Gunnar kominn með allar græjur frá UFC | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júlí 2017 13:00 Gunnar mátar hanskana. mynd/mjolnir.is/sóllilja baltasarsdóttir Það var rólegt að gera hjá Gunnari Nelson í Glasgow í gær en það er meira á dagskránni í dag. Í gær þurfti hann að fara og skrifa á fjölda plakata eins og venja er. Svo fékk hann allar græjur sem hann þarf að fá frá UFC. Keppnisbuxur, hanska, utanyfirgalla, inniskó og allan pakkann. Í dag er svo fjölmiðladagurinn stóri og þá mun Gunnar hitta andstæðing sinn, Santiago Ponzinibbio, í fyrsta skipti.Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.Skórnir klárir.mynd/mjolnir.is/sóllilja baltasarsdóttirBuxurnar passa.mynd/mjolnir.is/sóllilja baltasarsdóttirRétt merktur og klár í slaginn.mynd/mjolnir.is/sóllilja baltasarsdóttir MMA Tengdar fréttir Gunni gleymdi punghlífinni heima hjá sér Vísir kíkti í heimsókn á herbergi Jóns Viðars Arnþórssonar, formanns Mjölnis, og skoðaði græjurnar sem hann tók með til Glasgow. 13. júlí 2017 10:00 Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag. 12. júlí 2017 15:30 Ég er alltaf jafn stressaður Haraldur Dean Nelson er afar stoltur af syni sínum, Gunnari, sem er í aðalbardaga á UFC-kvöldi í Glasgow um helgina. Ef vel fer á þessu stóra kvöldi vonast faðirinn eftir því að Gunnar mæti næst manni á topp 5. 13. júlí 2017 06:00 Jón Viðar: Gunni vill yfirleitt sofa út Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að staðan á Gunnari Nelson í aðdraganda bardagans gegn Santiago Ponzinibbio um helgina sé mjög góð. 12. júlí 2017 20:15 Sennilega stærsta helgin í sögu Mjölnis Gunnar Nelson er lentur í Glasgow en fram undan er risahelgi hjá bardagafólki úr Mjölni. 12. júlí 2017 19:00 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sjá meira
Það var rólegt að gera hjá Gunnari Nelson í Glasgow í gær en það er meira á dagskránni í dag. Í gær þurfti hann að fara og skrifa á fjölda plakata eins og venja er. Svo fékk hann allar græjur sem hann þarf að fá frá UFC. Keppnisbuxur, hanska, utanyfirgalla, inniskó og allan pakkann. Í dag er svo fjölmiðladagurinn stóri og þá mun Gunnar hitta andstæðing sinn, Santiago Ponzinibbio, í fyrsta skipti.Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.Skórnir klárir.mynd/mjolnir.is/sóllilja baltasarsdóttirBuxurnar passa.mynd/mjolnir.is/sóllilja baltasarsdóttirRétt merktur og klár í slaginn.mynd/mjolnir.is/sóllilja baltasarsdóttir
MMA Tengdar fréttir Gunni gleymdi punghlífinni heima hjá sér Vísir kíkti í heimsókn á herbergi Jóns Viðars Arnþórssonar, formanns Mjölnis, og skoðaði græjurnar sem hann tók með til Glasgow. 13. júlí 2017 10:00 Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag. 12. júlí 2017 15:30 Ég er alltaf jafn stressaður Haraldur Dean Nelson er afar stoltur af syni sínum, Gunnari, sem er í aðalbardaga á UFC-kvöldi í Glasgow um helgina. Ef vel fer á þessu stóra kvöldi vonast faðirinn eftir því að Gunnar mæti næst manni á topp 5. 13. júlí 2017 06:00 Jón Viðar: Gunni vill yfirleitt sofa út Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að staðan á Gunnari Nelson í aðdraganda bardagans gegn Santiago Ponzinibbio um helgina sé mjög góð. 12. júlí 2017 20:15 Sennilega stærsta helgin í sögu Mjölnis Gunnar Nelson er lentur í Glasgow en fram undan er risahelgi hjá bardagafólki úr Mjölni. 12. júlí 2017 19:00 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sjá meira
Gunni gleymdi punghlífinni heima hjá sér Vísir kíkti í heimsókn á herbergi Jóns Viðars Arnþórssonar, formanns Mjölnis, og skoðaði græjurnar sem hann tók með til Glasgow. 13. júlí 2017 10:00
Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag. 12. júlí 2017 15:30
Ég er alltaf jafn stressaður Haraldur Dean Nelson er afar stoltur af syni sínum, Gunnari, sem er í aðalbardaga á UFC-kvöldi í Glasgow um helgina. Ef vel fer á þessu stóra kvöldi vonast faðirinn eftir því að Gunnar mæti næst manni á topp 5. 13. júlí 2017 06:00
Jón Viðar: Gunni vill yfirleitt sofa út Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að staðan á Gunnari Nelson í aðdraganda bardagans gegn Santiago Ponzinibbio um helgina sé mjög góð. 12. júlí 2017 20:15
Sennilega stærsta helgin í sögu Mjölnis Gunnar Nelson er lentur í Glasgow en fram undan er risahelgi hjá bardagafólki úr Mjölni. 12. júlí 2017 19:00