Coccia mætti ásamt systur sinni Payton Taylor sem hafði aðeins eitt hlutverk og það var að spila á gítar undir söng Coccia.
Taryn Coccia heillaði dómnefndina nokkuð vel en þau Katy Perry, Lione Richie og Luke Bryan voru mjög spennt fyrir því að heyra í Taylor.
Það endaði með því að hún gjörsamlega heillaði þremenningana upp úr skónum og hún rauk í gegn. Að lokum komust þær báðar áfram.
American Idol er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudags- og föstudagskvöldum.