Guðni Th. sendir samúðarkveðju til Pútín vegna hryðjuverkanna í Pétursborg Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. apríl 2017 12:46 Guðni Th. Jóhannesson og Vladimir Putin á Arctic Forum ráðstefnunni í Arkhangelsk í Rússlandi á dögunum. Vísir/AFP Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi í dag samúðarkveðju fyrir hönd íslensku þjóðarinnar til Vladímírs Pútsíns, forseta Rússlands, vegna hryðjuverksins í lestarstöð í Sankti Pétursborg á mánudag. Minnst fjórtán eru látnir og 50 særðir eftir árásina og hafa sex verið handteknir í Pétursborg vegna málsins. Í kveðju forseta segir að hugur Íslendinga sé hjá fjölskyldum og vinum þeirra sem týndu lífi í árásinni og þeirra sem glíma við afleiðingar hennar á sjúkrahúsum. Hann segir jafnframt að brýnt sé að þjóðir heims taki höndum saman í baráttunni gegn hryðjuverkum og leiti hvarvetna friðsamlegra lausna. Tengdar fréttir Hinn grunaði talinn vera frá Kyrgistan Maðurinn sem er talinn bera ábyrgð á sprengjuárásinni í Pétursborg í gær er sagður vera á þrítugsaldri, frá Kyrgistan. 4. apríl 2017 07:09 Lestarstjórinn í Rússlandi sagður drýgja hetjudáð Að minnsta kosti ellefu fórust og á fimmta tug særðust þegar sprengja sprakk í neðanjarðarlest í Sankti Pétursborg í gær. Yfirvöld í Rússlandi segja um hryðjuverk hafi verið að ræða. Stöðva þurfti allar lestarsamgöngur í borginni 4. apríl 2017 09:00 Telja líklegt að árásin í Rússlandi hafi verið sjálfsmorðsárás Rússnesk lögregluyfirvöld telja nú næsta víst að árásarmaðurinn í Pétursborg hafi sprengt sig í loft upp í lestarstöðinni. 4. apríl 2017 17:23 Íslendingur í Rússlandi: Hending réði því að hafa ekki verið á lestarstöðinni Hending réði því að Ásgeir Halldórsson, sem búsettur er í Sankti Pétursborg, var ekki um borð í lest í neðanjarðarlestarstöðinni í borginni í dag, þar sem sprengjuárás var gerð. 3. apríl 2017 21:10 Mannfall í sprengjuárás í Sankti Pétursborg Minnst níu eru látnir og tuttugu særðir eftir minnst eina sprengingu. 3. apríl 2017 12:40 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi í dag samúðarkveðju fyrir hönd íslensku þjóðarinnar til Vladímírs Pútsíns, forseta Rússlands, vegna hryðjuverksins í lestarstöð í Sankti Pétursborg á mánudag. Minnst fjórtán eru látnir og 50 særðir eftir árásina og hafa sex verið handteknir í Pétursborg vegna málsins. Í kveðju forseta segir að hugur Íslendinga sé hjá fjölskyldum og vinum þeirra sem týndu lífi í árásinni og þeirra sem glíma við afleiðingar hennar á sjúkrahúsum. Hann segir jafnframt að brýnt sé að þjóðir heims taki höndum saman í baráttunni gegn hryðjuverkum og leiti hvarvetna friðsamlegra lausna.
Tengdar fréttir Hinn grunaði talinn vera frá Kyrgistan Maðurinn sem er talinn bera ábyrgð á sprengjuárásinni í Pétursborg í gær er sagður vera á þrítugsaldri, frá Kyrgistan. 4. apríl 2017 07:09 Lestarstjórinn í Rússlandi sagður drýgja hetjudáð Að minnsta kosti ellefu fórust og á fimmta tug særðust þegar sprengja sprakk í neðanjarðarlest í Sankti Pétursborg í gær. Yfirvöld í Rússlandi segja um hryðjuverk hafi verið að ræða. Stöðva þurfti allar lestarsamgöngur í borginni 4. apríl 2017 09:00 Telja líklegt að árásin í Rússlandi hafi verið sjálfsmorðsárás Rússnesk lögregluyfirvöld telja nú næsta víst að árásarmaðurinn í Pétursborg hafi sprengt sig í loft upp í lestarstöðinni. 4. apríl 2017 17:23 Íslendingur í Rússlandi: Hending réði því að hafa ekki verið á lestarstöðinni Hending réði því að Ásgeir Halldórsson, sem búsettur er í Sankti Pétursborg, var ekki um borð í lest í neðanjarðarlestarstöðinni í borginni í dag, þar sem sprengjuárás var gerð. 3. apríl 2017 21:10 Mannfall í sprengjuárás í Sankti Pétursborg Minnst níu eru látnir og tuttugu særðir eftir minnst eina sprengingu. 3. apríl 2017 12:40 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira
Hinn grunaði talinn vera frá Kyrgistan Maðurinn sem er talinn bera ábyrgð á sprengjuárásinni í Pétursborg í gær er sagður vera á þrítugsaldri, frá Kyrgistan. 4. apríl 2017 07:09
Lestarstjórinn í Rússlandi sagður drýgja hetjudáð Að minnsta kosti ellefu fórust og á fimmta tug særðust þegar sprengja sprakk í neðanjarðarlest í Sankti Pétursborg í gær. Yfirvöld í Rússlandi segja um hryðjuverk hafi verið að ræða. Stöðva þurfti allar lestarsamgöngur í borginni 4. apríl 2017 09:00
Telja líklegt að árásin í Rússlandi hafi verið sjálfsmorðsárás Rússnesk lögregluyfirvöld telja nú næsta víst að árásarmaðurinn í Pétursborg hafi sprengt sig í loft upp í lestarstöðinni. 4. apríl 2017 17:23
Íslendingur í Rússlandi: Hending réði því að hafa ekki verið á lestarstöðinni Hending réði því að Ásgeir Halldórsson, sem búsettur er í Sankti Pétursborg, var ekki um borð í lest í neðanjarðarlestarstöðinni í borginni í dag, þar sem sprengjuárás var gerð. 3. apríl 2017 21:10
Mannfall í sprengjuárás í Sankti Pétursborg Minnst níu eru látnir og tuttugu særðir eftir minnst eina sprengingu. 3. apríl 2017 12:40