Þrjár milljónir króna í sálfræðiþjónustu fyrir fyrrverandi vistmenn Kópavogshælis Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2017 15:15 Útiskemmtun við Kópavogshæli. Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita þrjár milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til að bjóða fyrrum vistmönnum Kópavogshælis og aðstandendum þeirra sálfræðiþjónustu og stuðning. Áætlað er að um 50 einstaklingar muni þiggja slíka þjónustu. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu kemur fram að vistheimilanefnd sem kannaði vistun barna á Kópavogshæli árin 1952-1993 hafi skilað dómsmálaráðherra skýrslu sinni þann 7. febrúar 2017. „Nefndin var skipuð af forsætisráðherra á grundvelli laga nr. 26/2007 til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn. Í kjölfar skýrslunnar leitaði innanríkisráðuneytið eftir samstarfi við velferðarráðuneytið varðandi það hvort unnt væri að veita fyrrum vistmönnum Kópavogshælis og aðstandendum þeirra sálfræðiþjónustu og stuðning þeim að kostnaðarlausu vegna þeirra alvarlegu mála sem koma fram í skýrslunni. Fordæmi eru fyrir sérstökum fjárveitingum sem samþykktar hafa verið af ríkisstjórn fyrir slíkum stuðningi svo sem í tilfellum fyrrverandi vistmanna Breiðavíkurheimilisins. Velferðarráðuneytið áætlar að um 50 einstaklingar muni þiggja slíka þjónustu. Landssamtökum Þroskahjálp verður falið að halda utan um framkvæmd verkefnisins,“ segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Aldrei bætt fyrir Kópavogshælið „Það er einlæg von okkar að við lærum af þessari fortíð og sameinumst í að reyna að skapa fötluðum tækifæri, sjálfstætt líf og heimili sem við öll getum verið stolt af,“ segir í bókun tveggja fulltrúa í velferðarráði Kópavogs 17. febrúar 2017 07:00 Umræðan um Kópavogshæli óþægileg Aðstandandi heimilismanns á Kópavogshæli fagnar skýrslu um hælið og fundi gærdagsins. Hann skammast sín fyrir að hafa ekki gert betur. Skýrslan var kynnt á fundi á Grand hóteli í gær. 16. febrúar 2017 07:00 Staðfestir ofbeldi á Kópavogshæli Viðbótarskýrsla vistheimilanefndar um Kópavogshæli, styður fyrri niðurstöðu nefndarinnar að þar hafi börn með fötlun verið beitt ofbeldi og vanrækt alvarlega. 16. mars 2017 07:00 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita þrjár milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til að bjóða fyrrum vistmönnum Kópavogshælis og aðstandendum þeirra sálfræðiþjónustu og stuðning. Áætlað er að um 50 einstaklingar muni þiggja slíka þjónustu. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu kemur fram að vistheimilanefnd sem kannaði vistun barna á Kópavogshæli árin 1952-1993 hafi skilað dómsmálaráðherra skýrslu sinni þann 7. febrúar 2017. „Nefndin var skipuð af forsætisráðherra á grundvelli laga nr. 26/2007 til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn. Í kjölfar skýrslunnar leitaði innanríkisráðuneytið eftir samstarfi við velferðarráðuneytið varðandi það hvort unnt væri að veita fyrrum vistmönnum Kópavogshælis og aðstandendum þeirra sálfræðiþjónustu og stuðning þeim að kostnaðarlausu vegna þeirra alvarlegu mála sem koma fram í skýrslunni. Fordæmi eru fyrir sérstökum fjárveitingum sem samþykktar hafa verið af ríkisstjórn fyrir slíkum stuðningi svo sem í tilfellum fyrrverandi vistmanna Breiðavíkurheimilisins. Velferðarráðuneytið áætlar að um 50 einstaklingar muni þiggja slíka þjónustu. Landssamtökum Þroskahjálp verður falið að halda utan um framkvæmd verkefnisins,“ segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Aldrei bætt fyrir Kópavogshælið „Það er einlæg von okkar að við lærum af þessari fortíð og sameinumst í að reyna að skapa fötluðum tækifæri, sjálfstætt líf og heimili sem við öll getum verið stolt af,“ segir í bókun tveggja fulltrúa í velferðarráði Kópavogs 17. febrúar 2017 07:00 Umræðan um Kópavogshæli óþægileg Aðstandandi heimilismanns á Kópavogshæli fagnar skýrslu um hælið og fundi gærdagsins. Hann skammast sín fyrir að hafa ekki gert betur. Skýrslan var kynnt á fundi á Grand hóteli í gær. 16. febrúar 2017 07:00 Staðfestir ofbeldi á Kópavogshæli Viðbótarskýrsla vistheimilanefndar um Kópavogshæli, styður fyrri niðurstöðu nefndarinnar að þar hafi börn með fötlun verið beitt ofbeldi og vanrækt alvarlega. 16. mars 2017 07:00 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Aldrei bætt fyrir Kópavogshælið „Það er einlæg von okkar að við lærum af þessari fortíð og sameinumst í að reyna að skapa fötluðum tækifæri, sjálfstætt líf og heimili sem við öll getum verið stolt af,“ segir í bókun tveggja fulltrúa í velferðarráði Kópavogs 17. febrúar 2017 07:00
Umræðan um Kópavogshæli óþægileg Aðstandandi heimilismanns á Kópavogshæli fagnar skýrslu um hælið og fundi gærdagsins. Hann skammast sín fyrir að hafa ekki gert betur. Skýrslan var kynnt á fundi á Grand hóteli í gær. 16. febrúar 2017 07:00
Staðfestir ofbeldi á Kópavogshæli Viðbótarskýrsla vistheimilanefndar um Kópavogshæli, styður fyrri niðurstöðu nefndarinnar að þar hafi börn með fötlun verið beitt ofbeldi og vanrækt alvarlega. 16. mars 2017 07:00