Sport

Búrið: Gunnar stefnir á endurkomu með Conor í nóvember

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Gunnar og Pétur Marinó.
Gunnar og Pétur Marinó.

Gunnar Nelson talar um meiðslin, síðasta tap og framhaldið hjá sér í Búrinu á Vísi.

Gunnar hefur ekki barist síðan hann var rotaður af Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio síðasta sumar. Hann getur ekki barist um helgina í Liverpool vegna meiðsla.

Hann sér fram á að geta barist síðar á árinu og er með auga á bardagakvöldi í New York í nóvember þar sem hann væri til í að sjá vin sinn, Conor McGregor, einnig í búrinu.

Gunnar og Pétur Marinó Jónsson eru gestir þáttarins sem má sjá hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.