UFC-stjarna greinir frá því að sér hafi verið nauðgað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. apríl 2018 06:00 VanZant fyrir bardaga hjá UFC. vísir/getty Ein af stjörnum UFC, Paige VanZant, er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar opnar hún sig um hræðilega hópnauðgun. VanZant segist vilja opna sig um þetta mál til að gefa öðrum hugrekki til þess að greina frá ofbeldi sem það hefur orðið fyrir. Hún varð einnig fyrir einelti í framhaldsskóla. „Ég hafði skrifað mikið niður í gegnum tíðina og á endanum vildi ég deila þessu efni. Eftir að hafa verið í Dancing with the stars og fleiri þáttum var ég orðin þreytt á persónulegum spurningum og skrifaði bókina,“ sagði VanZant. Hún segir að strákar hafi dælt í hana áfengi í teiti í framhaldsskóla og síðan nauðgað henni. „Þeir færðu mig á milli sín og ég gat ekki varist þeim. Ég er vakandi og með meðvitund en líkami minn er dauður meðan á þessu stendur. Ég veit hvað er að gerast en get ekki stöðvað það,“ skrifar VanZant. Drengirnir slúðruðu því svo í skólanum að hún hefði viljandi sofið hjá þeim öllum og í kjölfarið hefði fylgt mikið einelti ofan á allt saman. „Ég vil vera talsmaður gegn einelti og það er ein af ástæðum þess að ég gef þessa bók út. Eineltið var erfiðast fyrir mig.“ VanZant er aðeins 24 ára gömul og hefur verið vonarstjarna hjá UFC síðustu ár. Hún er í fjórtánda sæti á styrkleikalista UFC í fluguvigtinni. Hún varð svo mjög fræg í Bandaríkjunum er hún tók þátt í skemmtiþættinum Dancing with the stars þar sem hún dansaði sig í úrslit. MMA Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Ein af stjörnum UFC, Paige VanZant, er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar opnar hún sig um hræðilega hópnauðgun. VanZant segist vilja opna sig um þetta mál til að gefa öðrum hugrekki til þess að greina frá ofbeldi sem það hefur orðið fyrir. Hún varð einnig fyrir einelti í framhaldsskóla. „Ég hafði skrifað mikið niður í gegnum tíðina og á endanum vildi ég deila þessu efni. Eftir að hafa verið í Dancing with the stars og fleiri þáttum var ég orðin þreytt á persónulegum spurningum og skrifaði bókina,“ sagði VanZant. Hún segir að strákar hafi dælt í hana áfengi í teiti í framhaldsskóla og síðan nauðgað henni. „Þeir færðu mig á milli sín og ég gat ekki varist þeim. Ég er vakandi og með meðvitund en líkami minn er dauður meðan á þessu stendur. Ég veit hvað er að gerast en get ekki stöðvað það,“ skrifar VanZant. Drengirnir slúðruðu því svo í skólanum að hún hefði viljandi sofið hjá þeim öllum og í kjölfarið hefði fylgt mikið einelti ofan á allt saman. „Ég vil vera talsmaður gegn einelti og það er ein af ástæðum þess að ég gef þessa bók út. Eineltið var erfiðast fyrir mig.“ VanZant er aðeins 24 ára gömul og hefur verið vonarstjarna hjá UFC síðustu ár. Hún er í fjórtánda sæti á styrkleikalista UFC í fluguvigtinni. Hún varð svo mjög fræg í Bandaríkjunum er hún tók þátt í skemmtiþættinum Dancing with the stars þar sem hún dansaði sig í úrslit.
MMA Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira