Ronda úr UFC í WWE Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2018 09:00 Líkurnar á því að við sjáum Rondu aftur í UFC-bardaga eru afar litlar. vísir/getty Bardagaferli Rondu Rousey virðist vera lokið því hún er komin í leiklistarglímuna hjá skemmtikröftunum í WWE. Hún er búin að skrifa undir samning við WWE og verður þar í fullu starfi næstu árin. Hún mætti óvænt á WWE-kvöld í Philadelphia í gær og í kjölfarið var greint frá því að hún væri komin þangað til að vera. „Þetta er líf mitt núna. Það sem mun ganga fyrir næstu árin,“ sagði Ronda en WWE hefur lengi reynt að fá Rondu til sín. Rousey varð alheimsstjarna er hún sló í gegn hjá UFC með því að klára hvern andstæðinginn á fætur öðrum á aðeins nokkrum sekúndum. Hún ruddi leiðina fyrir konur innan bardagaheimsins. Hún hefur síðari ár meðal annars verið að leika í kvikmyndum en nú mun hún halda áfram í leiklistinni hjá WWE. Mörgum finnst þessi „glíma“ hallærisleg en ótrúlega vinsæl er hún í Bandaríkjunum og launin afar góð.EXCLUSIVE: @RondaRousey poses for her first official @WWE photo shoot and returns her jacket to Colton Toombs, the son of WWE Hall of Famer "Rowdy" Roddy Piper. #RoyalRumblepic.twitter.com/ysKNC0tVRX — WWE (@WWE) January 29, 2018 EXCLUSIVE: @RondaRousey offers her candid thoughts just moments after shocking the @WWEUniverse at @WWE#RoyalRumble! pic.twitter.com/Ho3HOS8jo9 — WWE (@WWE) January 29, 2018 EXCLUSIVE: After #RoyalRumble 2018 went off the air, @RondaRousey spent some time with the @WWEUniverse in Philadelphia! pic.twitter.com/4QQjUIfYZJ — WWE (@WWE) January 29, 2018 BREAKING NEWS: Former @ufc Women's Bantamweight Champion @RondaRousey makes her presence felt following Women's #RoyalRumble Match! https://t.co/LIvlJKZ2kp — WWE (@WWE) January 29, 2018 MMA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira
Bardagaferli Rondu Rousey virðist vera lokið því hún er komin í leiklistarglímuna hjá skemmtikröftunum í WWE. Hún er búin að skrifa undir samning við WWE og verður þar í fullu starfi næstu árin. Hún mætti óvænt á WWE-kvöld í Philadelphia í gær og í kjölfarið var greint frá því að hún væri komin þangað til að vera. „Þetta er líf mitt núna. Það sem mun ganga fyrir næstu árin,“ sagði Ronda en WWE hefur lengi reynt að fá Rondu til sín. Rousey varð alheimsstjarna er hún sló í gegn hjá UFC með því að klára hvern andstæðinginn á fætur öðrum á aðeins nokkrum sekúndum. Hún ruddi leiðina fyrir konur innan bardagaheimsins. Hún hefur síðari ár meðal annars verið að leika í kvikmyndum en nú mun hún halda áfram í leiklistinni hjá WWE. Mörgum finnst þessi „glíma“ hallærisleg en ótrúlega vinsæl er hún í Bandaríkjunum og launin afar góð.EXCLUSIVE: @RondaRousey poses for her first official @WWE photo shoot and returns her jacket to Colton Toombs, the son of WWE Hall of Famer "Rowdy" Roddy Piper. #RoyalRumblepic.twitter.com/ysKNC0tVRX — WWE (@WWE) January 29, 2018 EXCLUSIVE: @RondaRousey offers her candid thoughts just moments after shocking the @WWEUniverse at @WWE#RoyalRumble! pic.twitter.com/Ho3HOS8jo9 — WWE (@WWE) January 29, 2018 EXCLUSIVE: After #RoyalRumble 2018 went off the air, @RondaRousey spent some time with the @WWEUniverse in Philadelphia! pic.twitter.com/4QQjUIfYZJ — WWE (@WWE) January 29, 2018 BREAKING NEWS: Former @ufc Women's Bantamweight Champion @RondaRousey makes her presence felt following Women's #RoyalRumble Match! https://t.co/LIvlJKZ2kp — WWE (@WWE) January 29, 2018
MMA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira