Róbert og Bergrún íþróttafólk ársins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. desember 2018 16:01 Bergrún með verðlaunin. Róbert gat ekki verið viðstaddur afhendinguna í dag vísir/vilhelm Róbert Ísak Jónsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir eru íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra. Bæði hlutu viðurkenninguna í fyrsta sinn. Íþróttasamband fatlaðra velur ár hvert íþróttakarl og konu ársins og í ár urðu þau Róbert Ísak og Bergrún Ósk fyrir valinu og voru heiðruð á árlegu hófi á Hótel Sögu í dag. Róbert Ísak átti magnað ár þar sem hann vann alls til 25 verðlauna á erlendri grundu. Hann vann tvö silfurverðlaun á Evrópumeistaramótinu í sundi sem fór fram í Dublin í sumar og setti 18 Íslandsmet á árinu. Hann var staddur í fríi með fjölskyldu sinni á Spáni og gat ekki tekið við verðlaununum en amma hans tók við þeim fyrir hans hönd. Bergrún Ósk er frjálsíþróttakona og keppir fyrir ÍR. Hún sprakk út í sumar á EM í Berlín þar sem hún vann til þriggja verðlauna. Bergrún er aðeins önnur frjálsíþróttakonan í sögunni sem fær titilinn íþróttakona ársins. „Þetta var mjög skemmtilegt ár og ég var að bæta mig mjög mikið,“ sagði Bergrún. Hún stefnir á að keppa á heimsmeistaramóti á næsta ári. „Ég ætla að bæta mig ennþá meira og ná góðum árangri á HM.“ Bergrún vann til verðlauna bæði í spretthlaupi og langstökki. Hvor greinin finnst henni skemmtilegri? „Langstökk. Mér finnst svo skemmtilegt að hoppa í sandinn.“ Aðrar íþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif á leikinn“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Róbert Ísak Jónsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir eru íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra. Bæði hlutu viðurkenninguna í fyrsta sinn. Íþróttasamband fatlaðra velur ár hvert íþróttakarl og konu ársins og í ár urðu þau Róbert Ísak og Bergrún Ósk fyrir valinu og voru heiðruð á árlegu hófi á Hótel Sögu í dag. Róbert Ísak átti magnað ár þar sem hann vann alls til 25 verðlauna á erlendri grundu. Hann vann tvö silfurverðlaun á Evrópumeistaramótinu í sundi sem fór fram í Dublin í sumar og setti 18 Íslandsmet á árinu. Hann var staddur í fríi með fjölskyldu sinni á Spáni og gat ekki tekið við verðlaununum en amma hans tók við þeim fyrir hans hönd. Bergrún Ósk er frjálsíþróttakona og keppir fyrir ÍR. Hún sprakk út í sumar á EM í Berlín þar sem hún vann til þriggja verðlauna. Bergrún er aðeins önnur frjálsíþróttakonan í sögunni sem fær titilinn íþróttakona ársins. „Þetta var mjög skemmtilegt ár og ég var að bæta mig mjög mikið,“ sagði Bergrún. Hún stefnir á að keppa á heimsmeistaramóti á næsta ári. „Ég ætla að bæta mig ennþá meira og ná góðum árangri á HM.“ Bergrún vann til verðlauna bæði í spretthlaupi og langstökki. Hvor greinin finnst henni skemmtilegri? „Langstökk. Mér finnst svo skemmtilegt að hoppa í sandinn.“
Aðrar íþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif á leikinn“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira