Róbert og Bergrún íþróttafólk ársins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. desember 2018 16:01 Bergrún með verðlaunin. Róbert gat ekki verið viðstaddur afhendinguna í dag vísir/vilhelm Róbert Ísak Jónsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir eru íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra. Bæði hlutu viðurkenninguna í fyrsta sinn. Íþróttasamband fatlaðra velur ár hvert íþróttakarl og konu ársins og í ár urðu þau Róbert Ísak og Bergrún Ósk fyrir valinu og voru heiðruð á árlegu hófi á Hótel Sögu í dag. Róbert Ísak átti magnað ár þar sem hann vann alls til 25 verðlauna á erlendri grundu. Hann vann tvö silfurverðlaun á Evrópumeistaramótinu í sundi sem fór fram í Dublin í sumar og setti 18 Íslandsmet á árinu. Hann var staddur í fríi með fjölskyldu sinni á Spáni og gat ekki tekið við verðlaununum en amma hans tók við þeim fyrir hans hönd. Bergrún Ósk er frjálsíþróttakona og keppir fyrir ÍR. Hún sprakk út í sumar á EM í Berlín þar sem hún vann til þriggja verðlauna. Bergrún er aðeins önnur frjálsíþróttakonan í sögunni sem fær titilinn íþróttakona ársins. „Þetta var mjög skemmtilegt ár og ég var að bæta mig mjög mikið,“ sagði Bergrún. Hún stefnir á að keppa á heimsmeistaramóti á næsta ári. „Ég ætla að bæta mig ennþá meira og ná góðum árangri á HM.“ Bergrún vann til verðlauna bæði í spretthlaupi og langstökki. Hvor greinin finnst henni skemmtilegri? „Langstökk. Mér finnst svo skemmtilegt að hoppa í sandinn.“ Aðrar íþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Sjá meira
Róbert Ísak Jónsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir eru íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra. Bæði hlutu viðurkenninguna í fyrsta sinn. Íþróttasamband fatlaðra velur ár hvert íþróttakarl og konu ársins og í ár urðu þau Róbert Ísak og Bergrún Ósk fyrir valinu og voru heiðruð á árlegu hófi á Hótel Sögu í dag. Róbert Ísak átti magnað ár þar sem hann vann alls til 25 verðlauna á erlendri grundu. Hann vann tvö silfurverðlaun á Evrópumeistaramótinu í sundi sem fór fram í Dublin í sumar og setti 18 Íslandsmet á árinu. Hann var staddur í fríi með fjölskyldu sinni á Spáni og gat ekki tekið við verðlaununum en amma hans tók við þeim fyrir hans hönd. Bergrún Ósk er frjálsíþróttakona og keppir fyrir ÍR. Hún sprakk út í sumar á EM í Berlín þar sem hún vann til þriggja verðlauna. Bergrún er aðeins önnur frjálsíþróttakonan í sögunni sem fær titilinn íþróttakona ársins. „Þetta var mjög skemmtilegt ár og ég var að bæta mig mjög mikið,“ sagði Bergrún. Hún stefnir á að keppa á heimsmeistaramóti á næsta ári. „Ég ætla að bæta mig ennþá meira og ná góðum árangri á HM.“ Bergrún vann til verðlauna bæði í spretthlaupi og langstökki. Hvor greinin finnst henni skemmtilegri? „Langstökk. Mér finnst svo skemmtilegt að hoppa í sandinn.“
Aðrar íþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Sjá meira