Umstangið í kringum komu Pence í myndum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. september 2019 14:20 Margir þurftu að dúsa í bílum sínum svo alls öryggis væri gætt. Vísir/EgillA Það er óhætt að segja að koma varaforsetahjónanna Mike og Karen Pence fari varla framhjá nokkrum íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Lokanir voru fyrir umferð víða á höfuðborgarsvæðinu eftir að varaforsetinn lenti í Keflavík og raunar verður lokað fyrir umferð um Sæbraut til klukkan 17 vegna fundar Pence í Höfða. Forvitnir Íslendingar fylgjast grannt með, aðrir eru stoppaðir í umferðinni og enn aðrir hafa verið handteknir vegna mótmæla. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, og aðrir fulltrúar fréttastofu hafa fylgst grannt með umstanginu í kringum komu Pence eins og sjá má hér að neðan.Regnbogafánanum er víða flaggað vegna afstöðu Mike Pence til hinsegin fólks.Vísir/VilhelmÞyrla Landhelgisgæslunnar fylgdi Pence frá Keflavíkurflugvelli áleiðis til Reykjavíkur. Þannig var hægt að fylgjast með för bílalestarinnar á flightradar24.com.Vísir/vilhelmStarfsmenn í Borgartúni og nágrenni fylgjast vel með gangi mála enda ekki á hverjum degi sem varaforseti Bandaríkjanna sækir Ísland heim.Vísir/vilhelmStórir gluggar í fyrirtækjum í Borgartúni koma sér vel á dögum sem þessum.Vísir/VilhelmLeyniskyttur standa vaktina á þaki Arion banka við öllu búnar.Vísir/VilhelmMike Pence horfir fram á veginn nýkominn til landsins.HariMike Pence við komuna í Höfða um klukkan tvö.Vísir/vilhelm Heimsókn Mike Pence Lögreglumál Reykjavík Utanríkismál Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Sjá meira
Það er óhætt að segja að koma varaforsetahjónanna Mike og Karen Pence fari varla framhjá nokkrum íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Lokanir voru fyrir umferð víða á höfuðborgarsvæðinu eftir að varaforsetinn lenti í Keflavík og raunar verður lokað fyrir umferð um Sæbraut til klukkan 17 vegna fundar Pence í Höfða. Forvitnir Íslendingar fylgjast grannt með, aðrir eru stoppaðir í umferðinni og enn aðrir hafa verið handteknir vegna mótmæla. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, og aðrir fulltrúar fréttastofu hafa fylgst grannt með umstanginu í kringum komu Pence eins og sjá má hér að neðan.Regnbogafánanum er víða flaggað vegna afstöðu Mike Pence til hinsegin fólks.Vísir/VilhelmÞyrla Landhelgisgæslunnar fylgdi Pence frá Keflavíkurflugvelli áleiðis til Reykjavíkur. Þannig var hægt að fylgjast með för bílalestarinnar á flightradar24.com.Vísir/vilhelmStarfsmenn í Borgartúni og nágrenni fylgjast vel með gangi mála enda ekki á hverjum degi sem varaforseti Bandaríkjanna sækir Ísland heim.Vísir/vilhelmStórir gluggar í fyrirtækjum í Borgartúni koma sér vel á dögum sem þessum.Vísir/VilhelmLeyniskyttur standa vaktina á þaki Arion banka við öllu búnar.Vísir/VilhelmMike Pence horfir fram á veginn nýkominn til landsins.HariMike Pence við komuna í Höfða um klukkan tvö.Vísir/vilhelm
Heimsókn Mike Pence Lögreglumál Reykjavík Utanríkismál Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Sjá meira