Áramótabardagi í kortunum hjá Gunnari | Ég verð að fá bardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. október 2018 16:23 Gunnar er klár í að berjast í lok desember. Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. „Við höfum verið að reyna að næla í eitthvað og vorum að horfa í nokkur kvöld. Þar á meðal Toronto þann 8. desember. Það gekk ekki og þar á eftir kemur áramótakvöldið í Las Vegas,“ segir Gunnar en það kvöld er nánar tiltekið þann 29. desember. „Ég er ekki kominn með andstæðing enn sem komið er. Það koma nokkrir til greina en því miður enginn sem er á topp 15. Sá eini sem stóð til boða þar sagði nei því hann er að skipta um þyngdarflokk. Það var Jorge Masvidal. Að öllum líkindum berst ég 29. desember.“ Ef af verður þá mun Gunnar, ólíkt flestum löndum sínum, æfa eins og brjálæðingur í desember og sleppa öllum kræsingunum þessi jólin. „Það er svolítið langt síðan ég barðist og mig langar mikið að komast inn í búrið. Þetta er virkilega flott kvöld. Það verða svo vonandi einhverjir afgangar er ég kem heim,“ segir bardagakappinn léttur. Gunnar segist ekki þekkja nöfnin á strákunum sem talað hefur verið um að hann mæti. „Ég sagði bara við John þjálfara og pabba að ákveða þetta og senda mér hverjum ég mæti. Þá veit ég það bara. Ég vil bara fá bardaga. Auðvitað vildi ég mann á topp 15 en það er ekki í boði eins og er.“ Sjá má Búrið í heild sinni á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21.35 en þar er farið ítarlega yfir bardagakvöld helgarinnar þar sem Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov mætast í aðalbardaganum. MMA Tengdar fréttir Búrið: Sjaldan langað jafn mikið til þess að berja einhvern Það er komið tæpt ár síðan Gunnar Nelson var rotaður í fyrsta skipti á ferlinum en hann var þá að berjast við augnapotarann Santiago Ponzinibbio. Gunnar dauðlangar að berjast aftur við Argentínumanninn. 24. maí 2018 13:30 Gunnar Nelson meiddur og bardaganum aflýst Bardagamaðurinn Gunnar Nelson meiddist á hné við æfingar um síðustu helgi og hefur bardaganum gegn Neil Magny verið aflýst í kjölfarið. 28. apríl 2018 18:44 Gunnar Nelson: Annað en þegar að við vorum nokkrar hræður að knúsast Gunnar Nelson stefnir á bardaga í haust en hann hefur verið að kenna í risatímum í vikunni. 26. júlí 2018 19:00 Gunnar reyndi að fá annan bardaga gegn augnpotaranum Gunnar Nelson hefur jafnað sig af meiðslum og er að leita að sínum næsta bardaga. Hann bauðst til þess að mæta Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio, sem rotaði Gunnar á síðasta ári. 30. ágúst 2018 14:00 Aðgerðin gekk vel hjá Gunnari sem ætlar að berjast á þessu ári Gunnar Nelson gekkst í dag undir aðgerð á hné vegna meiðsla sem hann varð fyrir á dögunum. Aðgerðin gekk vel að sögn Gunnars. 30. apríl 2018 20:05 Búrið: Gunnar stefnir á endurkomu með Conor í nóvember Gunnar Nelson talar um meiðslin, síðasta tap og framhaldið hjá sér í Búrinu á Vísi. 25. maí 2018 10:23 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Sjá meira
Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. „Við höfum verið að reyna að næla í eitthvað og vorum að horfa í nokkur kvöld. Þar á meðal Toronto þann 8. desember. Það gekk ekki og þar á eftir kemur áramótakvöldið í Las Vegas,“ segir Gunnar en það kvöld er nánar tiltekið þann 29. desember. „Ég er ekki kominn með andstæðing enn sem komið er. Það koma nokkrir til greina en því miður enginn sem er á topp 15. Sá eini sem stóð til boða þar sagði nei því hann er að skipta um þyngdarflokk. Það var Jorge Masvidal. Að öllum líkindum berst ég 29. desember.“ Ef af verður þá mun Gunnar, ólíkt flestum löndum sínum, æfa eins og brjálæðingur í desember og sleppa öllum kræsingunum þessi jólin. „Það er svolítið langt síðan ég barðist og mig langar mikið að komast inn í búrið. Þetta er virkilega flott kvöld. Það verða svo vonandi einhverjir afgangar er ég kem heim,“ segir bardagakappinn léttur. Gunnar segist ekki þekkja nöfnin á strákunum sem talað hefur verið um að hann mæti. „Ég sagði bara við John þjálfara og pabba að ákveða þetta og senda mér hverjum ég mæti. Þá veit ég það bara. Ég vil bara fá bardaga. Auðvitað vildi ég mann á topp 15 en það er ekki í boði eins og er.“ Sjá má Búrið í heild sinni á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21.35 en þar er farið ítarlega yfir bardagakvöld helgarinnar þar sem Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov mætast í aðalbardaganum.
MMA Tengdar fréttir Búrið: Sjaldan langað jafn mikið til þess að berja einhvern Það er komið tæpt ár síðan Gunnar Nelson var rotaður í fyrsta skipti á ferlinum en hann var þá að berjast við augnapotarann Santiago Ponzinibbio. Gunnar dauðlangar að berjast aftur við Argentínumanninn. 24. maí 2018 13:30 Gunnar Nelson meiddur og bardaganum aflýst Bardagamaðurinn Gunnar Nelson meiddist á hné við æfingar um síðustu helgi og hefur bardaganum gegn Neil Magny verið aflýst í kjölfarið. 28. apríl 2018 18:44 Gunnar Nelson: Annað en þegar að við vorum nokkrar hræður að knúsast Gunnar Nelson stefnir á bardaga í haust en hann hefur verið að kenna í risatímum í vikunni. 26. júlí 2018 19:00 Gunnar reyndi að fá annan bardaga gegn augnpotaranum Gunnar Nelson hefur jafnað sig af meiðslum og er að leita að sínum næsta bardaga. Hann bauðst til þess að mæta Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio, sem rotaði Gunnar á síðasta ári. 30. ágúst 2018 14:00 Aðgerðin gekk vel hjá Gunnari sem ætlar að berjast á þessu ári Gunnar Nelson gekkst í dag undir aðgerð á hné vegna meiðsla sem hann varð fyrir á dögunum. Aðgerðin gekk vel að sögn Gunnars. 30. apríl 2018 20:05 Búrið: Gunnar stefnir á endurkomu með Conor í nóvember Gunnar Nelson talar um meiðslin, síðasta tap og framhaldið hjá sér í Búrinu á Vísi. 25. maí 2018 10:23 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Sjá meira
Búrið: Sjaldan langað jafn mikið til þess að berja einhvern Það er komið tæpt ár síðan Gunnar Nelson var rotaður í fyrsta skipti á ferlinum en hann var þá að berjast við augnapotarann Santiago Ponzinibbio. Gunnar dauðlangar að berjast aftur við Argentínumanninn. 24. maí 2018 13:30
Gunnar Nelson meiddur og bardaganum aflýst Bardagamaðurinn Gunnar Nelson meiddist á hné við æfingar um síðustu helgi og hefur bardaganum gegn Neil Magny verið aflýst í kjölfarið. 28. apríl 2018 18:44
Gunnar Nelson: Annað en þegar að við vorum nokkrar hræður að knúsast Gunnar Nelson stefnir á bardaga í haust en hann hefur verið að kenna í risatímum í vikunni. 26. júlí 2018 19:00
Gunnar reyndi að fá annan bardaga gegn augnpotaranum Gunnar Nelson hefur jafnað sig af meiðslum og er að leita að sínum næsta bardaga. Hann bauðst til þess að mæta Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio, sem rotaði Gunnar á síðasta ári. 30. ágúst 2018 14:00
Aðgerðin gekk vel hjá Gunnari sem ætlar að berjast á þessu ári Gunnar Nelson gekkst í dag undir aðgerð á hné vegna meiðsla sem hann varð fyrir á dögunum. Aðgerðin gekk vel að sögn Gunnars. 30. apríl 2018 20:05
Búrið: Gunnar stefnir á endurkomu með Conor í nóvember Gunnar Nelson talar um meiðslin, síðasta tap og framhaldið hjá sér í Búrinu á Vísi. 25. maí 2018 10:23