Lífið

Bónorðið heppnaðist vel en drengurinn gat ekki haldið í sér

Stefán Árni Pálsson skrifar
Nokkuð fyndið fjölskylduaugnablik.
Nokkuð fyndið fjölskylduaugnablik.
Bónorð geta oft á tíðum verið einstaklega falleg og fara menn og konur stundum frumlegar leiðir.

Eitt vinsælasta myndbandið á Reddit í dag er myndband af karlmanni að biðja kærustu sína um að giftast sér.

Með í för er drengurinn þeirra sem einfaldlega gat ekki haldið lengur í sér, og kastaði af sér þvagi í miðju bónorði.

Hér að neðan má sjá þetta skemmtilega myndband.

 


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.