Hjálmar aldrei verið þyngri og á leiðinni í átak: „Dýrasti kúrinn var barnamatskúrinn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2018 12:30 Hjálmar hefur verið að glíma við aukakílóinn. Snapchat-stjarnan Hjálmar Örn Jóhannsson (hjalmarorn110) er 112 kíló og er á leiðinni í átak. Hann mætti í útvarpsþáttinn Brennslan á FM957 í morgun og ræddi um líkamlegt atgervi sitt. „Þetta er það þyngsta sem ég hef nokkur tímann verið,“ segir Hjálmar. „Ég var alltaf 108 kíló og mér fannst það agalegt. Ég er fjórum kílóum yfir það og setti bara stopp á mig í gær.“ Hjörvar Hafliðason spurði Hjálmar einfaldlega: „Hvernig varðst þú svona feitur?“„Fyrir mér er bara alltaf laugardagskvöld. Ég er alltaf borðandi það sem mig langar í. Ég er mikill Red Bull og Snickers maður og fær mér síðan snakk á milli.“ Hjálmar segist borða mörgum sinnum á dag. Hann er oft mjög skrautlegur á Snapchat og fer oft í allskonar karaktera. „Ég gríp oft í þessa karaktera ef mig langar að borða eitthvað óhollt,“ segir Hjálmar sem ætlar sér að lifa á boost-drykkjum næstu fimm dagana. Hjálmar segist vera mikill kúramaður. „Ég fór til að mynda einu sinni á barnamatskúrinn og borðaði bara barnamat. Þetta var árið 2005 og þetta var dýrasti kúr sem ég hef farið á. Barnamatur er ógeðslega dýr.“ Hann hefur nú sett sér markmið að verða 99 kíló fyrir páska en hlusta má á viðtalið hér að neðan. Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira
Snapchat-stjarnan Hjálmar Örn Jóhannsson (hjalmarorn110) er 112 kíló og er á leiðinni í átak. Hann mætti í útvarpsþáttinn Brennslan á FM957 í morgun og ræddi um líkamlegt atgervi sitt. „Þetta er það þyngsta sem ég hef nokkur tímann verið,“ segir Hjálmar. „Ég var alltaf 108 kíló og mér fannst það agalegt. Ég er fjórum kílóum yfir það og setti bara stopp á mig í gær.“ Hjörvar Hafliðason spurði Hjálmar einfaldlega: „Hvernig varðst þú svona feitur?“„Fyrir mér er bara alltaf laugardagskvöld. Ég er alltaf borðandi það sem mig langar í. Ég er mikill Red Bull og Snickers maður og fær mér síðan snakk á milli.“ Hjálmar segist borða mörgum sinnum á dag. Hann er oft mjög skrautlegur á Snapchat og fer oft í allskonar karaktera. „Ég gríp oft í þessa karaktera ef mig langar að borða eitthvað óhollt,“ segir Hjálmar sem ætlar sér að lifa á boost-drykkjum næstu fimm dagana. Hjálmar segist vera mikill kúramaður. „Ég fór til að mynda einu sinni á barnamatskúrinn og borðaði bara barnamat. Þetta var árið 2005 og þetta var dýrasti kúr sem ég hef farið á. Barnamatur er ógeðslega dýr.“ Hann hefur nú sett sér markmið að verða 99 kíló fyrir páska en hlusta má á viðtalið hér að neðan.
Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira