Lífið

45 bestu förðunarráð ársins á fimm mínútum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Frábær ráð á fimm mínútum.
Frábær ráð á fimm mínútum.
Tímaritið Vogue deildi mjög nytsamlegu myndbandi á YouTube-rás sinni en þar er farið yfir 45 bestu förðunarráð ársins 2017.

Allt þetta er hægt að sjá á aðeins fimm mínútum og þar er farið vel yfir helstu trixinn í bókinni.

Hér að neðan má sjá þessi góðu ráð frá helsta tískutímariti heims.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×