Færi ekki fram úr ef búið væri að útskýra alla hluti Daníel Freyr Birkisson skrifar 26. janúar 2018 08:00 Kári segir niðurstöður rannsóknarinnar sýna hversu mikilvægt umhverfið sé í uppeldi barna. vísir/stefán „Það sem okkur tókst að vissu leyti að gera var að búa til aðferð til þess að mæla áhrif sem við höfum alltaf vitað að væru til staðar,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í samtali við Fréttablaðið. Íslensk erfðagreining birti í gær rannsókn sína á þúsundum Íslendinga í tímaritinu Science þar sem leitað er svara við þeirri spurningu hvernig uppeldi barna gangi í arf. „Þegar barn er getið fær það helming erfðamengis frá móður sinni og hinn helminginn frá föður. Við leituðumst eftir því að svara því hvaða áhrif sá helmingur erfðamengis sem barn fær ekki frá foreldrum hefur á örlög þess. Við sýndum fram á að það [erfðamengið] hefur alls konar áhrif. Til að mynda á menntun, hæð, þyngd, líkur á hjarta- og æðasjúkdómum og fíknisjúkdómum.“ En hversu mikil eru áhrifin eiginlega? „Þegar kemur að menntun, til dæmis, þá eru áhrif þess helmings erfðamengisins sem ekki fer í barnið um 30 prósent á móti þeim helmingi sem barnið fær frá foreldrunum.“ Kári segir þetta sýna hversu mikil áhrif umhverfisins eru.Sjá einnig: Erfðaefni sem fer ekki til barns hefur samt mikil áhrif á örlög þess Hann segir að með niðurstöðu rannsóknarinnar berist böndin enn og aftur að hinu dularfulla stjórntæki mannsins – heilanum. Áhrifin segir Kári koma í gegnum heilann sem við botnum lítið í. „Við höfum ekki hugmynd um hvernig heilinn býr til hugsanir eða tilfinningar – við getum ekki einu sinni skilgreint þær.“ Það sem sé grátlegt við það er að hugsanir okkar og tilfinningar skilgreina okkur sem dýrategund og sem einstakling innan þeirrar tegundar. Hann segir okkur því vera á býsna frumstæðum stað þegar kemur að skilningi á okkur sjálfum. „Það er svo margt ógert sem á eftir að útskýra og þetta er svo spennandi. Ég myndi sjálfur ekki nenna fram úr rúminu á morgnana ef það væri búið að útskýra þetta allt saman,“ segir Kári á gamansömum nótum að lokum. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Erfðaefni sem fer ekki til barns hefur samt mikil áhrif á örlög þess Ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar leiðir í ljós að erfðaefni foreldris sem fer ekki til barns við getnað hefur engur að síður mikil áhrif á örlög þess. Nefna vísindamenn þetta erfðauppeldi. 25. janúar 2018 19:00 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
„Það sem okkur tókst að vissu leyti að gera var að búa til aðferð til þess að mæla áhrif sem við höfum alltaf vitað að væru til staðar,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í samtali við Fréttablaðið. Íslensk erfðagreining birti í gær rannsókn sína á þúsundum Íslendinga í tímaritinu Science þar sem leitað er svara við þeirri spurningu hvernig uppeldi barna gangi í arf. „Þegar barn er getið fær það helming erfðamengis frá móður sinni og hinn helminginn frá föður. Við leituðumst eftir því að svara því hvaða áhrif sá helmingur erfðamengis sem barn fær ekki frá foreldrum hefur á örlög þess. Við sýndum fram á að það [erfðamengið] hefur alls konar áhrif. Til að mynda á menntun, hæð, þyngd, líkur á hjarta- og æðasjúkdómum og fíknisjúkdómum.“ En hversu mikil eru áhrifin eiginlega? „Þegar kemur að menntun, til dæmis, þá eru áhrif þess helmings erfðamengisins sem ekki fer í barnið um 30 prósent á móti þeim helmingi sem barnið fær frá foreldrunum.“ Kári segir þetta sýna hversu mikil áhrif umhverfisins eru.Sjá einnig: Erfðaefni sem fer ekki til barns hefur samt mikil áhrif á örlög þess Hann segir að með niðurstöðu rannsóknarinnar berist böndin enn og aftur að hinu dularfulla stjórntæki mannsins – heilanum. Áhrifin segir Kári koma í gegnum heilann sem við botnum lítið í. „Við höfum ekki hugmynd um hvernig heilinn býr til hugsanir eða tilfinningar – við getum ekki einu sinni skilgreint þær.“ Það sem sé grátlegt við það er að hugsanir okkar og tilfinningar skilgreina okkur sem dýrategund og sem einstakling innan þeirrar tegundar. Hann segir okkur því vera á býsna frumstæðum stað þegar kemur að skilningi á okkur sjálfum. „Það er svo margt ógert sem á eftir að útskýra og þetta er svo spennandi. Ég myndi sjálfur ekki nenna fram úr rúminu á morgnana ef það væri búið að útskýra þetta allt saman,“ segir Kári á gamansömum nótum að lokum.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Erfðaefni sem fer ekki til barns hefur samt mikil áhrif á örlög þess Ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar leiðir í ljós að erfðaefni foreldris sem fer ekki til barns við getnað hefur engur að síður mikil áhrif á örlög þess. Nefna vísindamenn þetta erfðauppeldi. 25. janúar 2018 19:00 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Erfðaefni sem fer ekki til barns hefur samt mikil áhrif á örlög þess Ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar leiðir í ljós að erfðaefni foreldris sem fer ekki til barns við getnað hefur engur að síður mikil áhrif á örlög þess. Nefna vísindamenn þetta erfðauppeldi. 25. janúar 2018 19:00