Lífið

Bónorðið heppnaðist vel en drengurinn gat ekki haldið í sér

Stefán Árni Pálsson skrifar
Nokkuð fyndið fjölskylduaugnablik.
Nokkuð fyndið fjölskylduaugnablik.

Bónorð geta oft á tíðum verið einstaklega falleg og fara menn og konur stundum frumlegar leiðir.

Eitt vinsælasta myndbandið á Reddit í dag er myndband af karlmanni að biðja kærustu sína um að giftast sér.

Með í för er drengurinn þeirra sem einfaldlega gat ekki haldið lengur í sér, og kastaði af sér þvagi í miðju bónorði.

Hér að neðan má sjá þetta skemmtilega myndband.
 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.