Eitt vinsælasta myndbandið á Reddit í dag er myndband af karlmanni að biðja kærustu sína um að giftast sér.
Með í för er drengurinn þeirra sem einfaldlega gat ekki haldið lengur í sér, og kastaði af sér þvagi í miðju bónorði.
Hér að neðan má sjá þetta skemmtilega myndband.