Bandaríkin hóta óbeint hernaði í Sýrlandi á meðan leiðtogar þinga í Teheran Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 7. september 2018 13:21 Fjöldi hópa uppreisnar- og vígamanna halda til í Idlib og hafa margir þessara hópa verið skilgreindir sem hryðjuverkasamtök. Bandaríkjastjórn segir leyniþjónustu sína búa yfir upplýsingum sem sýni að sýrlenski stjórnarherinn sé að undirbúa efnavopnaárás í Idlib héraði. Það er síðasta vígi uppreisnarmanna í landinu en þar eru einnig um tvær milljónir almennra borgara. Ljóst er að þessar upplýsingar eru ætlaðar sem innlegg í leiðtogafund Rússa, Írana og Tyrkja sem fer nú fram í Teheran, höfuðborg Írans. Tilefni fundarins er að ákveða næstu skref í Idlib. Sýrlendingar, Íranar og Rússar vilja helst teppasprengja svæðið og senda innrásarlið til að knésetja síðustu hersveitir uppreisnarmanna. Loftárásir eru þegar hafnar. Tyrkir hafa hins vegar mikilla hagsmuna að gæta. Innrás í Idlib myndi hafa í för með sér mikla hörmungar og óttast Erdogan Tyrklandsforseti að flóttamenn streymi þaðan yfir landamærin til Tyrklands. Honum er því mikið í mun að leysa málið við samningaborðið og sannfæra uppreisnarhópa um að leggja niður vopn. Bandaríkjamenn hafa engan trúverðugleika við það samningaborð og yfirlýsingar þeirra um yfirvofandi efnavopnahernað líklega ætlaðar til að hafa áhrif á ferlið. Bandaríkin hafa áður hótað íhlutun ef slíkum vopnum yrði beitt og með þessu tali um efnavopn eru þarlend stjórnvöld í raun að minna á hernaðarmátt sinn. Tengdar fréttir Loftárásir hafnar í Idlib Sýrlenski herinn undirbýr árásir á "greni hryðjuverkamanna“. 4. september 2018 12:22 Óttast að efnavopnum verði beitt í Sýrlandi Rússar hófu í gær loftárásir á Idlib-hérað sem er síðasta vígi uppreisnarmanna. 4. september 2018 23:05 Óttast um almenna borgara í Idlib Staffan de Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna í málefnum Sýrlands, hefur varað við því að slæmt ástand gæti skapast geri stjórnarher Sýrlands og bandamenn þeirra árás á Idlib, síðasta vígi uppreisnarmanna í Sýrlandi. 30. ágúst 2018 20:57 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Bandaríkjastjórn segir leyniþjónustu sína búa yfir upplýsingum sem sýni að sýrlenski stjórnarherinn sé að undirbúa efnavopnaárás í Idlib héraði. Það er síðasta vígi uppreisnarmanna í landinu en þar eru einnig um tvær milljónir almennra borgara. Ljóst er að þessar upplýsingar eru ætlaðar sem innlegg í leiðtogafund Rússa, Írana og Tyrkja sem fer nú fram í Teheran, höfuðborg Írans. Tilefni fundarins er að ákveða næstu skref í Idlib. Sýrlendingar, Íranar og Rússar vilja helst teppasprengja svæðið og senda innrásarlið til að knésetja síðustu hersveitir uppreisnarmanna. Loftárásir eru þegar hafnar. Tyrkir hafa hins vegar mikilla hagsmuna að gæta. Innrás í Idlib myndi hafa í för með sér mikla hörmungar og óttast Erdogan Tyrklandsforseti að flóttamenn streymi þaðan yfir landamærin til Tyrklands. Honum er því mikið í mun að leysa málið við samningaborðið og sannfæra uppreisnarhópa um að leggja niður vopn. Bandaríkjamenn hafa engan trúverðugleika við það samningaborð og yfirlýsingar þeirra um yfirvofandi efnavopnahernað líklega ætlaðar til að hafa áhrif á ferlið. Bandaríkin hafa áður hótað íhlutun ef slíkum vopnum yrði beitt og með þessu tali um efnavopn eru þarlend stjórnvöld í raun að minna á hernaðarmátt sinn.
Tengdar fréttir Loftárásir hafnar í Idlib Sýrlenski herinn undirbýr árásir á "greni hryðjuverkamanna“. 4. september 2018 12:22 Óttast að efnavopnum verði beitt í Sýrlandi Rússar hófu í gær loftárásir á Idlib-hérað sem er síðasta vígi uppreisnarmanna. 4. september 2018 23:05 Óttast um almenna borgara í Idlib Staffan de Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna í málefnum Sýrlands, hefur varað við því að slæmt ástand gæti skapast geri stjórnarher Sýrlands og bandamenn þeirra árás á Idlib, síðasta vígi uppreisnarmanna í Sýrlandi. 30. ágúst 2018 20:57 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Loftárásir hafnar í Idlib Sýrlenski herinn undirbýr árásir á "greni hryðjuverkamanna“. 4. september 2018 12:22
Óttast að efnavopnum verði beitt í Sýrlandi Rússar hófu í gær loftárásir á Idlib-hérað sem er síðasta vígi uppreisnarmanna. 4. september 2018 23:05
Óttast um almenna borgara í Idlib Staffan de Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna í málefnum Sýrlands, hefur varað við því að slæmt ástand gæti skapast geri stjórnarher Sýrlands og bandamenn þeirra árás á Idlib, síðasta vígi uppreisnarmanna í Sýrlandi. 30. ágúst 2018 20:57