Ólympíuleikarnir 2024 verða haldnir í París, 100 árum eftir að þeir voru haldnir þar síðast. Ólympíuleikarnir voru einnig haldnir í París árið 1900.
Ólympíuleikarnir 2028 verða hins vegar haldnir í Los Angeles. Þeir voru einnig haldnir í bandarísku borginni 1932 og 1984.
Greint var frá þessu á fundi Alþjóðaólympíunefndarinnar í Líma í Perú í dag.
París og Los Angeles voru einu borgirnar sem sóttust eftir því að halda Ólympíuleikana 1924 eftir að Hamborg, Róm og Búdapest drógu sig út úr kapphlaupinu.
Bæði París og Los Angeles vildu halda Ólympíuleikana 2024 en á endanum ákvað Los Angeles í bíða í fjögur ár eftir að Alþjóðaólympíunefndin ábyrgðist fjármögnun fyrir leikana.
París fékk Ólympíuleikana 2024
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið

Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri
Enski boltinn




Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR
Íslenski boltinn


Aron Einar með en enginn Gylfi
Fótbolti


Svona var blaðamannafundur Arnars
Fótbolti

Fleiri fréttir
