Bandaríkin hóta óbeint hernaði í Sýrlandi á meðan leiðtogar þinga í Teheran Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 7. september 2018 13:21 Fjöldi hópa uppreisnar- og vígamanna halda til í Idlib og hafa margir þessara hópa verið skilgreindir sem hryðjuverkasamtök. Bandaríkjastjórn segir leyniþjónustu sína búa yfir upplýsingum sem sýni að sýrlenski stjórnarherinn sé að undirbúa efnavopnaárás í Idlib héraði. Það er síðasta vígi uppreisnarmanna í landinu en þar eru einnig um tvær milljónir almennra borgara. Ljóst er að þessar upplýsingar eru ætlaðar sem innlegg í leiðtogafund Rússa, Írana og Tyrkja sem fer nú fram í Teheran, höfuðborg Írans. Tilefni fundarins er að ákveða næstu skref í Idlib. Sýrlendingar, Íranar og Rússar vilja helst teppasprengja svæðið og senda innrásarlið til að knésetja síðustu hersveitir uppreisnarmanna. Loftárásir eru þegar hafnar. Tyrkir hafa hins vegar mikilla hagsmuna að gæta. Innrás í Idlib myndi hafa í för með sér mikla hörmungar og óttast Erdogan Tyrklandsforseti að flóttamenn streymi þaðan yfir landamærin til Tyrklands. Honum er því mikið í mun að leysa málið við samningaborðið og sannfæra uppreisnarhópa um að leggja niður vopn. Bandaríkjamenn hafa engan trúverðugleika við það samningaborð og yfirlýsingar þeirra um yfirvofandi efnavopnahernað líklega ætlaðar til að hafa áhrif á ferlið. Bandaríkin hafa áður hótað íhlutun ef slíkum vopnum yrði beitt og með þessu tali um efnavopn eru þarlend stjórnvöld í raun að minna á hernaðarmátt sinn. Tengdar fréttir Loftárásir hafnar í Idlib Sýrlenski herinn undirbýr árásir á "greni hryðjuverkamanna“. 4. september 2018 12:22 Óttast að efnavopnum verði beitt í Sýrlandi Rússar hófu í gær loftárásir á Idlib-hérað sem er síðasta vígi uppreisnarmanna. 4. september 2018 23:05 Óttast um almenna borgara í Idlib Staffan de Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna í málefnum Sýrlands, hefur varað við því að slæmt ástand gæti skapast geri stjórnarher Sýrlands og bandamenn þeirra árás á Idlib, síðasta vígi uppreisnarmanna í Sýrlandi. 30. ágúst 2018 20:57 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Bandaríkjastjórn segir leyniþjónustu sína búa yfir upplýsingum sem sýni að sýrlenski stjórnarherinn sé að undirbúa efnavopnaárás í Idlib héraði. Það er síðasta vígi uppreisnarmanna í landinu en þar eru einnig um tvær milljónir almennra borgara. Ljóst er að þessar upplýsingar eru ætlaðar sem innlegg í leiðtogafund Rússa, Írana og Tyrkja sem fer nú fram í Teheran, höfuðborg Írans. Tilefni fundarins er að ákveða næstu skref í Idlib. Sýrlendingar, Íranar og Rússar vilja helst teppasprengja svæðið og senda innrásarlið til að knésetja síðustu hersveitir uppreisnarmanna. Loftárásir eru þegar hafnar. Tyrkir hafa hins vegar mikilla hagsmuna að gæta. Innrás í Idlib myndi hafa í för með sér mikla hörmungar og óttast Erdogan Tyrklandsforseti að flóttamenn streymi þaðan yfir landamærin til Tyrklands. Honum er því mikið í mun að leysa málið við samningaborðið og sannfæra uppreisnarhópa um að leggja niður vopn. Bandaríkjamenn hafa engan trúverðugleika við það samningaborð og yfirlýsingar þeirra um yfirvofandi efnavopnahernað líklega ætlaðar til að hafa áhrif á ferlið. Bandaríkin hafa áður hótað íhlutun ef slíkum vopnum yrði beitt og með þessu tali um efnavopn eru þarlend stjórnvöld í raun að minna á hernaðarmátt sinn.
Tengdar fréttir Loftárásir hafnar í Idlib Sýrlenski herinn undirbýr árásir á "greni hryðjuverkamanna“. 4. september 2018 12:22 Óttast að efnavopnum verði beitt í Sýrlandi Rússar hófu í gær loftárásir á Idlib-hérað sem er síðasta vígi uppreisnarmanna. 4. september 2018 23:05 Óttast um almenna borgara í Idlib Staffan de Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna í málefnum Sýrlands, hefur varað við því að slæmt ástand gæti skapast geri stjórnarher Sýrlands og bandamenn þeirra árás á Idlib, síðasta vígi uppreisnarmanna í Sýrlandi. 30. ágúst 2018 20:57 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Loftárásir hafnar í Idlib Sýrlenski herinn undirbýr árásir á "greni hryðjuverkamanna“. 4. september 2018 12:22
Óttast að efnavopnum verði beitt í Sýrlandi Rússar hófu í gær loftárásir á Idlib-hérað sem er síðasta vígi uppreisnarmanna. 4. september 2018 23:05
Óttast um almenna borgara í Idlib Staffan de Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna í málefnum Sýrlands, hefur varað við því að slæmt ástand gæti skapast geri stjórnarher Sýrlands og bandamenn þeirra árás á Idlib, síðasta vígi uppreisnarmanna í Sýrlandi. 30. ágúst 2018 20:57