Anton Sveinn setti tvö Íslandsmet í sama sundinu í morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2018 10:30 Anton Sveinn McKee. Mynd/Fésbókarsíða SSÍ SH-ingurinn Anton Sveinn McKee byrjaði vel á HM í 25 metra laug í Hangzhou í Kína en hann tryggði sér sæti í milliriðli í 100 metra bringusundi í morgun. Anton Sveinn er fyrsti Íslendingurinn til að keppa á mótinu og hann var í Íslandsmetaham strax í fyrsta sundi. Anton synti á þriðju braut í fimmta riðli og kom í mark á tímanum 57,57 sekúndum sem er Íslandsmet en gamla Íslandsmetið átti hann sjálfur og var það 58,66 sekúndur frá því árið 2017 í Berlín. Anton gerði gott betur því hann setti einnig Íslandsmet í 50 metra bringusundi í leiðinni því millitíminn hans í þessu 100 metra bringusundi var upp á 26,98 sekúndur. Það met átti hann ekki sjálfur því gamla metið var í eigu Jakobs Jóhanns Sveinssonar en Jakob syndi 50 metra bringusund á 27,37 sekúndum fyrir níu árum síðan. Með þessu sundi synti Anton Sveinn sig inn í milliriðlana sem fara fram í hádeginu að íslenskum tíma. Anton varð tólfti í undanrásum en sextán bestu sundmennirnir úr riðlakeppninni komust inn í milliriðlana. „Anton Sveinn hefur verið í góðri framför undanfarið, eftir stutta hvíld frá sundi í kjölfar ÓL 2016 hóf hann aftur æfingar með það að markmiði að ná lengra. Aðstæður hans eru töluvert breyttar frá því hann lauk námi í Bandaríkjunum, þar sem vinnan hans kallar á töluverð ferðalög milli staða í Bandaríkjunum. Æfingaplanið hans er því sniðið að því og Anton er mjög agaður í öllum undirbúningi fyrir mót eins og HM,“ segir í frétt um Íslandsmetasund Antons á heimasíðu Sundsambands Íslands. Sund Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
SH-ingurinn Anton Sveinn McKee byrjaði vel á HM í 25 metra laug í Hangzhou í Kína en hann tryggði sér sæti í milliriðli í 100 metra bringusundi í morgun. Anton Sveinn er fyrsti Íslendingurinn til að keppa á mótinu og hann var í Íslandsmetaham strax í fyrsta sundi. Anton synti á þriðju braut í fimmta riðli og kom í mark á tímanum 57,57 sekúndum sem er Íslandsmet en gamla Íslandsmetið átti hann sjálfur og var það 58,66 sekúndur frá því árið 2017 í Berlín. Anton gerði gott betur því hann setti einnig Íslandsmet í 50 metra bringusundi í leiðinni því millitíminn hans í þessu 100 metra bringusundi var upp á 26,98 sekúndur. Það met átti hann ekki sjálfur því gamla metið var í eigu Jakobs Jóhanns Sveinssonar en Jakob syndi 50 metra bringusund á 27,37 sekúndum fyrir níu árum síðan. Með þessu sundi synti Anton Sveinn sig inn í milliriðlana sem fara fram í hádeginu að íslenskum tíma. Anton varð tólfti í undanrásum en sextán bestu sundmennirnir úr riðlakeppninni komust inn í milliriðlana. „Anton Sveinn hefur verið í góðri framför undanfarið, eftir stutta hvíld frá sundi í kjölfar ÓL 2016 hóf hann aftur æfingar með það að markmiði að ná lengra. Aðstæður hans eru töluvert breyttar frá því hann lauk námi í Bandaríkjunum, þar sem vinnan hans kallar á töluverð ferðalög milli staða í Bandaríkjunum. Æfingaplanið hans er því sniðið að því og Anton er mjög agaður í öllum undirbúningi fyrir mót eins og HM,“ segir í frétt um Íslandsmetasund Antons á heimasíðu Sundsambands Íslands.
Sund Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira