City setti upp myndavélar á rútuna fyrir ferðina á Anfield Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. október 2018 12:00 Stuðningsmenn Liverpool voru ekki beint til fyrirmyndar þegar þeir mættu Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vor. vísir/getty Manchester City ætlar að setja upp myndavélar á liðsrútu sína fyrir leik City gegn Liverpool á sunnudaginn ef rútan verður aftur grýtt eins og gerðist fyrir leik liðanna á síðasta tímabili. Í apríl drógust liðin saman í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikur einvígisins fór fram á Anfield og þegar rúta City liðsins keyrði upp að vellinum var flöskum og blysum kastað í rútuna. Nokkrir gluggar rútunnar brotnuðu og skemmdist hún það mikið að hún var óökuhæf og finna þurfti nýja bifreið til þess að flytja liðið heim að leik loknum. ESPN greinir frá því að þó Manchester City hafi fulla trú á því að ferðin á sunnudaginn verði hin friðsælasta þá mun liðið gera allt sem það getur til þess að koma í veg fyrir að þetta komi fyrir aftur. Búið er að setja upp háskerpu myndavélar í rútunnu sem ná í 360 gráður. Því mun City geta afhent lögreglunni myndir af sökudólgunum komi svipað atvik upp. Þá mun rútan ekki fara sömu leið að vellinum og hún gerði í vor. Leikur Liverpool og Manchester City er stórleikur helgarinnar í enska boltanum. Hann fer fram klukkan 15:30 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið innan úr Manchester City rútunni Það var ekki skemmtilegt fyrir leikmenn Manchester City að fara í gegnum hóp stuðningsmanna Liverpool fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni í gær. 5. apríl 2018 11:12 Lögreglan í Liverpool safnar nú myndböndum af rútuárásinni Fólk sem tók upp myndband af rútuárásinni í Liverpool á miðvikudagskvöldið gæti aðstoðað við rannsókn málsins. Lögreglan treystir á að fá þá hjálp. 6. apríl 2018 09:30 Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 18:43 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Manchester City ætlar að setja upp myndavélar á liðsrútu sína fyrir leik City gegn Liverpool á sunnudaginn ef rútan verður aftur grýtt eins og gerðist fyrir leik liðanna á síðasta tímabili. Í apríl drógust liðin saman í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikur einvígisins fór fram á Anfield og þegar rúta City liðsins keyrði upp að vellinum var flöskum og blysum kastað í rútuna. Nokkrir gluggar rútunnar brotnuðu og skemmdist hún það mikið að hún var óökuhæf og finna þurfti nýja bifreið til þess að flytja liðið heim að leik loknum. ESPN greinir frá því að þó Manchester City hafi fulla trú á því að ferðin á sunnudaginn verði hin friðsælasta þá mun liðið gera allt sem það getur til þess að koma í veg fyrir að þetta komi fyrir aftur. Búið er að setja upp háskerpu myndavélar í rútunnu sem ná í 360 gráður. Því mun City geta afhent lögreglunni myndir af sökudólgunum komi svipað atvik upp. Þá mun rútan ekki fara sömu leið að vellinum og hún gerði í vor. Leikur Liverpool og Manchester City er stórleikur helgarinnar í enska boltanum. Hann fer fram klukkan 15:30 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið innan úr Manchester City rútunni Það var ekki skemmtilegt fyrir leikmenn Manchester City að fara í gegnum hóp stuðningsmanna Liverpool fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni í gær. 5. apríl 2018 11:12 Lögreglan í Liverpool safnar nú myndböndum af rútuárásinni Fólk sem tók upp myndband af rútuárásinni í Liverpool á miðvikudagskvöldið gæti aðstoðað við rannsókn málsins. Lögreglan treystir á að fá þá hjálp. 6. apríl 2018 09:30 Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 18:43 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Sjáðu myndbandið innan úr Manchester City rútunni Það var ekki skemmtilegt fyrir leikmenn Manchester City að fara í gegnum hóp stuðningsmanna Liverpool fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni í gær. 5. apríl 2018 11:12
Lögreglan í Liverpool safnar nú myndböndum af rútuárásinni Fólk sem tók upp myndband af rútuárásinni í Liverpool á miðvikudagskvöldið gæti aðstoðað við rannsókn málsins. Lögreglan treystir á að fá þá hjálp. 6. apríl 2018 09:30
Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 18:43