Tannbursti Guðnýjar fer í sölu víða um heim 14. mars 2017 13:30 Guðný Magnúsdóttir, sem hannaði Fingerprint tannburstann, og Kristín Rögnvaldsdóttir, viðskiptastjóri hjá John Lindsay, við afhendingu vinningsins í Jordan leiknum. „Það er auðvitað mikill og óvæntur heiður að tannburstinn sem ég hannaði verði framleiddur af Jordan og seldur víða um heim,“ segir Guðný Magnúsdóttir sem bar sigur úr býtum í Jordan leik sem heildverslunin John Lindsay stóð fyrir nýverið. Þar gafst almenningi tækifæri að senda inn eigin hönnun á tannburstum og voru 10 þátttakendur valdir í úrslit af sérstakri dómnefnd þar sem m.a. var að finna Hugleik Dagsson. Jordan leikurinn fór fram í fjölmörgum löndum en tannbursti Guðnýjar sem ber heitið Fingerprint þótti sá flottasti og var hún valinn sigurvegari leiksins. Tannbursti Guðnýjar mun í framhaldinu koma í verslanir í júlí á þessu ári víða um heim en Jordan er einn stærsti tannburstaframleiðandi heims. Fingerprint verður einn af þeim tannburstum sem framleiddir eru sem 10 ára afmælisútgáfa Jordan Individual sem er mest seldi tannburstinn á Norðurlöndunum. „Mér datt í hug að nota fingrafar þar sem það er okkar sérkenni eins og tennurnar okkar," segir Guðný en þeir hjá Jordan hrifust mikið af þessari hugmynd hennar. „Það er einnig skemmtileg tilviljun að sambýlismaður minn er tannlæknir svo hann er að vonum stoltur af þessu,“ segir hún og btæir við að hún hafi tekið þátt í leiknum eiginlega alveg óvart. Guðný starfar sem sölustjóri hjá 1819.is. Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Sjá meira
„Það er auðvitað mikill og óvæntur heiður að tannburstinn sem ég hannaði verði framleiddur af Jordan og seldur víða um heim,“ segir Guðný Magnúsdóttir sem bar sigur úr býtum í Jordan leik sem heildverslunin John Lindsay stóð fyrir nýverið. Þar gafst almenningi tækifæri að senda inn eigin hönnun á tannburstum og voru 10 þátttakendur valdir í úrslit af sérstakri dómnefnd þar sem m.a. var að finna Hugleik Dagsson. Jordan leikurinn fór fram í fjölmörgum löndum en tannbursti Guðnýjar sem ber heitið Fingerprint þótti sá flottasti og var hún valinn sigurvegari leiksins. Tannbursti Guðnýjar mun í framhaldinu koma í verslanir í júlí á þessu ári víða um heim en Jordan er einn stærsti tannburstaframleiðandi heims. Fingerprint verður einn af þeim tannburstum sem framleiddir eru sem 10 ára afmælisútgáfa Jordan Individual sem er mest seldi tannburstinn á Norðurlöndunum. „Mér datt í hug að nota fingrafar þar sem það er okkar sérkenni eins og tennurnar okkar," segir Guðný en þeir hjá Jordan hrifust mikið af þessari hugmynd hennar. „Það er einnig skemmtileg tilviljun að sambýlismaður minn er tannlæknir svo hann er að vonum stoltur af þessu,“ segir hún og btæir við að hún hafi tekið þátt í leiknum eiginlega alveg óvart. Guðný starfar sem sölustjóri hjá 1819.is.
Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Sjá meira