Fyrstu grínstjórar dags rauða nefsins Stefán Þór Hjartarson skrifar 24. maí 2017 10:00 Saga Garðarsdóttir og Dóra Jóhannsdóttir fengu með sér í lið alla sem þeim finnst fyndnir á landinu. Vísir/Eyþór Þann 9. júní verður dagur rauða nefsins og eins og venjulega verður margt um dýrðir af því tilefni. Þetta árið hefur verið bryddað upp á þeirri nýbreytni að krýna grínstjóra og eru það þær stöllur Saga Garðarsdóttir og Dóra Jóhannsdóttir sem hafa verið valdar í það hlutverk. En hvað skyldi þessi starfstitill fela í sér?„Okkur hefur lengi langað að gera grín saman fyrir sjónvarp og þetta var fullkomið tækifæri. Við fáum að semja brandara og leggja UNICEF lið. Það besta líka við að vera í samstarfi við UNICEF er að við getum hringt í alla sem okkur finnst skemmtilegir og beðið þá um að vera með og auðvitað vill enginn segja nei við jafn öflug og góð samtök og UNICEF. Starf okkar felst í að skrifa sketsa, leika og leikstýra en einnig að fá fólk sem okkur finnst sniðugt til að vinna með okkur,“ segja þær Dóra Jóhannsdóttir og Saga Garðarsdóttir, leikkonur og grínarar með meiru og nú grínstjórar.Hvaða fólk hafið þið fengið með ykkur og hvað er það að gera? „Lóa Hjálmtýs ætlar til að mynda að gera stuttar teiknimyndir, Bergur Ebbi og Snorri Helgason í Fílalagi verða með íslensk pop-up vídeó eins og voru á VH1 í denn og Kriðpleir leikhópurinn er líka með atriði. Eins sýnir Heimir landsliðsþjálfari að hann er ekki aðeins geggjaður þjálfari og tannlæknir heldur líka efnilegur leikari. Svo eru aðrir sketsar sem eru stærri í sniðum því við urðum svo æstar. Það eru því í kringum hundrað manns sem koma fram í sketsunum. Það er síðan Tjarnargatan sem framleiðir grínið með okkur. Dagurinn sjálfur er 9. júní en þátturinn verður sýndur á RÚV og sketsarnir dreifast yfir allan þáttinn. Við vonum bara að þátturinn verði bæði skemmtilegur og áhugaverður og að það safnist peningur til að hjálpa börnum um allan heim. Svo væri líka gaman fyrir okkur ef UNICEF væri með vikulega þætti. Þá gætum við unnið við þetta allt árið.“ Dagur rauða nefsins er langstærsti viðburður UNICEF á Íslandi. Hann nær hámarki í beinni útsendingu á RÚV föstudaginn 9. júní þar sem grínistar, leikarar, fjölmiðlafólk og tónlistarmenn búa til ógleymanlegt kvöld og skora á áhorfendur að hjálpa börnum og gerast heimsforeldrar UNICEF. Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira
Þann 9. júní verður dagur rauða nefsins og eins og venjulega verður margt um dýrðir af því tilefni. Þetta árið hefur verið bryddað upp á þeirri nýbreytni að krýna grínstjóra og eru það þær stöllur Saga Garðarsdóttir og Dóra Jóhannsdóttir sem hafa verið valdar í það hlutverk. En hvað skyldi þessi starfstitill fela í sér?„Okkur hefur lengi langað að gera grín saman fyrir sjónvarp og þetta var fullkomið tækifæri. Við fáum að semja brandara og leggja UNICEF lið. Það besta líka við að vera í samstarfi við UNICEF er að við getum hringt í alla sem okkur finnst skemmtilegir og beðið þá um að vera með og auðvitað vill enginn segja nei við jafn öflug og góð samtök og UNICEF. Starf okkar felst í að skrifa sketsa, leika og leikstýra en einnig að fá fólk sem okkur finnst sniðugt til að vinna með okkur,“ segja þær Dóra Jóhannsdóttir og Saga Garðarsdóttir, leikkonur og grínarar með meiru og nú grínstjórar.Hvaða fólk hafið þið fengið með ykkur og hvað er það að gera? „Lóa Hjálmtýs ætlar til að mynda að gera stuttar teiknimyndir, Bergur Ebbi og Snorri Helgason í Fílalagi verða með íslensk pop-up vídeó eins og voru á VH1 í denn og Kriðpleir leikhópurinn er líka með atriði. Eins sýnir Heimir landsliðsþjálfari að hann er ekki aðeins geggjaður þjálfari og tannlæknir heldur líka efnilegur leikari. Svo eru aðrir sketsar sem eru stærri í sniðum því við urðum svo æstar. Það eru því í kringum hundrað manns sem koma fram í sketsunum. Það er síðan Tjarnargatan sem framleiðir grínið með okkur. Dagurinn sjálfur er 9. júní en þátturinn verður sýndur á RÚV og sketsarnir dreifast yfir allan þáttinn. Við vonum bara að þátturinn verði bæði skemmtilegur og áhugaverður og að það safnist peningur til að hjálpa börnum um allan heim. Svo væri líka gaman fyrir okkur ef UNICEF væri með vikulega þætti. Þá gætum við unnið við þetta allt árið.“ Dagur rauða nefsins er langstærsti viðburður UNICEF á Íslandi. Hann nær hámarki í beinni útsendingu á RÚV föstudaginn 9. júní þar sem grínistar, leikarar, fjölmiðlafólk og tónlistarmenn búa til ógleymanlegt kvöld og skora á áhorfendur að hjálpa börnum og gerast heimsforeldrar UNICEF.
Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira