Bills sendi Bengals fullan bíl af kjúklingavængjum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2018 22:45 Það verður enginn svangur í Cincinnati í kvöld. mynd/buffalo bills Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í fyrsta sinn síðan 1999. Til þess að komast þangað þurfti Buffalo að vinna sinn leik og treysta á aðstoð frá Cincinnati Bengals gegn Baltimore Ravens. Sú aðstoð kom á lokasekúndunum frá Bengals sem vann leikinn á dramatískan hátt og skaut Bills um leið í úrslitakeppnina. Gleðin í Buffalo var ósvikin. Bills hafði lofað því að gefa Bengals kjúklingavængi ef liðið myndi leggja Baltimore. Að sjálfsögðu var staðið við það. Ekki bara fóru 1.440 vængir til Cincinnati heldur líka mörg kíló af sósum, sellerí og gulrótum. Það verður því veisla í Cincinnati er vængirnir skila sér. Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst annað kvöld og verða allir leikirnir í úrslitakeppninni í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2.Our friends at Duff's are hitting the road to Cincinnati tonight with:1440 wings 90 lbs of celery30 lbs of carrots6 gallons of blue cheese9 gallons of Duff's wing sauceAnd a TON of thank you's from Buffalo! #GoBillsSee you soon, @Bengals! pic.twitter.com/ijYi9m8r1y— Buffalo Bills (@buffalobills) January 5, 2018 NFL Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Sjá meira
Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í fyrsta sinn síðan 1999. Til þess að komast þangað þurfti Buffalo að vinna sinn leik og treysta á aðstoð frá Cincinnati Bengals gegn Baltimore Ravens. Sú aðstoð kom á lokasekúndunum frá Bengals sem vann leikinn á dramatískan hátt og skaut Bills um leið í úrslitakeppnina. Gleðin í Buffalo var ósvikin. Bills hafði lofað því að gefa Bengals kjúklingavængi ef liðið myndi leggja Baltimore. Að sjálfsögðu var staðið við það. Ekki bara fóru 1.440 vængir til Cincinnati heldur líka mörg kíló af sósum, sellerí og gulrótum. Það verður því veisla í Cincinnati er vængirnir skila sér. Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst annað kvöld og verða allir leikirnir í úrslitakeppninni í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2.Our friends at Duff's are hitting the road to Cincinnati tonight with:1440 wings 90 lbs of celery30 lbs of carrots6 gallons of blue cheese9 gallons of Duff's wing sauceAnd a TON of thank you's from Buffalo! #GoBillsSee you soon, @Bengals! pic.twitter.com/ijYi9m8r1y— Buffalo Bills (@buffalobills) January 5, 2018
NFL Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Sjá meira