Saman léku þau lítið barn sem var í raun og veru framan á leikaranum Zach Galifianakis alla myndina en fór barnið með nokkuð stórt hlutverk í kvikmyndinni.
Hangover sló rækilega í gegn árið 2009 og í framhaldinu komu þrjár kvikmyndir um þessa þunnu félaga.
Hér að neðan má sjá hvernig tvíburarnir líta út í dag.
