Lögreglustjóri segir af sér vegna ummæla sinna Andri Eysteinsson skrifar 22. september 2018 17:07 Saudino (fyrstur frá vinstri) hér með núverandi ríkissaksóknara New Jersey Gurbir Grewal og tveimur öðrum á góðum degi. Facebook/ Bergen County Sherriff's Office Lögreglustjóri Bergensýslu í New Jersey fylki Bandaríkjanna hefur nú sagt af sér eftir að upptaka þar sem hann heyrist úthúða svörtu fólki og ríkissaksóknara fylkisins sem er Síki komst í dreifingu. CBS greinir frá. Upptakan sem var gerð á innsetningardegi Phil Murphy, ríkisstjóra New Jersey, í janúar síðastliðnum barst til WNYC útvarpsstöðvarinnar og var þar spiluð. Á upptökunni má heyra lögreglustjórann Michael Saudino á fundi ásamt undirmönnum sínum George Buono, Robert Colaneri, Brian Smith og Joseph Hornyak, þeir hafa allir sagt upp störfum. Á fundinum mátti heyra Saudino segja ríkissaksóknarann Gurbir Grewal eingöngu hafa hlotið starfið vegna túrbansins sem hann ber. Einnig sagði hann að stefnur Murphy leyfðu svörtu fólki að gera hvað sem það vildi, reykja sitt kannabis og gera hitt og þetta.Þeir þyrftu ekki að hafa áhyggjur af lögreglu því hendur hennar væru bundnar. Einnig velti hann fyrir sér hvort ógiftur vararíkisstjórinn Sheila Oliver hlyti ekki að vera lesbísk. Ríkisstjórinn Phil Murphy sagði í yfirlýsingu sinni um málið að ef röddin sem heyrðist á upptökunni væri rödd Saudino ætti hann að segja af sér. Sama sagði ríkissaksóknarinn Gurbir Grewal, Grewal sem vann áður náið með Saudino í Bergensýslu sagðist hafa þykkan skráp og hafi heyrt marg verra sagt um sig. Ummæli Saudino um svart fólk fóru fyrir brjóstið á Grewal sem sagði ummælin röng, rasísk og særandi, Bergensýsla og New Jersey ættu betra skilið. Áður en Saudino sagði af sér hafði hann beðist afsökunar í yfirlýsingu þar sem hann sagðist hafa rætt við fulltrúa þeirra sem hann móðgaði og beðist velvirðingar. Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Lögreglustjóri Bergensýslu í New Jersey fylki Bandaríkjanna hefur nú sagt af sér eftir að upptaka þar sem hann heyrist úthúða svörtu fólki og ríkissaksóknara fylkisins sem er Síki komst í dreifingu. CBS greinir frá. Upptakan sem var gerð á innsetningardegi Phil Murphy, ríkisstjóra New Jersey, í janúar síðastliðnum barst til WNYC útvarpsstöðvarinnar og var þar spiluð. Á upptökunni má heyra lögreglustjórann Michael Saudino á fundi ásamt undirmönnum sínum George Buono, Robert Colaneri, Brian Smith og Joseph Hornyak, þeir hafa allir sagt upp störfum. Á fundinum mátti heyra Saudino segja ríkissaksóknarann Gurbir Grewal eingöngu hafa hlotið starfið vegna túrbansins sem hann ber. Einnig sagði hann að stefnur Murphy leyfðu svörtu fólki að gera hvað sem það vildi, reykja sitt kannabis og gera hitt og þetta.Þeir þyrftu ekki að hafa áhyggjur af lögreglu því hendur hennar væru bundnar. Einnig velti hann fyrir sér hvort ógiftur vararíkisstjórinn Sheila Oliver hlyti ekki að vera lesbísk. Ríkisstjórinn Phil Murphy sagði í yfirlýsingu sinni um málið að ef röddin sem heyrðist á upptökunni væri rödd Saudino ætti hann að segja af sér. Sama sagði ríkissaksóknarinn Gurbir Grewal, Grewal sem vann áður náið með Saudino í Bergensýslu sagðist hafa þykkan skráp og hafi heyrt marg verra sagt um sig. Ummæli Saudino um svart fólk fóru fyrir brjóstið á Grewal sem sagði ummælin röng, rasísk og særandi, Bergensýsla og New Jersey ættu betra skilið. Áður en Saudino sagði af sér hafði hann beðist afsökunar í yfirlýsingu þar sem hann sagðist hafa rætt við fulltrúa þeirra sem hann móðgaði og beðist velvirðingar.
Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira