Pabbi Friðriks Dórs og Jóns stal senuninni í öðruvísi uppgjöri ársins Stefán Árni Pálsson skrifar 3. janúar 2018 10:30 Haukur lagði mikið á sig í sínu uppgjöri. Sjá má kappann á skemmtilegri mynd hér til vinstri. „Ég er með spurningakeppni í lok hvers árs fyrir félaga mína, þar sem spurt er úr árinu og því kómíska sem gerðist. Þannig að það sem er á Twitter er nú bara smá hliðarafurð frá því,“ segir lögfræðingurinn Guðmundur Haukur Guðmundsson sem gerði árið 2017 upp með óborganlegum tístum í 31 dag. Hann setti inn eitt tíst á dag og valdi ótal hluti sem stóðu upp úr á árinu. „Ég var síðan að grínast við félaga mína að það ætti að veita fleiri „ársins” verðlaun og peppa þannig landsmenn aðeins. Þetta vatt síðan aðeins upp á sig,“ segir Guðmundur sem gerði það sama eftir árið 2016. Hann segist safna skemmtilegum atvikum saman hægt og rólega yfir árið.Var eitthvað tíst sem var í sérstöku uppáhaldi? „Klappið hans Jón Rúnars, föður Frikka Dórs og Jóns Jónssonar. Bind miklar vonir við að þetta taki við af víkingaklappinu næsta sumar.“ Hér að neðan má sjá tístin öll frá fyrsta degi.#ársins er hafið!Í desember verða veitt verðlaun fyrir eitt og annað sem gerðist á árinu, og við byrjum á þessu:Þessi meistari fær titilinn "Ofpepp #ársins" pic.twitter.com/ajdJvDdPFF— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 1, 2017 #ársins heldur áfram! #2 Skrítið ársins fær hinn kunni dægurlagasöngvari Bubbi Morthens pic.twitter.com/Q8wqi7wN0m— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 2, 2017 #ársins heldur áfram!#3 Viðtal ársins er viðtal Sindra Sindrasonar við Töru Margréti pic.twitter.com/a1TNGus9aE— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 3, 2017 #ársins heldur àfram!#4 Sigmundur Davíð á ógirnilegasta nesti ársins pic.twitter.com/jx8u5GveLq— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 4, 2017 #ársins heldur áfram!#5 Galli-sameiginlegs-facebook ársins pic.twitter.com/eZwXOV6GGq— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 5, 2017 #ársins heldur áfram!#6 þykkustu hendur ársins (og hann veit það!) pic.twitter.com/m04aty8mno— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 6, 2017 #ársins heldur áfram!#7 flóknasta handaband ársins fá þessir meistarar pic.twitter.com/8bWZE2irPc— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 7, 2017 #ársins heldur áfram!#8 klapp ársins fær faðir þeirra JJ&FDJ, sjálfur Jón Rúnar. Take it away! pic.twitter.com/B4WFM21IMS— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 8, 2017 #ársins heldur áfram!#9 Barmmerki ársins fær Gunnar Bragi pic.twitter.com/He6rUdjLXf— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 9, 2017 #ársins heldur áfram!#10 snögg-æsing ársins fær Jón Þór pic.twitter.com/N4MZNlCKfi— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 10, 2017 #ársins heldur áfram!#11 svar ársins fær Anna Kristjánsdóttir, skuldlaust! pic.twitter.com/QURLyx4NlN— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 11, 2017 #ársins heldur áfram!#12 alls-ekki-Bono-ársins pic.twitter.com/rXo7foSQFY— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 12, 2017 #ársins heldur áfram!#13 páskabarn ársins fannst á Eiðistorgi fyrr á árinu pic.twitter.com/kxqkoQhhge— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 13, 2017 #ársins heldur áfram!#14 “skemmtileg staðreynd” ársins pic.twitter.com/Dj0EEOTUJ5— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 14, 2017 #ársins heldur áfram!#15 Viðbrögð ársins fær @emmsjegauti, skuldlaust! pic.twitter.com/kt1AEYi3rs— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 15, 2017 #ársins heldur áfram!#16 Innkoma ársins eru börn Roberts Kelly! pic.twitter.com/6kU9NiZC4e— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 16, 2017 #ársins heldur áfram!#17 Rússíbanaferð ársins átti sér stað þegar nýr skemmtigarður var opnaður á Spáni, fyrr á þessu ári. pic.twitter.com/Uchpa43X1b— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 17, 2017 #ársins heldur áfram!#17 Skuggi ársins myndaðist á kosningavöku x-b pic.twitter.com/9u9hhAFIqR— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 18, 2017 #ársins heldur áfram!#19 Nýyrði ársins er Epalhommi. Höf. HLV pic.twitter.com/JgJF9fI8sl— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 19, 2017 #ársins heldur áfram!#20 Könnun ársins leiddi í ljós að 1.9% segist ekki borða ristað brauð. Hvaða rugl er það! Gefið ykkur fram hið snarasta! pic.twitter.com/ZT8SdnxlXX— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 20, 2017 #ársins heldur áfram!#21 Klúður ársins gjörið svo vel pic.twitter.com/iL4poKzI34— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 21, 2017 #ársins heldur áfram!#22 óheppni ársins átti sér stað á Írlandi fyrr á þessu ári pic.twitter.com/GRsmOETa38— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 22, 2017 #ársins heldur áfram!#23 Guðmundur Ingason er táknmálsfréttamaður ársins - skuldlaust! pic.twitter.com/yAGHoXzi6M— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 23, 2017 #ársins heldur áfram!#24 Costco fyrirspurn ársins. Gleðileg jól! pic.twitter.com/eIDGMHrHTf— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 24, 2017 #ársins heldur áfram!#25 Bolur ársins sást á forsíðu Vísis í maí. “Viagra light - fyrir þig sem bara rúnkar” pic.twitter.com/xOg4QYmB90— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 25, 2017 + #ársins heldur áfram!#26 “slæmi kafli” ársins pic.twitter.com/qHCjn7P48u— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 26, 2017 #ársins heldur áfram!#27 fyrirsögn ársins - gjössovel pic.twitter.com/Qi0O5nvUv9— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 27, 2017 #ársins heldur áfram!#28 Skot ársins pic.twitter.com/cH6HmreFiD— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 28, 2017 #ársins heldur áfram!#29 Dólgur ársins fannst í Moggahöllinni fyrr á árinu pic.twitter.com/1ijBhCQdXh— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 29, 2017 #ársins heldur áfram!#30 Skilti ársins sást í Laugardalslaug pic.twitter.com/pzgT7ywqQ1— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 30, 2017 Sjúkraþjálfari ársins tilnefning: sjúkraþjálfarinn sem hélt höfðinu á leikmanninum stöðugu í 40 mín á meðan beðið var eftir sjúkrabíl https://t.co/XZ4rAsFAkT— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 30, 2017 #ársins lýkur í dag!#31 fyrir þau ykkar sem ætla að klæða af ykkur kuldann í kvöld, færi ég ykkur þetta:Look ársins – Sævar Freyr, þegar hann klæddist dúnúlpu innanundir jakkafötunum í beinni á RÚV. Takk fyrir að fylgjast með! pic.twitter.com/8xyP5IYP7B— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 31, 2017 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
„Ég er með spurningakeppni í lok hvers árs fyrir félaga mína, þar sem spurt er úr árinu og því kómíska sem gerðist. Þannig að það sem er á Twitter er nú bara smá hliðarafurð frá því,“ segir lögfræðingurinn Guðmundur Haukur Guðmundsson sem gerði árið 2017 upp með óborganlegum tístum í 31 dag. Hann setti inn eitt tíst á dag og valdi ótal hluti sem stóðu upp úr á árinu. „Ég var síðan að grínast við félaga mína að það ætti að veita fleiri „ársins” verðlaun og peppa þannig landsmenn aðeins. Þetta vatt síðan aðeins upp á sig,“ segir Guðmundur sem gerði það sama eftir árið 2016. Hann segist safna skemmtilegum atvikum saman hægt og rólega yfir árið.Var eitthvað tíst sem var í sérstöku uppáhaldi? „Klappið hans Jón Rúnars, föður Frikka Dórs og Jóns Jónssonar. Bind miklar vonir við að þetta taki við af víkingaklappinu næsta sumar.“ Hér að neðan má sjá tístin öll frá fyrsta degi.#ársins er hafið!Í desember verða veitt verðlaun fyrir eitt og annað sem gerðist á árinu, og við byrjum á þessu:Þessi meistari fær titilinn "Ofpepp #ársins" pic.twitter.com/ajdJvDdPFF— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 1, 2017 #ársins heldur áfram! #2 Skrítið ársins fær hinn kunni dægurlagasöngvari Bubbi Morthens pic.twitter.com/Q8wqi7wN0m— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 2, 2017 #ársins heldur áfram!#3 Viðtal ársins er viðtal Sindra Sindrasonar við Töru Margréti pic.twitter.com/a1TNGus9aE— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 3, 2017 #ársins heldur àfram!#4 Sigmundur Davíð á ógirnilegasta nesti ársins pic.twitter.com/jx8u5GveLq— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 4, 2017 #ársins heldur áfram!#5 Galli-sameiginlegs-facebook ársins pic.twitter.com/eZwXOV6GGq— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 5, 2017 #ársins heldur áfram!#6 þykkustu hendur ársins (og hann veit það!) pic.twitter.com/m04aty8mno— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 6, 2017 #ársins heldur áfram!#7 flóknasta handaband ársins fá þessir meistarar pic.twitter.com/8bWZE2irPc— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 7, 2017 #ársins heldur áfram!#8 klapp ársins fær faðir þeirra JJ&FDJ, sjálfur Jón Rúnar. Take it away! pic.twitter.com/B4WFM21IMS— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 8, 2017 #ársins heldur áfram!#9 Barmmerki ársins fær Gunnar Bragi pic.twitter.com/He6rUdjLXf— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 9, 2017 #ársins heldur áfram!#10 snögg-æsing ársins fær Jón Þór pic.twitter.com/N4MZNlCKfi— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 10, 2017 #ársins heldur áfram!#11 svar ársins fær Anna Kristjánsdóttir, skuldlaust! pic.twitter.com/QURLyx4NlN— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 11, 2017 #ársins heldur áfram!#12 alls-ekki-Bono-ársins pic.twitter.com/rXo7foSQFY— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 12, 2017 #ársins heldur áfram!#13 páskabarn ársins fannst á Eiðistorgi fyrr á árinu pic.twitter.com/kxqkoQhhge— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 13, 2017 #ársins heldur áfram!#14 “skemmtileg staðreynd” ársins pic.twitter.com/Dj0EEOTUJ5— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 14, 2017 #ársins heldur áfram!#15 Viðbrögð ársins fær @emmsjegauti, skuldlaust! pic.twitter.com/kt1AEYi3rs— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 15, 2017 #ársins heldur áfram!#16 Innkoma ársins eru börn Roberts Kelly! pic.twitter.com/6kU9NiZC4e— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 16, 2017 #ársins heldur áfram!#17 Rússíbanaferð ársins átti sér stað þegar nýr skemmtigarður var opnaður á Spáni, fyrr á þessu ári. pic.twitter.com/Uchpa43X1b— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 17, 2017 #ársins heldur áfram!#17 Skuggi ársins myndaðist á kosningavöku x-b pic.twitter.com/9u9hhAFIqR— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 18, 2017 #ársins heldur áfram!#19 Nýyrði ársins er Epalhommi. Höf. HLV pic.twitter.com/JgJF9fI8sl— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 19, 2017 #ársins heldur áfram!#20 Könnun ársins leiddi í ljós að 1.9% segist ekki borða ristað brauð. Hvaða rugl er það! Gefið ykkur fram hið snarasta! pic.twitter.com/ZT8SdnxlXX— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 20, 2017 #ársins heldur áfram!#21 Klúður ársins gjörið svo vel pic.twitter.com/iL4poKzI34— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 21, 2017 #ársins heldur áfram!#22 óheppni ársins átti sér stað á Írlandi fyrr á þessu ári pic.twitter.com/GRsmOETa38— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 22, 2017 #ársins heldur áfram!#23 Guðmundur Ingason er táknmálsfréttamaður ársins - skuldlaust! pic.twitter.com/yAGHoXzi6M— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 23, 2017 #ársins heldur áfram!#24 Costco fyrirspurn ársins. Gleðileg jól! pic.twitter.com/eIDGMHrHTf— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 24, 2017 #ársins heldur áfram!#25 Bolur ársins sást á forsíðu Vísis í maí. “Viagra light - fyrir þig sem bara rúnkar” pic.twitter.com/xOg4QYmB90— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 25, 2017 + #ársins heldur áfram!#26 “slæmi kafli” ársins pic.twitter.com/qHCjn7P48u— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 26, 2017 #ársins heldur áfram!#27 fyrirsögn ársins - gjössovel pic.twitter.com/Qi0O5nvUv9— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 27, 2017 #ársins heldur áfram!#28 Skot ársins pic.twitter.com/cH6HmreFiD— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 28, 2017 #ársins heldur áfram!#29 Dólgur ársins fannst í Moggahöllinni fyrr á árinu pic.twitter.com/1ijBhCQdXh— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 29, 2017 #ársins heldur áfram!#30 Skilti ársins sást í Laugardalslaug pic.twitter.com/pzgT7ywqQ1— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 30, 2017 Sjúkraþjálfari ársins tilnefning: sjúkraþjálfarinn sem hélt höfðinu á leikmanninum stöðugu í 40 mín á meðan beðið var eftir sjúkrabíl https://t.co/XZ4rAsFAkT— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 30, 2017 #ársins lýkur í dag!#31 fyrir þau ykkar sem ætla að klæða af ykkur kuldann í kvöld, færi ég ykkur þetta:Look ársins – Sævar Freyr, þegar hann klæddist dúnúlpu innanundir jakkafötunum í beinni á RÚV. Takk fyrir að fylgjast með! pic.twitter.com/8xyP5IYP7B— Guðmundur Haukur (@gudmundurhg) December 31, 2017
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira