Nate Diaz endurgreiddi manni sem veðjaði húsaleigunni á hann 14. nóvember 2019 23:00 Nate Diaz sér um sitt fólk. vísir/getty Það voru margir svekktir er Nate Diaz tapaði gegn Jorge Masvidal og einhverjir urðu líka gjaldþrota eftir að hafa veðjað of miklu á bardagann. Bardagi þeirra var stoppaður af lækni eftir þriðju lotu þar sem Diaz var kominn með mjög ljóta skurði. Hann vildi samt halda áfram en fékk það ekki. Instagram-notandinn unknownkillers213 skrifaði til Diaz á Instagram að hann hefði veðjað húsaleigunni á sigur síns manns og því svæfi hann nú í bílnum. Hann dró síðar í land með þá staðreynd. View this post on InstagramUpdate for everyone asking me, Yes Nate actually helped me out Nate is the true OG BMF he sent me more money than what I lost on my bet and I’m using it to buy from his cbd company “Game Up” Nate is a really cool guy when I made that post I didn’t think twice about it I didn’t even think he would see it and I even let him know that I wasn’t really sleeping in my car it was more of a joke but it was awesome the way he responded and the fact that he refunded me and gave me some extra cash just goes to show he is a man of the people !!! A post shared by West213 (@unknownkillers213) on Nov 12, 2019 at 11:48pm PST Diaz svaraði til baka að þetta væri ekkert mál. Hann myndi redda þessu. Það kom manninum því þægilega á óvart þegar Diaz stóð við stóru orðin. Hann greiddi honum til baka og lét hann þess utan fá smá aukapening. Alvöru maður. MMA Tengdar fréttir Jorge Masvidal sigraði Nate Diaz fyrir framan Donald Trump UFC 244 fór fram í nótt þar sem þeir Nate Diaz og Jorge Masvidal mættust í aðalbardaga kvöldsins. Læknirinn stöðvaði bardagann eftir 3. lotu við litlar vinsældir. 3. nóvember 2019 06:11 Er Nate Diaz hættur í MMA? MMA-aðdáendur klóra sér nú í kollinum eftir að bardagakappinn Nate Diaz sendi frá sér tíst í gær þar sem hann virðist tilkynna að hann sé hættur. 8. nóvember 2019 20:30 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Það voru margir svekktir er Nate Diaz tapaði gegn Jorge Masvidal og einhverjir urðu líka gjaldþrota eftir að hafa veðjað of miklu á bardagann. Bardagi þeirra var stoppaður af lækni eftir þriðju lotu þar sem Diaz var kominn með mjög ljóta skurði. Hann vildi samt halda áfram en fékk það ekki. Instagram-notandinn unknownkillers213 skrifaði til Diaz á Instagram að hann hefði veðjað húsaleigunni á sigur síns manns og því svæfi hann nú í bílnum. Hann dró síðar í land með þá staðreynd. View this post on InstagramUpdate for everyone asking me, Yes Nate actually helped me out Nate is the true OG BMF he sent me more money than what I lost on my bet and I’m using it to buy from his cbd company “Game Up” Nate is a really cool guy when I made that post I didn’t think twice about it I didn’t even think he would see it and I even let him know that I wasn’t really sleeping in my car it was more of a joke but it was awesome the way he responded and the fact that he refunded me and gave me some extra cash just goes to show he is a man of the people !!! A post shared by West213 (@unknownkillers213) on Nov 12, 2019 at 11:48pm PST Diaz svaraði til baka að þetta væri ekkert mál. Hann myndi redda þessu. Það kom manninum því þægilega á óvart þegar Diaz stóð við stóru orðin. Hann greiddi honum til baka og lét hann þess utan fá smá aukapening. Alvöru maður.
MMA Tengdar fréttir Jorge Masvidal sigraði Nate Diaz fyrir framan Donald Trump UFC 244 fór fram í nótt þar sem þeir Nate Diaz og Jorge Masvidal mættust í aðalbardaga kvöldsins. Læknirinn stöðvaði bardagann eftir 3. lotu við litlar vinsældir. 3. nóvember 2019 06:11 Er Nate Diaz hættur í MMA? MMA-aðdáendur klóra sér nú í kollinum eftir að bardagakappinn Nate Diaz sendi frá sér tíst í gær þar sem hann virðist tilkynna að hann sé hættur. 8. nóvember 2019 20:30 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Jorge Masvidal sigraði Nate Diaz fyrir framan Donald Trump UFC 244 fór fram í nótt þar sem þeir Nate Diaz og Jorge Masvidal mættust í aðalbardaga kvöldsins. Læknirinn stöðvaði bardagann eftir 3. lotu við litlar vinsældir. 3. nóvember 2019 06:11
Er Nate Diaz hættur í MMA? MMA-aðdáendur klóra sér nú í kollinum eftir að bardagakappinn Nate Diaz sendi frá sér tíst í gær þar sem hann virðist tilkynna að hann sé hættur. 8. nóvember 2019 20:30