Tvö önnur sjónarhorn á áreksturinn hjá þýsku stelpunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2018 16:00 Sophia Floersch. Mynd/Instagram/vanamersfoortracing Þýska kappaksturskonan Sophia Floersch slapp á ótrúlegan hátt lifandi og ólömuð út úr svakalegum árekstri í Macau kappakstrinum í formúlu þrjú um helgina. Sophia Floersch, sem er aðeins sautján ára gömul og að keppa í karlaheimi formúlunnar, hryggbrotnaði í slysinu en var með meðvitnund eftir áreksturinn."Everything is working and everything is in order" Sophia Florsch has had surgery lasting nearly ten hours after going airborne at around 171mph. More details on a miracle escape in Formula 3https://t.co/rbHXbucQhHpic.twitter.com/xCtXztLJGq — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Liðið hennar, Van Amersfoort Racing, færði heiminum góðar fréttir í gær þegar í ljós kom að ellefu klukkutíma aðgerð heppnaðist vel og að það sé ekki lengur óttast um að Sophia sé lömuð. Vísir hefur vísað á myndband með árekstrinum með fréttum sínum og það myndband má sjá hér fyrir neðan.SURVIVOR: 17-year-old Formula 3 driver Sophia Floersch survives a spectacular airborne crash that sent her vehicle through a catch fence in the Formula 3 Macau Grand Prix, suffering a spine fracture. https://t.co/vfdROLAPDHpic.twitter.com/3QyI543LqM — ABC News (@ABC) November 19, 2018Þarna er hinsvegar aðeins boðið upp á eitt sjónarhorn en nú hafa menn grafið upp tvö önnur sjónarhorn á þennan rosalega árekstur. Eftir að hafa séð þessi tvö myndbrot er fólk nú ekkert minna hissa á því að Sophia hafi sloppið svona vel. Hér fyrir neðan má sjá tvö ný sjónarhorn á slysið á sunnudaginn.Crash of Sophia Floersch on 2018 f3 Macau Grand Prix pic.twitter.com/3HzdEc69c1 — postthread.com (@moezsf) November 18, 2018EXCLUSIVE VIDEO of the Sophia Floersch Huge Crash in Macao! Follow in @formulanewsofficial on Instagram to see all details and News!#SophiaFloersch#StayStrongSophia#MacauGPpic.twitter.com/HR3dyZ9rv8 — Official Formula News ™ (@Formula1NewsFON) November 19, 2018Teenage driver @SophiaFloersch is able to move her limbs and is recovering after a marathon spinal operation, following her terrifying airborne crash at the Macau GP Full story here: https://t.co/UoAlYMYBWGpic.twitter.com/OrpTt5W1vo — AFP Sport (@AFP_Sport) November 20, 2018 Formúla Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Sjá meira
Þýska kappaksturskonan Sophia Floersch slapp á ótrúlegan hátt lifandi og ólömuð út úr svakalegum árekstri í Macau kappakstrinum í formúlu þrjú um helgina. Sophia Floersch, sem er aðeins sautján ára gömul og að keppa í karlaheimi formúlunnar, hryggbrotnaði í slysinu en var með meðvitnund eftir áreksturinn."Everything is working and everything is in order" Sophia Florsch has had surgery lasting nearly ten hours after going airborne at around 171mph. More details on a miracle escape in Formula 3https://t.co/rbHXbucQhHpic.twitter.com/xCtXztLJGq — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Liðið hennar, Van Amersfoort Racing, færði heiminum góðar fréttir í gær þegar í ljós kom að ellefu klukkutíma aðgerð heppnaðist vel og að það sé ekki lengur óttast um að Sophia sé lömuð. Vísir hefur vísað á myndband með árekstrinum með fréttum sínum og það myndband má sjá hér fyrir neðan.SURVIVOR: 17-year-old Formula 3 driver Sophia Floersch survives a spectacular airborne crash that sent her vehicle through a catch fence in the Formula 3 Macau Grand Prix, suffering a spine fracture. https://t.co/vfdROLAPDHpic.twitter.com/3QyI543LqM — ABC News (@ABC) November 19, 2018Þarna er hinsvegar aðeins boðið upp á eitt sjónarhorn en nú hafa menn grafið upp tvö önnur sjónarhorn á þennan rosalega árekstur. Eftir að hafa séð þessi tvö myndbrot er fólk nú ekkert minna hissa á því að Sophia hafi sloppið svona vel. Hér fyrir neðan má sjá tvö ný sjónarhorn á slysið á sunnudaginn.Crash of Sophia Floersch on 2018 f3 Macau Grand Prix pic.twitter.com/3HzdEc69c1 — postthread.com (@moezsf) November 18, 2018EXCLUSIVE VIDEO of the Sophia Floersch Huge Crash in Macao! Follow in @formulanewsofficial on Instagram to see all details and News!#SophiaFloersch#StayStrongSophia#MacauGPpic.twitter.com/HR3dyZ9rv8 — Official Formula News ™ (@Formula1NewsFON) November 19, 2018Teenage driver @SophiaFloersch is able to move her limbs and is recovering after a marathon spinal operation, following her terrifying airborne crash at the Macau GP Full story here: https://t.co/UoAlYMYBWGpic.twitter.com/OrpTt5W1vo — AFP Sport (@AFP_Sport) November 20, 2018
Formúla Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Sjá meira