Smíðaði eftirlíkingu af Star Trek byssu 20. janúar 2018 11:00 Orri er afskaplega frjór og hefur gaman af alls kyns sköpun. Fréttablaðið/Eyþór Hvað ertu gamall? „Ég er tólf ára.“ Í hvaða skóla gengur þú? „Háteigsskóla.“ Uppáhaldfagið? „Smíði.“ Hvers vegna ákvaðstu að smíða þessa endurgerð? „Ég var búinn að vera að horfa á upprunalegu Star Trek þættina og langaði að búa til eftirlíkingu. Fannst það skemmtileg hugmynd.“ Og hvað fannst smíðakennaranum? „Hann var svolítið hissa.“ Hver eru helstu áhugamál þín? „Mér finnst gaman að búa eitthvað til í höndunum. Það getur verið að smíða, teikna, búa eitthvað til úr efnivið sem ég finn,“ segir Orri sem meira að segja tekst að búa til eitthvað frumlegt og skemmtilegt þegar hann bakaði piparkökur með fjölskyldunni fyrir jólin. Að minnsta kosti dettur ekki mörgum í hug að baka og mála piparkökuhníf. „Ég hef líka mikinn áhuga á kvikmyndagerð og langar til þess að verða kvikmyndaleikstjóri.“ Uppáhaldskvikmyndin? „Psycho eftir Alfred Hitchcock.“ Áttu mörg systkini? „Ég á einn eldri bróður, hann er þrettán ára og heitir Bjartur. Svo á ég litla systur sem heitir Tinna en hún verður fjögurra ára 23. febrúar.“ Áttu mikið af græjum til að gera allt það sem þér finnst skemmtilegt? „Það væri fínt að eiga meiri græjur. En ég nota samt það sem ég hef og finn til heima hjá mér. Það er alltaf hægt að finna eitthvað til dæmis í pappírsgámnum.“ Eru mamma þín og pabbi með þér í þessu? „Ég smíðaði hænsnakofa með pabba mínum þegar við bjuggum niðri í miðbæ. Við gerum oft eitthvað saman.“ Er eitthvað fleira sem þér finnst skemmtilegt að gera? Æfir þú til dæmis íþróttir? „Nei, ég æfi ekki íþróttir, ég hef ekki tíma fyrir það. En ég spila stundum tölvuleiki og í uppáhaldi núna er Battlefront.“ Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Hvað ertu gamall? „Ég er tólf ára.“ Í hvaða skóla gengur þú? „Háteigsskóla.“ Uppáhaldfagið? „Smíði.“ Hvers vegna ákvaðstu að smíða þessa endurgerð? „Ég var búinn að vera að horfa á upprunalegu Star Trek þættina og langaði að búa til eftirlíkingu. Fannst það skemmtileg hugmynd.“ Og hvað fannst smíðakennaranum? „Hann var svolítið hissa.“ Hver eru helstu áhugamál þín? „Mér finnst gaman að búa eitthvað til í höndunum. Það getur verið að smíða, teikna, búa eitthvað til úr efnivið sem ég finn,“ segir Orri sem meira að segja tekst að búa til eitthvað frumlegt og skemmtilegt þegar hann bakaði piparkökur með fjölskyldunni fyrir jólin. Að minnsta kosti dettur ekki mörgum í hug að baka og mála piparkökuhníf. „Ég hef líka mikinn áhuga á kvikmyndagerð og langar til þess að verða kvikmyndaleikstjóri.“ Uppáhaldskvikmyndin? „Psycho eftir Alfred Hitchcock.“ Áttu mörg systkini? „Ég á einn eldri bróður, hann er þrettán ára og heitir Bjartur. Svo á ég litla systur sem heitir Tinna en hún verður fjögurra ára 23. febrúar.“ Áttu mikið af græjum til að gera allt það sem þér finnst skemmtilegt? „Það væri fínt að eiga meiri græjur. En ég nota samt það sem ég hef og finn til heima hjá mér. Það er alltaf hægt að finna eitthvað til dæmis í pappírsgámnum.“ Eru mamma þín og pabbi með þér í þessu? „Ég smíðaði hænsnakofa með pabba mínum þegar við bjuggum niðri í miðbæ. Við gerum oft eitthvað saman.“ Er eitthvað fleira sem þér finnst skemmtilegt að gera? Æfir þú til dæmis íþróttir? „Nei, ég æfi ekki íþróttir, ég hef ekki tíma fyrir það. En ég spila stundum tölvuleiki og í uppáhaldi núna er Battlefront.“
Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira