Þrátt fyrir að fellibylurinn sé orðinn kraftminni hefur hann þó stækkað og leiðir það til hærri sjávarflóða. Þá er búist við gífurlegri rigningu. Sérfræðingar búast við minnst 38 billjón lítrum (38.000.000.000.000) af rigningu frá Flórens.
Þá er búist við því að sjávarflóðin gætu náð þriggja metra hæð.