Viðtækt samstarf gegn kynlífsmansali Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 26. október 2018 20:00 Samkvæmt lögreglunni eru 50 til 60 starfandi vændiskonur á hverju tímabili í Reykjavík og nýta þær sér hótel og gistiheimili undir starfsemi sína. Ofbeldisvarnarnefnd Reykjavíkurborgar vill koma á samvinnu lögreglu, borgarinnar, hótela og gistihúsa til að reyna að sporna við vændi og kynlífsmansali í borginni. Ofbeldisvarnarnefnd Reykavíkurborgar hélt vinnustofu í dag með lögreglunni og eigendum hótela og gistihúsa. Kynnt var verkefni sænsku góðgerðarsamtakanna Real stars gegn kynlífsmansali. Samtökin hafa meðal annars unnið náið með hótelum og öðrum aðilum í ferðamannaiðnaðinum. Þau fyrirtæki eru í aukinni hættu á að tengjast mansali. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður nefndarinnar, vill koma á viðtæku samstarfi. „Reykajvíkurborg finnst mikilvægt að taka þetta skref og sýna að við viljum vera borg þar sem að vændi viðgengst ekki og fólk er ekki selt og keypt eins og hver annar varningur. Svo bara þarf að skoða það hvort að þarna sé kominn grundvöllur fyrir auknu samstarfi til þess að koma í veg fyrir það að hér viðgangist þessi starfsemi. Mikið af þessu er auðvitað á hótelum og gististöðum af því að þetta er skipulögð glæpastarfsemi," segir Heiða. Kynlífsmansal á sér stað á Íslandi Hvergi í heiminum er fjöldi kynlífsþræla á mann meiri en í Evrópu og eru 25 prósent af brotaþolum undir 18 ára aldri. Lögreglan segir vanta vitundarvakningu og aukna meðvitund í samfélaginu því enginn vafi leiki á að kynlífsmansal eigi sér stað hér á landi. Ákjósanlegt sé að horfa til Sviþjóðar. „Svíar hafa raunverulega verið með mjög sterka vitundarvakningu. Þar sem fyrirtækin og hótelkeðjurnar hafa stígið inn og sett sér ákveðnar verklagsreglur og hafa kynnt þeim sem þangað koma að hótelið sætti sig ekki við að það sé notað í þessum tilgangi. Þeir eru með mjög skíra samfélagsvitund í því," segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn og Guðmundur Birgisson hótelstjóri bætir við: „Maður hefur svosem heyrt af þessu í gegnum tíðina að þetta hafi komið upp á hótelum. þetta eru viðkvæm mál en núna væri gott skref að fara að vinna að vissum vinnureglum sem fólk getur þá nýtt sér," segir hann. Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Samkvæmt lögreglunni eru 50 til 60 starfandi vændiskonur á hverju tímabili í Reykjavík og nýta þær sér hótel og gistiheimili undir starfsemi sína. Ofbeldisvarnarnefnd Reykjavíkurborgar vill koma á samvinnu lögreglu, borgarinnar, hótela og gistihúsa til að reyna að sporna við vændi og kynlífsmansali í borginni. Ofbeldisvarnarnefnd Reykavíkurborgar hélt vinnustofu í dag með lögreglunni og eigendum hótela og gistihúsa. Kynnt var verkefni sænsku góðgerðarsamtakanna Real stars gegn kynlífsmansali. Samtökin hafa meðal annars unnið náið með hótelum og öðrum aðilum í ferðamannaiðnaðinum. Þau fyrirtæki eru í aukinni hættu á að tengjast mansali. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður nefndarinnar, vill koma á viðtæku samstarfi. „Reykajvíkurborg finnst mikilvægt að taka þetta skref og sýna að við viljum vera borg þar sem að vændi viðgengst ekki og fólk er ekki selt og keypt eins og hver annar varningur. Svo bara þarf að skoða það hvort að þarna sé kominn grundvöllur fyrir auknu samstarfi til þess að koma í veg fyrir það að hér viðgangist þessi starfsemi. Mikið af þessu er auðvitað á hótelum og gististöðum af því að þetta er skipulögð glæpastarfsemi," segir Heiða. Kynlífsmansal á sér stað á Íslandi Hvergi í heiminum er fjöldi kynlífsþræla á mann meiri en í Evrópu og eru 25 prósent af brotaþolum undir 18 ára aldri. Lögreglan segir vanta vitundarvakningu og aukna meðvitund í samfélaginu því enginn vafi leiki á að kynlífsmansal eigi sér stað hér á landi. Ákjósanlegt sé að horfa til Sviþjóðar. „Svíar hafa raunverulega verið með mjög sterka vitundarvakningu. Þar sem fyrirtækin og hótelkeðjurnar hafa stígið inn og sett sér ákveðnar verklagsreglur og hafa kynnt þeim sem þangað koma að hótelið sætti sig ekki við að það sé notað í þessum tilgangi. Þeir eru með mjög skíra samfélagsvitund í því," segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn og Guðmundur Birgisson hótelstjóri bætir við: „Maður hefur svosem heyrt af þessu í gegnum tíðina að þetta hafi komið upp á hótelum. þetta eru viðkvæm mál en núna væri gott skref að fara að vinna að vissum vinnureglum sem fólk getur þá nýtt sér," segir hann.
Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira