Sport

Till rýkur upp styrkleikalista UFC

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Till lætur Thompson finna fyrir því.
Till lætur Thompson finna fyrir því. vísir/getty

Englendingurinn Darren Till er hástökkvari vikunnar á styrkleikalistum UFC.

Till vann nauman, og nokkuð umdeildan, sigur á Stephen Thompson um síðustu helgi en Thompson var í efsta sæti styrkleikalistans fyrir bardagann.

Till stekkur upp um sex sæti og er nú í öðru sæti á styrkleikalistanum. Thompson fellur niður í þriðja sætið.

Gunnar Nelson situr eftir sem áður í tólfta sæti listans.


Tengdar fréttir

Taktískur sigur Darren Till í Liverpool

UFC var með bardagakvöld í Liverpool fyrr í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins sigraði heimamaðurinn Darren Till hinn bandaríska Stephen Thompson eftir umdeilda dómaraákvörðun.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.