Biskupinn biður Grande afsökunar Andri Eysteinsson skrifar 1. september 2018 16:07 Biskupinn Ellis hefur verið gagnrýndur fyrir að hafa haldið um brjóst söngkonunnar Ariönu Grande Vísir/AP Biskupinn Charles H Ellis III ,sem stýrði útför söngkonunnar Arethu Franklin í heimaborg hennar Detroit í gær, hefur nú beðið söngkonuna Ariönu Grande afsökunar á því að hann hafi þuklað á henni. Jarðarför Franklin var með glæsilegasta móti, athöfnin var sjö klukkutímar að lengd og fluttu til dæmis Chaka Khan, Stevie Wonder og Jennifer Hudson lög auk Ariönu Grande. Ellis tók á móti Grande á sviðinu eftir að hún hafði lokið flutningi sínum á laginu (You Make Me Feel Like) A Natural Woman. Sjáanlegt er á myndum að biskupinn greip ofarlega um líkama söngkonunnar og þrýsti fingrunum að brjósti Grande. Fjölmargir netnotendur birtu myndir af atvikinu á Twitter með myllumerkinu #respectAriana. Sjá má nokkrar færslur neðst í fréttinni.Segist kannski hafa farið yfir strikið.Í viðtali við fréttaveituna AP sagði Ellis að það hafi aldrei verið ásetningur hans að snerta brjóst nokkurrar konu. „Kannski fór ég yfir strikið, kannski var ég of vinalegur en ég biðst afsökunar.“ Einnig sagði Ellis að hann hafi tekið utan um alla flytjendurna sem stigu á svið í athöfninni. „Ég faðmaði alla kvenflytjendurna og alla karlflytjendurna, allir sem fóru á sviðið, ég tók í hendina á þeim og faðmaði þau,“ sagði Ellis og bætti við „Það síðasta sem ég vil er að skyggja á daginn, dagurinn er alfarið um Arethu Franklin.“ Ellis var einnig gagnrýndur fyrir brandara sem hann sagði við Grande en hann sagði henni að nafnið hennar minnti á eitthvað af matseðlinum á Taco Bell. Ellis bað Grande auk allra frá Rómönsku-Ameríku afsökunar á brandaranum og sagði að í svo langri athöfn yrði maður að reyna nokkra brandara við og við.Baðst einnig afsökunar á brandara. Ellis var einnig gagnrýndur fyrir brandara sem hann sagði við Grande en hann sagði henni að nafnið hennar minnti á eitthvað af matseðlinum á Taco Bell. Ellis bað Grande auk allra frá Rómönsku-Ameríku afsökunar á brandaranum og sagði að í svo langri athöfn yrði maður að reyna nokkra brandara við og við.I think every woman can look at Ariana Grande's face and body language and viscerally feel what she's feeling. The tension. The nervous laughter. Not wanting to make a scene or make him angry. Every woman knows this feeling. But google her and everyone's talking about her dress. https://t.co/VYikD43RnM — Maggie Astor (@MaggieAstor) September 1, 2018What was up with that pastors hand? pic.twitter.com/M8Ypgm7fQB — Trevor Noah (@Trevornoah) August 31, 2018 Tónlist Tengdar fréttir Stjörnum prýdd jarðarför sálardrottningarinnar Jarðarför sálardrottningarinnar Arethu Franklin fór fram í Detroit í gær. Aretha lést 16. ágúst síðastliðin 76 ára gömul eftir erfiða baráttu við briskrabbamein. 1. september 2018 11:06 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira
Biskupinn Charles H Ellis III ,sem stýrði útför söngkonunnar Arethu Franklin í heimaborg hennar Detroit í gær, hefur nú beðið söngkonuna Ariönu Grande afsökunar á því að hann hafi þuklað á henni. Jarðarför Franklin var með glæsilegasta móti, athöfnin var sjö klukkutímar að lengd og fluttu til dæmis Chaka Khan, Stevie Wonder og Jennifer Hudson lög auk Ariönu Grande. Ellis tók á móti Grande á sviðinu eftir að hún hafði lokið flutningi sínum á laginu (You Make Me Feel Like) A Natural Woman. Sjáanlegt er á myndum að biskupinn greip ofarlega um líkama söngkonunnar og þrýsti fingrunum að brjósti Grande. Fjölmargir netnotendur birtu myndir af atvikinu á Twitter með myllumerkinu #respectAriana. Sjá má nokkrar færslur neðst í fréttinni.Segist kannski hafa farið yfir strikið.Í viðtali við fréttaveituna AP sagði Ellis að það hafi aldrei verið ásetningur hans að snerta brjóst nokkurrar konu. „Kannski fór ég yfir strikið, kannski var ég of vinalegur en ég biðst afsökunar.“ Einnig sagði Ellis að hann hafi tekið utan um alla flytjendurna sem stigu á svið í athöfninni. „Ég faðmaði alla kvenflytjendurna og alla karlflytjendurna, allir sem fóru á sviðið, ég tók í hendina á þeim og faðmaði þau,“ sagði Ellis og bætti við „Það síðasta sem ég vil er að skyggja á daginn, dagurinn er alfarið um Arethu Franklin.“ Ellis var einnig gagnrýndur fyrir brandara sem hann sagði við Grande en hann sagði henni að nafnið hennar minnti á eitthvað af matseðlinum á Taco Bell. Ellis bað Grande auk allra frá Rómönsku-Ameríku afsökunar á brandaranum og sagði að í svo langri athöfn yrði maður að reyna nokkra brandara við og við.Baðst einnig afsökunar á brandara. Ellis var einnig gagnrýndur fyrir brandara sem hann sagði við Grande en hann sagði henni að nafnið hennar minnti á eitthvað af matseðlinum á Taco Bell. Ellis bað Grande auk allra frá Rómönsku-Ameríku afsökunar á brandaranum og sagði að í svo langri athöfn yrði maður að reyna nokkra brandara við og við.I think every woman can look at Ariana Grande's face and body language and viscerally feel what she's feeling. The tension. The nervous laughter. Not wanting to make a scene or make him angry. Every woman knows this feeling. But google her and everyone's talking about her dress. https://t.co/VYikD43RnM — Maggie Astor (@MaggieAstor) September 1, 2018What was up with that pastors hand? pic.twitter.com/M8Ypgm7fQB — Trevor Noah (@Trevornoah) August 31, 2018
Tónlist Tengdar fréttir Stjörnum prýdd jarðarför sálardrottningarinnar Jarðarför sálardrottningarinnar Arethu Franklin fór fram í Detroit í gær. Aretha lést 16. ágúst síðastliðin 76 ára gömul eftir erfiða baráttu við briskrabbamein. 1. september 2018 11:06 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira
Stjörnum prýdd jarðarför sálardrottningarinnar Jarðarför sálardrottningarinnar Arethu Franklin fór fram í Detroit í gær. Aretha lést 16. ágúst síðastliðin 76 ára gömul eftir erfiða baráttu við briskrabbamein. 1. september 2018 11:06