Fýkur yfir hæðir: Tískusýning Geysis í Hafnarhúsinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. október 2019 10:45 Um helgina frumsýndi Geysir línuna Fýkur yfir hæðir í Hafnarhúsinu. Línan er sú fimmta sem Erna Einarsdóttir hannar fyrir Geysi. Línan Fýkur yfir hæðir er innblásin af verkum Ásmunar Sveinssonar, hún er nokkuð minimalísk og undir áhrifum tísku frá tíunda áratugnum. Húmor og sérviska eru þó aldrei langt undan.Yfirhönnnuður sýningarinnar var Erna Einarsdóttir en Steinunn Hrólfsdóttir var aðstoðarhönnuður. Sýningarstjóri var Erna Hreinsdóttir.Stílisering var í höndum Önnu Clausen, yfir förðunarteyminu var Ástrós Erla Benediktsdóttir og yfir hárteyminu var Harpa Ómarsdóttir. Kiasmos sáu um tónlist sýningarinnar. Tíska og hönnun Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Um helgina frumsýndi Geysir línuna Fýkur yfir hæðir í Hafnarhúsinu. Línan er sú fimmta sem Erna Einarsdóttir hannar fyrir Geysi. Línan Fýkur yfir hæðir er innblásin af verkum Ásmunar Sveinssonar, hún er nokkuð minimalísk og undir áhrifum tísku frá tíunda áratugnum. Húmor og sérviska eru þó aldrei langt undan.Yfirhönnnuður sýningarinnar var Erna Einarsdóttir en Steinunn Hrólfsdóttir var aðstoðarhönnuður. Sýningarstjóri var Erna Hreinsdóttir.Stílisering var í höndum Önnu Clausen, yfir förðunarteyminu var Ástrós Erla Benediktsdóttir og yfir hárteyminu var Harpa Ómarsdóttir. Kiasmos sáu um tónlist sýningarinnar.
Tíska og hönnun Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira