Nenni ekki að hlusta á vælið í Jon Jones lengur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. mars 2018 16:00 Jones er ótrúlega hæfileikaríkur bardagamaður en einkar lunkinn við að skemma fyrir sjálfum sér. vísir/getty Það er búið að taka keppnisleyfið af UFC-stjörnunni Jon Jones og margir innan bransans farnir að snúa baki við honum. Þar á meðal er fyrrum UFC-meistarinn Miesha Tate sem getur ekki bara ekki meira af dramanu í kringum Jones. „Mér er eiginlega orðið alveg sama hvort hann snýr aftur eður ei. Ég hef ekki lengur áhuga og hef misst alla trú á honum,“ sagði Tate sem hefur lagt hanskana á hilluna. „Ég nenni ekki að hlusta á vælið í honum lengur. Ég fann til með honum í fyrsta skiptið sem hann féll á lyfjaprófi og líka aðeins þegar hann féll í annað sinn. Nú hef ég bara fengið nóg og er alveg sama.“ Óljóst er hvenær Jones fær að keppa á nýjan leik en líklegt er að hann fái annað tækifæri hjá UFC þegar hann er orðinn löglegur á ný. Honum fannst leiðinlegt að heyra að Miesha væri búin að missa trúna á honum og biður hana bara um að bíða og sjá hvað gerist.@MieshaTate I don’t quit when things get tough for me, I get stronger. You just wait and see, maybe you’ll even find motivation in it. Sucks I lost you as a fan. Enjoy retirement sister — Jon Bones Jones (@JonnyBones) March 1, 2018 MMA Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Það er búið að taka keppnisleyfið af UFC-stjörnunni Jon Jones og margir innan bransans farnir að snúa baki við honum. Þar á meðal er fyrrum UFC-meistarinn Miesha Tate sem getur ekki bara ekki meira af dramanu í kringum Jones. „Mér er eiginlega orðið alveg sama hvort hann snýr aftur eður ei. Ég hef ekki lengur áhuga og hef misst alla trú á honum,“ sagði Tate sem hefur lagt hanskana á hilluna. „Ég nenni ekki að hlusta á vælið í honum lengur. Ég fann til með honum í fyrsta skiptið sem hann féll á lyfjaprófi og líka aðeins þegar hann féll í annað sinn. Nú hef ég bara fengið nóg og er alveg sama.“ Óljóst er hvenær Jones fær að keppa á nýjan leik en líklegt er að hann fái annað tækifæri hjá UFC þegar hann er orðinn löglegur á ný. Honum fannst leiðinlegt að heyra að Miesha væri búin að missa trúna á honum og biður hana bara um að bíða og sjá hvað gerist.@MieshaTate I don’t quit when things get tough for me, I get stronger. You just wait and see, maybe you’ll even find motivation in it. Sucks I lost you as a fan. Enjoy retirement sister — Jon Bones Jones (@JonnyBones) March 1, 2018
MMA Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira