Hluti af húðflúri á hendi Cazorla fært á ökklann hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2017 16:30 Santi Cazorla. Vísir/Getty Stuðningsmenn Arsenal hafa þurft að bíða lengi eftir því að sjá spænska miðjumanninn Santi Cazorla spila á ný með liðinu. Meiðslasaga Santi Cazorla er efni í forsíðuburðinn á spænska íþróttablaðinu Marca. Læknar sögðu Santi Cazorla þegar útlitið var verst að hann gæti verið ánægður ef hann gæti gengið eðlilega á ný. Santi Cazorla hefur ekki spilað fótboltaleik síðan í október 2016 en hann þurfti að fara í átta ökklaaðgerðir síðan. Sárið gró aldrei og það komst í það ígerð. Santi Cazorla var í viðtali við spænska blaðið Marca þar sem hann sagði frá því að ígerðin hafði étið upp hásinina hans.La magia y el toque que @19SCazorla quiere volver a regalar al fútbol https://t.co/zDfGYCCPZxpic.twitter.com/gyQiHR43uk — MARCA (@marca) November 3, 2017 „Það vantar átta sentímetra á hásinina,“ sagði Santi Cazorla í viðtalinu við Marca. Þegar verst gekk þá voru menn farnir að óttast um það að gæti misst fótinn vegna blóðeitrunar. Síðasta aðgerðin hans Santi Cazorla fór fram í lok maí en þá voru læknar að endurbyggja hásinina hans. Læknarnir tóku meðal annars sinn af vinstri hendi hans og settu á ökklann. Hluti af húðflúri Cazorla á hendinni fór með niður á ökklann. Ökklinn hans Santi Cazorla er á forsíðu Marca í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Cazorla hefur verið í endurhæfingu síðan og hann er ekki búinn að gefa upp vonina um að spila fótbolta á nýjan leik. Hann hefur sett stefnuna á nýja árið. Cazorla segist frá skilaboð frá mönnum eins og þeim Andres Iniesta, David Silva og David Villa næstum því á hverjum degi.'El calvario de Cazorla', 'CR7 aviva el fuego', 'Insoportable'... así vienen #LasPortadas del viernes https://t.co/yjqmXXXV1W#FelizFindepic.twitter.com/j8pfY8LPIP — MARCA (@marca) November 3, 2017#LaPortada 'El calvario de @19SCazorla' https://t.co/LD0906zacw — MARCA (@marca) November 3, 2017 Enski boltinn Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Stuðningsmenn Arsenal hafa þurft að bíða lengi eftir því að sjá spænska miðjumanninn Santi Cazorla spila á ný með liðinu. Meiðslasaga Santi Cazorla er efni í forsíðuburðinn á spænska íþróttablaðinu Marca. Læknar sögðu Santi Cazorla þegar útlitið var verst að hann gæti verið ánægður ef hann gæti gengið eðlilega á ný. Santi Cazorla hefur ekki spilað fótboltaleik síðan í október 2016 en hann þurfti að fara í átta ökklaaðgerðir síðan. Sárið gró aldrei og það komst í það ígerð. Santi Cazorla var í viðtali við spænska blaðið Marca þar sem hann sagði frá því að ígerðin hafði étið upp hásinina hans.La magia y el toque que @19SCazorla quiere volver a regalar al fútbol https://t.co/zDfGYCCPZxpic.twitter.com/gyQiHR43uk — MARCA (@marca) November 3, 2017 „Það vantar átta sentímetra á hásinina,“ sagði Santi Cazorla í viðtalinu við Marca. Þegar verst gekk þá voru menn farnir að óttast um það að gæti misst fótinn vegna blóðeitrunar. Síðasta aðgerðin hans Santi Cazorla fór fram í lok maí en þá voru læknar að endurbyggja hásinina hans. Læknarnir tóku meðal annars sinn af vinstri hendi hans og settu á ökklann. Hluti af húðflúri Cazorla á hendinni fór með niður á ökklann. Ökklinn hans Santi Cazorla er á forsíðu Marca í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Cazorla hefur verið í endurhæfingu síðan og hann er ekki búinn að gefa upp vonina um að spila fótbolta á nýjan leik. Hann hefur sett stefnuna á nýja árið. Cazorla segist frá skilaboð frá mönnum eins og þeim Andres Iniesta, David Silva og David Villa næstum því á hverjum degi.'El calvario de Cazorla', 'CR7 aviva el fuego', 'Insoportable'... así vienen #LasPortadas del viernes https://t.co/yjqmXXXV1W#FelizFindepic.twitter.com/j8pfY8LPIP — MARCA (@marca) November 3, 2017#LaPortada 'El calvario de @19SCazorla' https://t.co/LD0906zacw — MARCA (@marca) November 3, 2017
Enski boltinn Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira