Gunnar: Menn eru tregir til þess að berjast Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. febrúar 2018 19:30 Líkurnar á því að Gunnar Nelson fái bardaga á UFC-kvöldinu í London þann 17. mars næstkomandi eru hverfandi og það verður því líklega enn lengri bið eftir því að hann stígi aftur inn í búrið. Gunnar var búinn að samþykkja að berjast við Englendinginn Darren Till en bardagi þeirra átti að vera aðalbardagi kvöldsins. Till var aftur á móti ekki klár og bar því við að hann væri veikur. Gunnar er ekki alveg að kaupa það. „Ég held að þeir hafi aldrei viljað þennan bardaga. Ég fékk það á tilfinninguna eftir að við vorum búnir að tala saman á Twitter. Það varð lítið úr því eftir á er kom að því að skrifa undir. Þá gerðist ekki neitt og þá gerði maður sér grein fyrir því að þeir voru ekkert að leita að þessum bardaga,“ segir Gunnar nokkuð svekktur enda hefði þetta verið bardagi gegn manni sem er ofar en hann á styrkleikalista UFC. Það eru mennirnir sem hann vill berjast við svo hann komist sjálfur ofar á listanum. Það hefur gengið illa hjá Gunnari að fá þá bardaga sem hann hefur viljað fá síðustu ár. Hann er því í kunnuglegri stöðu núna. „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona gerist. Fyrir síðustu tvo bardaga átti ég að fá gaur fyrir ofan mig en það varð ekkert úr því. Menn eru tregir til þess að berjast. Ég skil það alveg stundum og menn hafa sínar ástæður í einhverjum tilfellum. Það þýðir ekkert að pirra sig á þessu en það væri fínt ef þetta væri eins og á HM þar sem menn væru settir i riðla og fengu ekki um neitt valið. Það væri helvíti fínt.“ Það eru nánast engar líkur á því að Gunnar fái bardaga í mars gegn einhverjum af þeim sem hann vill berjast við. Hann gæti því neyðst til þess að sleppa bardagakvöldinu. „Ég er að vonast til að fá einhvern í topp fimmtán. Ef ég er ekki að fá neinn þar þá kannski doka ég aðeins og held áfram að æfa. Það væri skynsamlegri leið en við sjáum til. MMA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
Líkurnar á því að Gunnar Nelson fái bardaga á UFC-kvöldinu í London þann 17. mars næstkomandi eru hverfandi og það verður því líklega enn lengri bið eftir því að hann stígi aftur inn í búrið. Gunnar var búinn að samþykkja að berjast við Englendinginn Darren Till en bardagi þeirra átti að vera aðalbardagi kvöldsins. Till var aftur á móti ekki klár og bar því við að hann væri veikur. Gunnar er ekki alveg að kaupa það. „Ég held að þeir hafi aldrei viljað þennan bardaga. Ég fékk það á tilfinninguna eftir að við vorum búnir að tala saman á Twitter. Það varð lítið úr því eftir á er kom að því að skrifa undir. Þá gerðist ekki neitt og þá gerði maður sér grein fyrir því að þeir voru ekkert að leita að þessum bardaga,“ segir Gunnar nokkuð svekktur enda hefði þetta verið bardagi gegn manni sem er ofar en hann á styrkleikalista UFC. Það eru mennirnir sem hann vill berjast við svo hann komist sjálfur ofar á listanum. Það hefur gengið illa hjá Gunnari að fá þá bardaga sem hann hefur viljað fá síðustu ár. Hann er því í kunnuglegri stöðu núna. „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona gerist. Fyrir síðustu tvo bardaga átti ég að fá gaur fyrir ofan mig en það varð ekkert úr því. Menn eru tregir til þess að berjast. Ég skil það alveg stundum og menn hafa sínar ástæður í einhverjum tilfellum. Það þýðir ekkert að pirra sig á þessu en það væri fínt ef þetta væri eins og á HM þar sem menn væru settir i riðla og fengu ekki um neitt valið. Það væri helvíti fínt.“ Það eru nánast engar líkur á því að Gunnar fái bardaga í mars gegn einhverjum af þeim sem hann vill berjast við. Hann gæti því neyðst til þess að sleppa bardagakvöldinu. „Ég er að vonast til að fá einhvern í topp fimmtán. Ef ég er ekki að fá neinn þar þá kannski doka ég aðeins og held áfram að æfa. Það væri skynsamlegri leið en við sjáum til.
MMA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira