Framsóknarráðherrar afkomendur bóndakonu en sjálfstæðismenn Þórunnar „ríku“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 9. nóvember 2018 19:30 Íslendingabók hefur tekið stakkaskiptum en ættfræðivefurinn vinsæli fær um 140 þúsund heimsóknir á mánuði. Karlalandsliðið í fótbolta og íslenska ríkisstjórnin eru komin af sömu konunni sem var lausaleiksbarn biskups á Hólum. Íslendingar hafa löngum haft gaman af því að rekja saman ættir sínar sem hægt er að gera með einföldum hætti á Íslendingabók. en nú geta notendur bætt við myndum, æviágripum og öðrum upplýsingum um sig og forfeður sína sem fallnir eru frá í gagnagrunninn. Til gamans hafa starfsmenn rakið saman ættartré ráðherra ríkisstjórnarinnar og í ljós kom að sameiginleg ættmóðir allra ráðherra Framsóknarflokksins var Ragnhildur Arnbjörnsdóttir, bóndakona á Hamraendum í Borgarfirði. (Engum sögum fer af henni en bóndi hennar var sagður ráðsettur og frómur.) Guðrún „eldri“ Ellertsdóttir frá Reykjahlíð í Mývatnssveit er sameiginleg ættmóðir ráðherra Vinstri grænna en ráðherrar Sjálfstæðisflokksins eru allir komnir af Þórunni „ríku“ Jónsdóttur á Reykhólum. Við skoðun ættartrés ríkisstjórnarinnar eins og hún leggur sig kemur í ljós að sameiginleg ættmóðir allra ráðherra er Steinunn Guðbrandsdóttir í Svartárdal, en hún var lausaleiksbarn Guðbrands Þorlákssonar biskups á Hólum. Þess má geta að Steinunn er líka sameiginleg ættmóðir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Breytingarnar á vefnum verða formlega kynntar á fræðslufundi íslenskrar erfðagreiningar á morgun. Alþingi Tækni Tengdar fréttir Hægt að hlaða inn ljósmyndum af notendum á Íslendingabók Notendur uppfæra þannig umræddar upplýsingar sjálfir en geta þó ekki bætt við efni um hvern sem er. 8. nóvember 2018 19:34 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Íslendingabók hefur tekið stakkaskiptum en ættfræðivefurinn vinsæli fær um 140 þúsund heimsóknir á mánuði. Karlalandsliðið í fótbolta og íslenska ríkisstjórnin eru komin af sömu konunni sem var lausaleiksbarn biskups á Hólum. Íslendingar hafa löngum haft gaman af því að rekja saman ættir sínar sem hægt er að gera með einföldum hætti á Íslendingabók. en nú geta notendur bætt við myndum, æviágripum og öðrum upplýsingum um sig og forfeður sína sem fallnir eru frá í gagnagrunninn. Til gamans hafa starfsmenn rakið saman ættartré ráðherra ríkisstjórnarinnar og í ljós kom að sameiginleg ættmóðir allra ráðherra Framsóknarflokksins var Ragnhildur Arnbjörnsdóttir, bóndakona á Hamraendum í Borgarfirði. (Engum sögum fer af henni en bóndi hennar var sagður ráðsettur og frómur.) Guðrún „eldri“ Ellertsdóttir frá Reykjahlíð í Mývatnssveit er sameiginleg ættmóðir ráðherra Vinstri grænna en ráðherrar Sjálfstæðisflokksins eru allir komnir af Þórunni „ríku“ Jónsdóttur á Reykhólum. Við skoðun ættartrés ríkisstjórnarinnar eins og hún leggur sig kemur í ljós að sameiginleg ættmóðir allra ráðherra er Steinunn Guðbrandsdóttir í Svartárdal, en hún var lausaleiksbarn Guðbrands Þorlákssonar biskups á Hólum. Þess má geta að Steinunn er líka sameiginleg ættmóðir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Breytingarnar á vefnum verða formlega kynntar á fræðslufundi íslenskrar erfðagreiningar á morgun.
Alþingi Tækni Tengdar fréttir Hægt að hlaða inn ljósmyndum af notendum á Íslendingabók Notendur uppfæra þannig umræddar upplýsingar sjálfir en geta þó ekki bætt við efni um hvern sem er. 8. nóvember 2018 19:34 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Hægt að hlaða inn ljósmyndum af notendum á Íslendingabók Notendur uppfæra þannig umræddar upplýsingar sjálfir en geta þó ekki bætt við efni um hvern sem er. 8. nóvember 2018 19:34