Klopp hafði gaman af nýja útilitinu hjá Roberto Firmino Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2018 13:30 Alberto Moreno gerir smá grín að Roberto Firmino á æfingu Liverpool. Vísir/Getty Roberto Firmino er kominn á fulla ferð á ný með liðsfélögum sínum Liverpool en Brasilíumaðurinn þarf hins vegar að æfa með nýjan aukahlut. Jürgen Klopp hafði mjög gaman af því. Roberto Firmino meiddist illa á vinsta auga eftir að Tottenham maðurinn Jan Vertonghen potaði í það í leik Liverpool og Tottenham á Wembley í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Firmino gat lítið æft í vikunni vegna meiðslanna og byrjaði á bekknum í Meistaradeildarleiknum á móti Paris Saint Germain. Roberto Firmino kom samt inná og tryggði Liverpool 3-2 sigur í leiknum með mjög laglegu marki. Þegar Roberto Firmino mætti á sína fyrstu æfingu eftir leikinn þá mætti hann með sérstök hlífðargleraugu til að koma í veg fyrir frekar augnapot. Það má sjá myndband af þessu hér fyrir neðan en það má sjá að liðsfélagar hans og Jürgen Klopp skemmta sér mjög mikið yfir þessu nýja útliti Brassans. Roberto Firmino tekur líka öllu gríni vel. Jürgen Klopp stóðst ekki freistinguna og skaut á stjörnuleikmann sinn: „Edgar Davis er kominn til baka,“ sagði Klopp hlæjandi. Edgar Davis er fyrrum leikmaður Juventus, Barcelona, AC Milan, Tottenham og Ajax en hann spilaði 74 landsleiki fyrir Holland á árunum 1994 til 2005 og var um tíma talinn einn besti miðjumaður heims. Edgar Davis spilaði alltaf með svona hlífðargleraugu eins og Roberto Firmino mætti með á æfinguna. Liverpool mætir Southampton á Anfield á morgun í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool hefur unnið fimm fyrstu leiki sína með markatölunni 11-2. Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Roberto Firmino er kominn á fulla ferð á ný með liðsfélögum sínum Liverpool en Brasilíumaðurinn þarf hins vegar að æfa með nýjan aukahlut. Jürgen Klopp hafði mjög gaman af því. Roberto Firmino meiddist illa á vinsta auga eftir að Tottenham maðurinn Jan Vertonghen potaði í það í leik Liverpool og Tottenham á Wembley í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Firmino gat lítið æft í vikunni vegna meiðslanna og byrjaði á bekknum í Meistaradeildarleiknum á móti Paris Saint Germain. Roberto Firmino kom samt inná og tryggði Liverpool 3-2 sigur í leiknum með mjög laglegu marki. Þegar Roberto Firmino mætti á sína fyrstu æfingu eftir leikinn þá mætti hann með sérstök hlífðargleraugu til að koma í veg fyrir frekar augnapot. Það má sjá myndband af þessu hér fyrir neðan en það má sjá að liðsfélagar hans og Jürgen Klopp skemmta sér mjög mikið yfir þessu nýja útliti Brassans. Roberto Firmino tekur líka öllu gríni vel. Jürgen Klopp stóðst ekki freistinguna og skaut á stjörnuleikmann sinn: „Edgar Davis er kominn til baka,“ sagði Klopp hlæjandi. Edgar Davis er fyrrum leikmaður Juventus, Barcelona, AC Milan, Tottenham og Ajax en hann spilaði 74 landsleiki fyrir Holland á árunum 1994 til 2005 og var um tíma talinn einn besti miðjumaður heims. Edgar Davis spilaði alltaf með svona hlífðargleraugu eins og Roberto Firmino mætti með á æfinguna. Liverpool mætir Southampton á Anfield á morgun í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool hefur unnið fimm fyrstu leiki sína með markatölunni 11-2.
Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira