Fýkur yfir hæðir: Tískusýning Geysis í Hafnarhúsinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. október 2019 10:45 Um helgina frumsýndi Geysir línuna Fýkur yfir hæðir í Hafnarhúsinu. Línan er sú fimmta sem Erna Einarsdóttir hannar fyrir Geysi. Línan Fýkur yfir hæðir er innblásin af verkum Ásmunar Sveinssonar, hún er nokkuð minimalísk og undir áhrifum tísku frá tíunda áratugnum. Húmor og sérviska eru þó aldrei langt undan.Yfirhönnnuður sýningarinnar var Erna Einarsdóttir en Steinunn Hrólfsdóttir var aðstoðarhönnuður. Sýningarstjóri var Erna Hreinsdóttir.Stílisering var í höndum Önnu Clausen, yfir förðunarteyminu var Ástrós Erla Benediktsdóttir og yfir hárteyminu var Harpa Ómarsdóttir. Kiasmos sáu um tónlist sýningarinnar. Tíska og hönnun Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Um helgina frumsýndi Geysir línuna Fýkur yfir hæðir í Hafnarhúsinu. Línan er sú fimmta sem Erna Einarsdóttir hannar fyrir Geysi. Línan Fýkur yfir hæðir er innblásin af verkum Ásmunar Sveinssonar, hún er nokkuð minimalísk og undir áhrifum tísku frá tíunda áratugnum. Húmor og sérviska eru þó aldrei langt undan.Yfirhönnnuður sýningarinnar var Erna Einarsdóttir en Steinunn Hrólfsdóttir var aðstoðarhönnuður. Sýningarstjóri var Erna Hreinsdóttir.Stílisering var í höndum Önnu Clausen, yfir förðunarteyminu var Ástrós Erla Benediktsdóttir og yfir hárteyminu var Harpa Ómarsdóttir. Kiasmos sáu um tónlist sýningarinnar.
Tíska og hönnun Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira