City setti upp myndavélar á rútuna fyrir ferðina á Anfield Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. október 2018 12:00 Stuðningsmenn Liverpool voru ekki beint til fyrirmyndar þegar þeir mættu Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vor. vísir/getty Manchester City ætlar að setja upp myndavélar á liðsrútu sína fyrir leik City gegn Liverpool á sunnudaginn ef rútan verður aftur grýtt eins og gerðist fyrir leik liðanna á síðasta tímabili. Í apríl drógust liðin saman í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikur einvígisins fór fram á Anfield og þegar rúta City liðsins keyrði upp að vellinum var flöskum og blysum kastað í rútuna. Nokkrir gluggar rútunnar brotnuðu og skemmdist hún það mikið að hún var óökuhæf og finna þurfti nýja bifreið til þess að flytja liðið heim að leik loknum. ESPN greinir frá því að þó Manchester City hafi fulla trú á því að ferðin á sunnudaginn verði hin friðsælasta þá mun liðið gera allt sem það getur til þess að koma í veg fyrir að þetta komi fyrir aftur. Búið er að setja upp háskerpu myndavélar í rútunnu sem ná í 360 gráður. Því mun City geta afhent lögreglunni myndir af sökudólgunum komi svipað atvik upp. Þá mun rútan ekki fara sömu leið að vellinum og hún gerði í vor. Leikur Liverpool og Manchester City er stórleikur helgarinnar í enska boltanum. Hann fer fram klukkan 15:30 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið innan úr Manchester City rútunni Það var ekki skemmtilegt fyrir leikmenn Manchester City að fara í gegnum hóp stuðningsmanna Liverpool fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni í gær. 5. apríl 2018 11:12 Lögreglan í Liverpool safnar nú myndböndum af rútuárásinni Fólk sem tók upp myndband af rútuárásinni í Liverpool á miðvikudagskvöldið gæti aðstoðað við rannsókn málsins. Lögreglan treystir á að fá þá hjálp. 6. apríl 2018 09:30 Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 18:43 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjá meira
Manchester City ætlar að setja upp myndavélar á liðsrútu sína fyrir leik City gegn Liverpool á sunnudaginn ef rútan verður aftur grýtt eins og gerðist fyrir leik liðanna á síðasta tímabili. Í apríl drógust liðin saman í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikur einvígisins fór fram á Anfield og þegar rúta City liðsins keyrði upp að vellinum var flöskum og blysum kastað í rútuna. Nokkrir gluggar rútunnar brotnuðu og skemmdist hún það mikið að hún var óökuhæf og finna þurfti nýja bifreið til þess að flytja liðið heim að leik loknum. ESPN greinir frá því að þó Manchester City hafi fulla trú á því að ferðin á sunnudaginn verði hin friðsælasta þá mun liðið gera allt sem það getur til þess að koma í veg fyrir að þetta komi fyrir aftur. Búið er að setja upp háskerpu myndavélar í rútunnu sem ná í 360 gráður. Því mun City geta afhent lögreglunni myndir af sökudólgunum komi svipað atvik upp. Þá mun rútan ekki fara sömu leið að vellinum og hún gerði í vor. Leikur Liverpool og Manchester City er stórleikur helgarinnar í enska boltanum. Hann fer fram klukkan 15:30 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið innan úr Manchester City rútunni Það var ekki skemmtilegt fyrir leikmenn Manchester City að fara í gegnum hóp stuðningsmanna Liverpool fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni í gær. 5. apríl 2018 11:12 Lögreglan í Liverpool safnar nú myndböndum af rútuárásinni Fólk sem tók upp myndband af rútuárásinni í Liverpool á miðvikudagskvöldið gæti aðstoðað við rannsókn málsins. Lögreglan treystir á að fá þá hjálp. 6. apríl 2018 09:30 Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 18:43 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjá meira
Sjáðu myndbandið innan úr Manchester City rútunni Það var ekki skemmtilegt fyrir leikmenn Manchester City að fara í gegnum hóp stuðningsmanna Liverpool fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni í gær. 5. apríl 2018 11:12
Lögreglan í Liverpool safnar nú myndböndum af rútuárásinni Fólk sem tók upp myndband af rútuárásinni í Liverpool á miðvikudagskvöldið gæti aðstoðað við rannsókn málsins. Lögreglan treystir á að fá þá hjálp. 6. apríl 2018 09:30
Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 18:43