Klopp: Lovren hefur rétt fyrir sér Dagur Lárusson skrifar 15. júlí 2018 15:00 Dejan Lovren. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Dejan Lovren sé án vafa einn af bestu varnarmönnum í heiminum í dag. Dejan Lovren vakti mikla athygli í vikunni þegar hann sagði í viðtali að hann væri einn besti varnarmaður í heimi en mikið af fólki vill meina að það sé algjört rugl hjá honum. Stjóri hans, Jurgen Klopp, er þó ekki einn af þeim heldur tók hann undir þessi orð Lovren. „Já, það væri auðvitað betra ef einhver annari hafi sagt þetta, en ekki hann sjálfur. En þetta er samt rétt.“ „Fólk hugsar ekki almennilega út í þetta, en ef þú ferð út í smáatriðin þá ætti það ekki að koma á óvart að Króatía sé komið í úrslitaleikinn. Þeir eru ekki með heimsklassa bakverði, en samt sem áður fá þeir varla mark á sig.“ „Þeir eru mjög sóknarsinnaðir á miðjunni með Modric, Rakitic og Kovacic og þess vegna verður einhver að sjá um jafnvægið milli varnar og sóknar og Dejan er stór partur af því.“ „Hann var í úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir okkur og fyrir þremur árum var hann í úrslitum Evrópudeildarinnar fyrir okkur. Já ég veit að hann vann þetta ekki, en í úrslitaleiknum núna í maí sá ég ekki tvo betri varnarmenn en hann, bara tvo miskunnarlausri.“ Dejan Lovren verður í eldlínunni í dag þegar Króatar mætar Frökkum í úrslitaleik HM. Enski boltinn Tengdar fréttir Lovren: Hættið að bulla og viðurkennið að ég er einn besti varnarmaður heims Króatinn Dejan Lovren sparaði ekki stóru orðin eftir sigurinn á Englandi í gær. 12. júlí 2018 10:30 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Dejan Lovren sé án vafa einn af bestu varnarmönnum í heiminum í dag. Dejan Lovren vakti mikla athygli í vikunni þegar hann sagði í viðtali að hann væri einn besti varnarmaður í heimi en mikið af fólki vill meina að það sé algjört rugl hjá honum. Stjóri hans, Jurgen Klopp, er þó ekki einn af þeim heldur tók hann undir þessi orð Lovren. „Já, það væri auðvitað betra ef einhver annari hafi sagt þetta, en ekki hann sjálfur. En þetta er samt rétt.“ „Fólk hugsar ekki almennilega út í þetta, en ef þú ferð út í smáatriðin þá ætti það ekki að koma á óvart að Króatía sé komið í úrslitaleikinn. Þeir eru ekki með heimsklassa bakverði, en samt sem áður fá þeir varla mark á sig.“ „Þeir eru mjög sóknarsinnaðir á miðjunni með Modric, Rakitic og Kovacic og þess vegna verður einhver að sjá um jafnvægið milli varnar og sóknar og Dejan er stór partur af því.“ „Hann var í úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir okkur og fyrir þremur árum var hann í úrslitum Evrópudeildarinnar fyrir okkur. Já ég veit að hann vann þetta ekki, en í úrslitaleiknum núna í maí sá ég ekki tvo betri varnarmenn en hann, bara tvo miskunnarlausri.“ Dejan Lovren verður í eldlínunni í dag þegar Króatar mætar Frökkum í úrslitaleik HM.
Enski boltinn Tengdar fréttir Lovren: Hættið að bulla og viðurkennið að ég er einn besti varnarmaður heims Króatinn Dejan Lovren sparaði ekki stóru orðin eftir sigurinn á Englandi í gær. 12. júlí 2018 10:30 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Lovren: Hættið að bulla og viðurkennið að ég er einn besti varnarmaður heims Króatinn Dejan Lovren sparaði ekki stóru orðin eftir sigurinn á Englandi í gær. 12. júlí 2018 10:30
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn