Íslendingar geta lært af Bandaríkjamönnum um verndun hvala Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 20:08 Stjórnandi griðasvæðis hvala í Massachusetts í Bandaríkjunum segir að Íslendingar geti lært af reynslu Bandaríkjamanna um verndun hvala. Íslenskur sérfræðingur telur að hvalveiðar Íslendinga hafi hverfandi áhrif á hvalastofninn á heimsvísu. Verndun hvala var viðfangsefni ráðstefnu í sýningnarsal Whales of Iceland á Fiskislóð. Ben Haskell, stjórnandi Stellwagen-griðasvæðisins í Massachusetts í Bandaríkjunum, var einn þeirra sem þar tóku til máls. Hann segir að hagsmunir veiða og verndunar geti vel farið saman. „Þetta tvennt verður að fara saman. Verndun umhverfisins þýðir ekki að ekki sé hægt að hafa þróttmikið efnahagslíf. Reyndar er efnahagsleg afkoma háð þróttmiklum stofni og heilbrigði hvalanna,“ segir hann. Fleiri þættir en veiðar geti raskað lífríki hvala. Þar telur Haskell að Íslendingar geti lært af reynslu Bandaríkjamanna. „Hvalir eru ekki bara mikilvægir fyir Ísland, þeir eru mikilvægir fyrir mörg lönd við Atlantshafið. Að vernda þá hér hjálpar öðrum fjarlægum hagkerfum,“ segir hann.Kvótar hafa ekki verið fullnýttirGísli A. Víkingsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir að griðasvæði hvala við strendur Íslands, í Faxaflóa, Eyjafirði og Skjálfanda, séu lítil í samanburði við útbreiðslu hvalanna í hafinu. Hann telur veiði þó hafa lítil áhrif á hvalastofninn á heimsvísu enda hafi kvótar verið ákvarðaðir af varfærni. „Þar ofan á hefur undanfarin ár einungis lítill hluti kvótans verið tekinn. Þannig að það er hægt að segja að það sé alveg útilokað að þær hafi nein áhrif á stofninn,“ segir hann. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira
Stjórnandi griðasvæðis hvala í Massachusetts í Bandaríkjunum segir að Íslendingar geti lært af reynslu Bandaríkjamanna um verndun hvala. Íslenskur sérfræðingur telur að hvalveiðar Íslendinga hafi hverfandi áhrif á hvalastofninn á heimsvísu. Verndun hvala var viðfangsefni ráðstefnu í sýningnarsal Whales of Iceland á Fiskislóð. Ben Haskell, stjórnandi Stellwagen-griðasvæðisins í Massachusetts í Bandaríkjunum, var einn þeirra sem þar tóku til máls. Hann segir að hagsmunir veiða og verndunar geti vel farið saman. „Þetta tvennt verður að fara saman. Verndun umhverfisins þýðir ekki að ekki sé hægt að hafa þróttmikið efnahagslíf. Reyndar er efnahagsleg afkoma háð þróttmiklum stofni og heilbrigði hvalanna,“ segir hann. Fleiri þættir en veiðar geti raskað lífríki hvala. Þar telur Haskell að Íslendingar geti lært af reynslu Bandaríkjamanna. „Hvalir eru ekki bara mikilvægir fyir Ísland, þeir eru mikilvægir fyrir mörg lönd við Atlantshafið. Að vernda þá hér hjálpar öðrum fjarlægum hagkerfum,“ segir hann.Kvótar hafa ekki verið fullnýttirGísli A. Víkingsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir að griðasvæði hvala við strendur Íslands, í Faxaflóa, Eyjafirði og Skjálfanda, séu lítil í samanburði við útbreiðslu hvalanna í hafinu. Hann telur veiði þó hafa lítil áhrif á hvalastofninn á heimsvísu enda hafi kvótar verið ákvarðaðir af varfærni. „Þar ofan á hefur undanfarin ár einungis lítill hluti kvótans verið tekinn. Þannig að það er hægt að segja að það sé alveg útilokað að þær hafi nein áhrif á stofninn,“ segir hann.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira