Tapaði ekki hrinu á HM kvenna og nú fær hún að reyna sig á móti körlunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2019 17:30 Mikuru Suzuki er litríkur keppandi. Getty/ Alex Burstow Hin japanska Mikuru Suzuki vakti mikla athygli á HM kvenna í pílukasti fyrr á þessu ári og hún er önnur tveggja kvenna sem fær að reyna sig á móti körlunum á HM í pílukasti sem hefst 13. desember næstkomandi. HM í pílu fer fram 13. desember 2019 til 1. janúar 2020 og verður í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar tvö eins og í fyrra. Pílan hefur verið eitt af þessum karlasportum en undanfarin ár hafa verið tekin lítil spor í að koma kvennapílunni af stað. Eitt af þeim er að leyfa konum að keppa við karlana á heimsmeistaramóti þeirra. Tvær konur fá þátttökurétt í ár eða Mikuru Suzuki frá Japan og Fallon Sherrock frá Englandi. Mikuru Suzuki er 37 ára gömul og varð fimmta konan til að tryggja sér heimsmeistaratitil kvenna í pílu. Eins og síðustu ár hefur sá sigur gefið bestu pílukonu heims tækifæri að keppa við karlana og það breytist ekki núna. Mikuru Suzuki kom mörgum á óvart á HM kvenna með því að vinna ríkjandi heimsmeistara, Lisu Ashton, í fyrstu umferðinni. Suzuki vann 2-0 og komst í átta liða úrslitin. Hún hélt síðan sigurgöngu sinni áfram og tapaði ekki hrinu á öllu mótinu. Who are the Ally Pally debutants? Meet the 22 players who will be gracing the Alexandra Palace stage for the first time at the 2019/20 @WilliamHill World Championship...https://t.co/6TO1ARDOEMpic.twitter.com/ZdLhkrShrt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 10, 2019 Suzuki vann úrslitaleikinn 3-0, 3-1 og 3-1 á móti hinni ensku Lorraine Winstanley og bauð upp á 90,12 í meðalskor sem er það hæsta í sögunni. Þetta verður í fyrsta sinn sem Mikuru Suzuki tekur þátt í HM í pílu og er hún ein af nýliðunum á heimsmeistaramótinu í ár. Það verður líka mjög athyglisvert að sjá hvort þær Mikuru Suzuki og Fallon Sherrock takist að stríða körlunum í fyrstu umferð HM í pílu. Suzuki mætir þar James Richardson frá Englandi en Sherrock lenti á móti landa sínum Ted Evetts. Pílukast Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Sjá meira
Hin japanska Mikuru Suzuki vakti mikla athygli á HM kvenna í pílukasti fyrr á þessu ári og hún er önnur tveggja kvenna sem fær að reyna sig á móti körlunum á HM í pílukasti sem hefst 13. desember næstkomandi. HM í pílu fer fram 13. desember 2019 til 1. janúar 2020 og verður í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar tvö eins og í fyrra. Pílan hefur verið eitt af þessum karlasportum en undanfarin ár hafa verið tekin lítil spor í að koma kvennapílunni af stað. Eitt af þeim er að leyfa konum að keppa við karlana á heimsmeistaramóti þeirra. Tvær konur fá þátttökurétt í ár eða Mikuru Suzuki frá Japan og Fallon Sherrock frá Englandi. Mikuru Suzuki er 37 ára gömul og varð fimmta konan til að tryggja sér heimsmeistaratitil kvenna í pílu. Eins og síðustu ár hefur sá sigur gefið bestu pílukonu heims tækifæri að keppa við karlana og það breytist ekki núna. Mikuru Suzuki kom mörgum á óvart á HM kvenna með því að vinna ríkjandi heimsmeistara, Lisu Ashton, í fyrstu umferðinni. Suzuki vann 2-0 og komst í átta liða úrslitin. Hún hélt síðan sigurgöngu sinni áfram og tapaði ekki hrinu á öllu mótinu. Who are the Ally Pally debutants? Meet the 22 players who will be gracing the Alexandra Palace stage for the first time at the 2019/20 @WilliamHill World Championship...https://t.co/6TO1ARDOEMpic.twitter.com/ZdLhkrShrt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 10, 2019 Suzuki vann úrslitaleikinn 3-0, 3-1 og 3-1 á móti hinni ensku Lorraine Winstanley og bauð upp á 90,12 í meðalskor sem er það hæsta í sögunni. Þetta verður í fyrsta sinn sem Mikuru Suzuki tekur þátt í HM í pílu og er hún ein af nýliðunum á heimsmeistaramótinu í ár. Það verður líka mjög athyglisvert að sjá hvort þær Mikuru Suzuki og Fallon Sherrock takist að stríða körlunum í fyrstu umferð HM í pílu. Suzuki mætir þar James Richardson frá Englandi en Sherrock lenti á móti landa sínum Ted Evetts.
Pílukast Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Sjá meira