Ariana Grande jafnar sögulegan árangur Bítlanna Sylvía Hall skrifar 19. febrúar 2019 22:51 Þrátt fyrir mikla erfiðleika í einkalífinu er ferill söngkonunnar á mikilli siglingu. Vísir/Getty Söngkonan Ariana Grande er fyrsti tónlistarmaðurinn til þess að eiga þrjú efstu lögin á Billboard Hot 100 listanum síðan Bítlarnir náðu þeim áfanga árið 1964. Grande gaf nýverið út plötuna „thank u, next“ sem hefur náð miklum vinsældum á skömmum tíma. Í efsta sæti listans er lagið „7 Rings“ sem hefur trónað á toppi listans í fjórar vikur. Því næst kemur lagið „Break Up With Your Girlfriend, I‘m Bored“ sem kemur nýtt inn á listann í annað sætið og þá færir smellurinn „thank u, next“ sig upp um fjögur sæti úr því sjöunda upp í það þriðja. Líkt og fyrr sagði hefur enginn tónlistarmaður náð þessum áfanga síðan í mars og apríl árið 1964 þegar Bítlarnir urðu fyrstir til þess með lögin „Can‘t Buy Me Love“, „Twist and Shout“ og „Do You Want to Know a Secret“. Bítlarnir áttu seinna meir fimm efstu sætin þegar lögin „She Loves You“, „I Want to Hold Your Hand“ og „Please Please Me“ náðu líka sætum á listanum. Sá tónlistarmaður sem hefur komist næst því að jafna þennan árangur er rapparinn Drake sem átti fyrsta, annað og fjórða sæti listans í júlí 2018 með lögunum „Nice for What“, „Nonstop“ og „God‘s Plan“. Tónlist Tengdar fréttir Stjörnum prýtt myndband Ariönu Grande Söngkonan Ariana Grande hefur gefið út tónlistarmyndband við smellinn sinn "thank u, next“. 30. nóvember 2018 20:25 Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51 Nýtt myndband með Ariana Grande beint á toppinn Tónlistarkonan Ariana Grande gaf út nýtt myndband við lagið break up with your girlfriend, i'm bored fyrir þremur dögum. 10. febrúar 2019 13:30 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira
Söngkonan Ariana Grande er fyrsti tónlistarmaðurinn til þess að eiga þrjú efstu lögin á Billboard Hot 100 listanum síðan Bítlarnir náðu þeim áfanga árið 1964. Grande gaf nýverið út plötuna „thank u, next“ sem hefur náð miklum vinsældum á skömmum tíma. Í efsta sæti listans er lagið „7 Rings“ sem hefur trónað á toppi listans í fjórar vikur. Því næst kemur lagið „Break Up With Your Girlfriend, I‘m Bored“ sem kemur nýtt inn á listann í annað sætið og þá færir smellurinn „thank u, next“ sig upp um fjögur sæti úr því sjöunda upp í það þriðja. Líkt og fyrr sagði hefur enginn tónlistarmaður náð þessum áfanga síðan í mars og apríl árið 1964 þegar Bítlarnir urðu fyrstir til þess með lögin „Can‘t Buy Me Love“, „Twist and Shout“ og „Do You Want to Know a Secret“. Bítlarnir áttu seinna meir fimm efstu sætin þegar lögin „She Loves You“, „I Want to Hold Your Hand“ og „Please Please Me“ náðu líka sætum á listanum. Sá tónlistarmaður sem hefur komist næst því að jafna þennan árangur er rapparinn Drake sem átti fyrsta, annað og fjórða sæti listans í júlí 2018 með lögunum „Nice for What“, „Nonstop“ og „God‘s Plan“.
Tónlist Tengdar fréttir Stjörnum prýtt myndband Ariönu Grande Söngkonan Ariana Grande hefur gefið út tónlistarmyndband við smellinn sinn "thank u, next“. 30. nóvember 2018 20:25 Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51 Nýtt myndband með Ariana Grande beint á toppinn Tónlistarkonan Ariana Grande gaf út nýtt myndband við lagið break up with your girlfriend, i'm bored fyrir þremur dögum. 10. febrúar 2019 13:30 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira
Stjörnum prýtt myndband Ariönu Grande Söngkonan Ariana Grande hefur gefið út tónlistarmyndband við smellinn sinn "thank u, next“. 30. nóvember 2018 20:25
Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42
Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51
Nýtt myndband með Ariana Grande beint á toppinn Tónlistarkonan Ariana Grande gaf út nýtt myndband við lagið break up with your girlfriend, i'm bored fyrir þremur dögum. 10. febrúar 2019 13:30