Jürgen Klopp hrósar Steven Gerrard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2018 15:00 Jürgen Klopp og Steven Gerrard. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ánægður með það sem hann hefur séð í frumraun Steven Gerrard sem knattspyrnustjóra Rangers í Skotlandi. Klopp telur að Steven Gerrard sé þegar byrjaður að brúa bilið á milli Rangers og Celtic þrátt fyrir aðeins nokkra mánuði í starfi. Rangers tapaði 1-0 á móti Celtic á dögunum sem jafnframt var fysta tap Rangers liðsins í keppnisleik undir stjórn Steven Gerrard. Þegar liðin mættust tvisvar með stuttu millibili í apríl síðastliðnum þá vann Celtic 4-0 og 5-0.Liverpool boss Jurgen Klopp has had plenty of good words to say about Steven Gerrard and the job he's been doing at Rangers. Full story: https://t.co/3j8Pe46Jjspic.twitter.com/kZzylb9wdc — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 10, 2018„Ég hef séð nokkra leiki því Stevie er með þrjá fyrrum leikmenn mína hjá sér, tvo á láni [Ovie Ejaria og Ryan Kent] og svo Flano [Jon Flanagan],“ sagði Jürgen Klopp. Sky Sports segir frá. „Hann [Gerrard] er að standa sig vel. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir væntingum stuðningsmanna Rangers en þetta var frábær byrjun hjá honum,“ sagði Klopp. Rangers sló Shkupi frá Makedóníu, Osijek frá Króatíu og Ufa frá Rússlandi út úr forkeppni Evrópudeildarinnar og tryggði sér sæti í riðlakeppninni. Þar er Rangers í riðli með rússneska liðinu Spartak Moskvu, spænska liðinu Villarreal og Rapid Vín frá Austurríki. „Svo tapa þeir á móti Celtic. Vá, það var nú óvænt? Það er toppliðið í deildinni,“ sagði Klopp. „Celtic liðið var ekki 50 prósent eða 60 prósent betra eins og undanfarin ár og það sýnir að þeir eru að nálgast þá. Það er líka eina leiðin til að vinna þá einhvern daginn,“ sagði Klopp. „Þetta er hans starf en hingað til finnt mér hann hafa staðið sig mjög vel. Liðið spilar góðan fótbolta og hefur staðið sig frábærlega í Evrópuleikjunum. Hann er búinn að setja saman gott lið. Þeir verða bara að bæta sig og verða enn betri,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ánægður með það sem hann hefur séð í frumraun Steven Gerrard sem knattspyrnustjóra Rangers í Skotlandi. Klopp telur að Steven Gerrard sé þegar byrjaður að brúa bilið á milli Rangers og Celtic þrátt fyrir aðeins nokkra mánuði í starfi. Rangers tapaði 1-0 á móti Celtic á dögunum sem jafnframt var fysta tap Rangers liðsins í keppnisleik undir stjórn Steven Gerrard. Þegar liðin mættust tvisvar með stuttu millibili í apríl síðastliðnum þá vann Celtic 4-0 og 5-0.Liverpool boss Jurgen Klopp has had plenty of good words to say about Steven Gerrard and the job he's been doing at Rangers. Full story: https://t.co/3j8Pe46Jjspic.twitter.com/kZzylb9wdc — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 10, 2018„Ég hef séð nokkra leiki því Stevie er með þrjá fyrrum leikmenn mína hjá sér, tvo á láni [Ovie Ejaria og Ryan Kent] og svo Flano [Jon Flanagan],“ sagði Jürgen Klopp. Sky Sports segir frá. „Hann [Gerrard] er að standa sig vel. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir væntingum stuðningsmanna Rangers en þetta var frábær byrjun hjá honum,“ sagði Klopp. Rangers sló Shkupi frá Makedóníu, Osijek frá Króatíu og Ufa frá Rússlandi út úr forkeppni Evrópudeildarinnar og tryggði sér sæti í riðlakeppninni. Þar er Rangers í riðli með rússneska liðinu Spartak Moskvu, spænska liðinu Villarreal og Rapid Vín frá Austurríki. „Svo tapa þeir á móti Celtic. Vá, það var nú óvænt? Það er toppliðið í deildinni,“ sagði Klopp. „Celtic liðið var ekki 50 prósent eða 60 prósent betra eins og undanfarin ár og það sýnir að þeir eru að nálgast þá. Það er líka eina leiðin til að vinna þá einhvern daginn,“ sagði Klopp. „Þetta er hans starf en hingað til finnt mér hann hafa staðið sig mjög vel. Liðið spilar góðan fótbolta og hefur staðið sig frábærlega í Evrópuleikjunum. Hann er búinn að setja saman gott lið. Þeir verða bara að bæta sig og verða enn betri,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira