Svifryk í höfuðborginni: Skyggni mældist um 700 metrar Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2018 08:36 „Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir veðurfræðingur um magn svifryks í höfuðborginni á miðnætti. Vísir/vilhelm Skyggni á höfuðborgarsvæðinu var einungis um 700 metrar á miðnætti. Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á vakt, segir þetta árlegt, sérstaklega í svona stilltu veðri. „Það var logn hérna í gærkvöldi þannig að það vantaði allan vind til að hreinsa þetta í burtu.“ Svifryk mældist vel yfir heilsuverndarmörkum á höfuðborgarsvæðinu í kringum miðnætti. Samkvæmt mælum Umhverfisstofnunar var ástandið verst í Kópavogi þar sem magnið fór upp í rúmlega 4.500 míkrógrömm á hvern rúmmetra (µg/m3), en heilsufarsmörk eru metin 50 µg/m3. Í Húsdýragarðinum í Laugardal fór magnið í mest í 1.700 µg/m3, í 2.500 µg/m3 á Grensásvegi. „Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir hann um svifryksmagnið á höfuðborgarsvæðinu. „Sem betur fer er ekki alltaf svona stillt um áramótin. En það hreyfði varla vind í nótt.“ Haraldur segir að við athugun frá miðnætti og til rúmlega eitt hafi skyggnið verið undir kílómetri. Það hafi svo verið þrír kílómetrar klukkan tvö. „Það er þetta árvissa bomberí um áramótin, brennurnar og flugeldarnir.“ Haraldur segir spána ágæta fyrir daginn í dag. Það er áfram þurrt og rólegur vindur hér suðvestanlands. Það éljar dálítið fyrir norðan og austan. Það verður kalt. Svo fer að blása meira á morgun,“ segir Haraldur.Fyrirsögn hefur verið breytt. Flugeldar Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. 29. desember 2017 06:00 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Sjá meira
Skyggni á höfuðborgarsvæðinu var einungis um 700 metrar á miðnætti. Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á vakt, segir þetta árlegt, sérstaklega í svona stilltu veðri. „Það var logn hérna í gærkvöldi þannig að það vantaði allan vind til að hreinsa þetta í burtu.“ Svifryk mældist vel yfir heilsuverndarmörkum á höfuðborgarsvæðinu í kringum miðnætti. Samkvæmt mælum Umhverfisstofnunar var ástandið verst í Kópavogi þar sem magnið fór upp í rúmlega 4.500 míkrógrömm á hvern rúmmetra (µg/m3), en heilsufarsmörk eru metin 50 µg/m3. Í Húsdýragarðinum í Laugardal fór magnið í mest í 1.700 µg/m3, í 2.500 µg/m3 á Grensásvegi. „Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir hann um svifryksmagnið á höfuðborgarsvæðinu. „Sem betur fer er ekki alltaf svona stillt um áramótin. En það hreyfði varla vind í nótt.“ Haraldur segir að við athugun frá miðnætti og til rúmlega eitt hafi skyggnið verið undir kílómetri. Það hafi svo verið þrír kílómetrar klukkan tvö. „Það er þetta árvissa bomberí um áramótin, brennurnar og flugeldarnir.“ Haraldur segir spána ágæta fyrir daginn í dag. Það er áfram þurrt og rólegur vindur hér suðvestanlands. Það éljar dálítið fyrir norðan og austan. Það verður kalt. Svo fer að blása meira á morgun,“ segir Haraldur.Fyrirsögn hefur verið breytt.
Flugeldar Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. 29. desember 2017 06:00 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Sjá meira
Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. 29. desember 2017 06:00