Óttast að landsbyggðin verði skilin eftir í húsnæðis umræðu 28. febrúar 2017 10:00 Lítið er um nýbyggingar á stórum svæðum á landsbyggðinni. Fréttablaðið/Anton Brink Húsnæðismál Ráðherrahópur sem skoða á tillögur til að liðka til og greiða fyrir byggingu lítilla og hagkvæmra íbúða mun fyrst og fremst einbeita sér að þeim vanda sem blasir við á höfuðborgarsvæðinu. Lægri byggingarkostnaður mun samt sem áður hagnast öllum landsmönnum. Þetta er mat Þorsteins Víglundssonar, velferðar- og jafnréttismálaráðherra. „Markmið vinnunnar er að lækka byggingarkostnað á litlum og hagkvæmum íbúðum sem gríðarlegur skortur er á þrátt fyrir mikið umtal síðustu ára. Það mun auðvitað gagnast alls staðar á landinu,“ segir Þorsteinn. „Hins vegar hefur virði fasteigna verið langt undir byggingarkostnaði á stórum svæðum og við þyrftum að skoða þau svæði sérstaklega. Fyrst og fremst munum við beina sjónum okkar að þeim húsnæðisskorti sem er á höfuðborgarsvæðinu.“ Ein af forsendum fyrir kjarasamningum á almennum vinnumarkaði var að bæta húsnæðismarkað sem hefur verið í molum lengi. Hins vegar er víðar skortur á húsnæði en í höfuðborginni en ekki er hagkvæmt að ráðast í byggingu á nýju húsnæði. Aðalsteinn Baldursson, formaður stéttarfélagsins Framsýnar á Húsavík, segir það algjört lykilatriði að landsbyggðin verði ekki skilin eftir. „Nú er þessi fjögurra ráðherra nefnd að koma með tillögur og við verðum að bíða og sjá hvað sá hópur gerir,“ segir Aðalsteinn. „Eygló Harðardóttir, fyrrverandi velferðarráðherra, kom fram með sín frumvörp fyrir kosningar en hugaði aðeins að þeim áskorunum sem steðjuðu að höfuðborgarsvæðinu.“ „Það er engin launung að með því var landsbyggðin skilin eftir og við sættum okkur ekkert við það. Við höfum látið forseta ASÍ vita af því að það kæmi ekki til greina að sætta okkur við slíkt. Hér er um of stórt mál að ræða fyrir okkur.“ - sa Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fleiri fréttir „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Sjá meira
Húsnæðismál Ráðherrahópur sem skoða á tillögur til að liðka til og greiða fyrir byggingu lítilla og hagkvæmra íbúða mun fyrst og fremst einbeita sér að þeim vanda sem blasir við á höfuðborgarsvæðinu. Lægri byggingarkostnaður mun samt sem áður hagnast öllum landsmönnum. Þetta er mat Þorsteins Víglundssonar, velferðar- og jafnréttismálaráðherra. „Markmið vinnunnar er að lækka byggingarkostnað á litlum og hagkvæmum íbúðum sem gríðarlegur skortur er á þrátt fyrir mikið umtal síðustu ára. Það mun auðvitað gagnast alls staðar á landinu,“ segir Þorsteinn. „Hins vegar hefur virði fasteigna verið langt undir byggingarkostnaði á stórum svæðum og við þyrftum að skoða þau svæði sérstaklega. Fyrst og fremst munum við beina sjónum okkar að þeim húsnæðisskorti sem er á höfuðborgarsvæðinu.“ Ein af forsendum fyrir kjarasamningum á almennum vinnumarkaði var að bæta húsnæðismarkað sem hefur verið í molum lengi. Hins vegar er víðar skortur á húsnæði en í höfuðborginni en ekki er hagkvæmt að ráðast í byggingu á nýju húsnæði. Aðalsteinn Baldursson, formaður stéttarfélagsins Framsýnar á Húsavík, segir það algjört lykilatriði að landsbyggðin verði ekki skilin eftir. „Nú er þessi fjögurra ráðherra nefnd að koma með tillögur og við verðum að bíða og sjá hvað sá hópur gerir,“ segir Aðalsteinn. „Eygló Harðardóttir, fyrrverandi velferðarráðherra, kom fram með sín frumvörp fyrir kosningar en hugaði aðeins að þeim áskorunum sem steðjuðu að höfuðborgarsvæðinu.“ „Það er engin launung að með því var landsbyggðin skilin eftir og við sættum okkur ekkert við það. Við höfum látið forseta ASÍ vita af því að það kæmi ekki til greina að sætta okkur við slíkt. Hér er um of stórt mál að ræða fyrir okkur.“ - sa
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fleiri fréttir „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Sjá meira