Bush eldri um eigin líkræðu: „Þetta er svolítið mikið um mig, Jon“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2018 22:20 Jon Meacham heilsar George W. Bush, syni George H.W. Bush við jarðarförina í dag. Getty/Alex Brandon Skömmu áður en George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna lést, fékk hann að heyra líkræðuna sem sagnfræðingurinn Jon Meacham hafði samið um Bush og áformaði að flytja við jarðarför forsetans fyrrverandi sem haldin var i dag. Viðbrögðin voru óborganleg.„Þetta er svolítið mikið um mig, Jon,“ segir Washington Post að Bush hafi sagt við Meacham eftir að hafa hlýtt á lofræðuna. Meacham þekkti Bush betur en flestir enda skrifaði hann ævisögu hans sem kom út árið 2015. Hann var meðal þeirra fjögurra sem fengnir voru til þess að minnast Bush við jarðarförina.Í ræðunni fór Meacham yfir ævi Bush og sagði hann að forsetinn fyrrverandi hafi verið einn af merkustu mönnum 20. aldarinnar sem hafi haft gildi George Washington, John Adams, Harry Truman og Frank Delano Roosevelt, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, að leiðarljósi í starfi sínu.With the memorial service finished, @JMeacham has given me permission to report that he had the chance to read that beautiful eulogy to President Bush before his death. After hearing his own eulogy, President Bush said, characteristically: “That’s a lot about me, Jon.” #Bush41 — Willie Geist (@WillieGeist) December 5, 2018Líkt og Vísir greindi frá fyrr í kvöld kom Ísland einnig við sögu í jaðarförinni en Brian Mulroney, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, gerði góðlátlegt grín að viðbrögðum Bush við að hafa hlustað á langa ræðu Steingríms Hermannssonar, þáverandi forsætisráðherra Íslands, á NATO-fundi árið 1989. Viðstaddir jarðarförina voru þeir forsetar og varaforsetar Bandaríkjanna sem enn eru á lífi. Á fremsta bekk sátu Donald Trump og eiginkona hans Melania, ásamt Barack og Michelle Obaba, Bill og Hillary Clinton og Jimmy og Rosalynn Carter. Fjölmiðlar ytra hafa fjallað um að andrúmsloftið á milli Donald Trump og Hillary Clinton, sem kepptu um forsetaembættið árið 2016, hafi verið við frostmark en þau litu ekki hvort á annað er Trump mætti til jarðarfararinnar.WATCH: President Trump and former President Barack Obama share a handshake at George H.W. Bush's funeral pic.twitter.com/nveLphMdiI — Yahoo News (@YahooNews) December 5, 2018 Bandaríkin Tengdar fréttir George Bush eldri látinn George H.W. Bush var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti í eitt kjörtímabil. 1989 til 1993 1. desember 2018 06:03 Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. 1. desember 2018 18:26 Gerði grín að forsætisráðherra Íslands við jarðarför Bush: „Því minna land, því lengri ræða“ Bush lést þann 30. nóvember síðastliðinn 94 ára að aldri og var lagður til hinstu hvílu í Washington í dag. 5. desember 2018 19:52 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Skömmu áður en George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna lést, fékk hann að heyra líkræðuna sem sagnfræðingurinn Jon Meacham hafði samið um Bush og áformaði að flytja við jarðarför forsetans fyrrverandi sem haldin var i dag. Viðbrögðin voru óborganleg.„Þetta er svolítið mikið um mig, Jon,“ segir Washington Post að Bush hafi sagt við Meacham eftir að hafa hlýtt á lofræðuna. Meacham þekkti Bush betur en flestir enda skrifaði hann ævisögu hans sem kom út árið 2015. Hann var meðal þeirra fjögurra sem fengnir voru til þess að minnast Bush við jarðarförina.Í ræðunni fór Meacham yfir ævi Bush og sagði hann að forsetinn fyrrverandi hafi verið einn af merkustu mönnum 20. aldarinnar sem hafi haft gildi George Washington, John Adams, Harry Truman og Frank Delano Roosevelt, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, að leiðarljósi í starfi sínu.With the memorial service finished, @JMeacham has given me permission to report that he had the chance to read that beautiful eulogy to President Bush before his death. After hearing his own eulogy, President Bush said, characteristically: “That’s a lot about me, Jon.” #Bush41 — Willie Geist (@WillieGeist) December 5, 2018Líkt og Vísir greindi frá fyrr í kvöld kom Ísland einnig við sögu í jaðarförinni en Brian Mulroney, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, gerði góðlátlegt grín að viðbrögðum Bush við að hafa hlustað á langa ræðu Steingríms Hermannssonar, þáverandi forsætisráðherra Íslands, á NATO-fundi árið 1989. Viðstaddir jarðarförina voru þeir forsetar og varaforsetar Bandaríkjanna sem enn eru á lífi. Á fremsta bekk sátu Donald Trump og eiginkona hans Melania, ásamt Barack og Michelle Obaba, Bill og Hillary Clinton og Jimmy og Rosalynn Carter. Fjölmiðlar ytra hafa fjallað um að andrúmsloftið á milli Donald Trump og Hillary Clinton, sem kepptu um forsetaembættið árið 2016, hafi verið við frostmark en þau litu ekki hvort á annað er Trump mætti til jarðarfararinnar.WATCH: President Trump and former President Barack Obama share a handshake at George H.W. Bush's funeral pic.twitter.com/nveLphMdiI — Yahoo News (@YahooNews) December 5, 2018
Bandaríkin Tengdar fréttir George Bush eldri látinn George H.W. Bush var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti í eitt kjörtímabil. 1989 til 1993 1. desember 2018 06:03 Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. 1. desember 2018 18:26 Gerði grín að forsætisráðherra Íslands við jarðarför Bush: „Því minna land, því lengri ræða“ Bush lést þann 30. nóvember síðastliðinn 94 ára að aldri og var lagður til hinstu hvílu í Washington í dag. 5. desember 2018 19:52 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
George Bush eldri látinn George H.W. Bush var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti í eitt kjörtímabil. 1989 til 1993 1. desember 2018 06:03
Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. 1. desember 2018 18:26
Gerði grín að forsætisráðherra Íslands við jarðarför Bush: „Því minna land, því lengri ræða“ Bush lést þann 30. nóvember síðastliðinn 94 ára að aldri og var lagður til hinstu hvílu í Washington í dag. 5. desember 2018 19:52