Föstudagsplaylisti Krumma Björgvinssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 3. maí 2019 14:23 Krummi á góðri stundu. Aðsend Krummi Björgvinsson hefur unnið að tónlist frá unga aldri, enda úr mikilli tónlistarfjölskyldu. Fyrst vakti hann athygli með síð-harðkjarnasveitinni Mínus, og hefur síðan þá komið víða við. Þar ber helst að nefna verkefnin Legend, Esju og Döpur, en undanfarið hefur hann þar að auki unnið að sinni fyrstu sólóplötu. Lagalistinn sem Krummi setti saman á mest skylt við sólótónlistina, en ef marka má hljóðdæmi á samfélagsmiðlum byggist hún að miklu leyti á kassagítarspili og tregafullum söng. Krummi segir listann einmitt vera samsettan af tónlistinni sem hann hlustar mest á. Ef eitthvað þema er í listanum væri það helst plötusafnið hans. „Er að taka upp sólóplötu þannig að þetta er það sem er mikið á fóninum og bara tónlistarfólk sem ég hef miklar mætur á,“ segir hann um lagavalið. Auk tónlistarinnar eiga Krummi og kærasta hans Linnea Hellström vegan-veitingastaðinn Veganæs og reka hann í sameiningu. Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár. 8. ágúst 2018 06:00 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Krummi Björgvinsson hefur unnið að tónlist frá unga aldri, enda úr mikilli tónlistarfjölskyldu. Fyrst vakti hann athygli með síð-harðkjarnasveitinni Mínus, og hefur síðan þá komið víða við. Þar ber helst að nefna verkefnin Legend, Esju og Döpur, en undanfarið hefur hann þar að auki unnið að sinni fyrstu sólóplötu. Lagalistinn sem Krummi setti saman á mest skylt við sólótónlistina, en ef marka má hljóðdæmi á samfélagsmiðlum byggist hún að miklu leyti á kassagítarspili og tregafullum söng. Krummi segir listann einmitt vera samsettan af tónlistinni sem hann hlustar mest á. Ef eitthvað þema er í listanum væri það helst plötusafnið hans. „Er að taka upp sólóplötu þannig að þetta er það sem er mikið á fóninum og bara tónlistarfólk sem ég hef miklar mætur á,“ segir hann um lagavalið. Auk tónlistarinnar eiga Krummi og kærasta hans Linnea Hellström vegan-veitingastaðinn Veganæs og reka hann í sameiningu.
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár. 8. ágúst 2018 06:00 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár. 8. ágúst 2018 06:00