Hittast mánaðarlega og helga sig hinsegin bókmenntum Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. ágúst 2017 10:30 Vísir/Getty Samtökin 78 hafa komið á fót Hinsegin bókmenntaklúbbi þar sem rædd eru bókmenntaverk sem snerta á hinsegin tilveru. Klúbburinn hittist síðasta sunnudag hvers mánaðar í húsnæði Samtakanna, Suðurgötu 3 í Reykjavík, og ræðir eitt eða fleiri fyrirfram ákveðin bókmenntaverk. Verkin eiga það öll sameiginleg að snerta á einhvern hátt á tilveru hinsegin fólks. Næsti fundur verður haldinn sunnudaginn 27. ágúst en þá verður Tappi á himnum, ljóðabók Evu Rúnar Snorradóttur, tekin fyrir.Guðjón Ragnar Jónasson er einn stofnenda Hinsegin bókmenntaklúbbsins.Guðjón Ragnar JónassonÞá eru Dyrnar þröngu eftir Kristínu Ómarsdóttur, Hún er pabbi minn eftir Önnu Margréti Grétarsdóttur og Tvítólaveizlan eftir Ófeig Sigurðsson einnig á dagskrá auk fleiri verka. „Mikið líf er í hinsegin bókmenntaklúbbnum, bekkir Samtakanna 78 eru þéttsetnir. Við vonumst til að sem flestir mæti, andans jöfrar mæta þarna og ræða málin,“ segir Guðjón Ragnar Jónasson, einn stofnenda bókaklúbbsins, í samtali við Vísi. Hann hleypti klúbbnum af stokkunum ásamt Maríu Helgu Guðmundsdóttur, formanni Samtakanna 78, og Ásu Kristínu Benediktsdóttur bókmenntafræðingi. „Endilega takið þátt í vetrarstarfinu, næsti viðburður er þann 27. ágúst.“ Forsvarsmenn klúbbsins ítreka enn fremur að öll séu velkomin að bætast í hópinn. Þá er formleg reynsla af bókmenntalestri með öllu óþörf.Hér má nálgast næsta viðburð Hinsegin bókmenntaklúbbsins. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Samtökin 78 hafa komið á fót Hinsegin bókmenntaklúbbi þar sem rædd eru bókmenntaverk sem snerta á hinsegin tilveru. Klúbburinn hittist síðasta sunnudag hvers mánaðar í húsnæði Samtakanna, Suðurgötu 3 í Reykjavík, og ræðir eitt eða fleiri fyrirfram ákveðin bókmenntaverk. Verkin eiga það öll sameiginleg að snerta á einhvern hátt á tilveru hinsegin fólks. Næsti fundur verður haldinn sunnudaginn 27. ágúst en þá verður Tappi á himnum, ljóðabók Evu Rúnar Snorradóttur, tekin fyrir.Guðjón Ragnar Jónasson er einn stofnenda Hinsegin bókmenntaklúbbsins.Guðjón Ragnar JónassonÞá eru Dyrnar þröngu eftir Kristínu Ómarsdóttur, Hún er pabbi minn eftir Önnu Margréti Grétarsdóttur og Tvítólaveizlan eftir Ófeig Sigurðsson einnig á dagskrá auk fleiri verka. „Mikið líf er í hinsegin bókmenntaklúbbnum, bekkir Samtakanna 78 eru þéttsetnir. Við vonumst til að sem flestir mæti, andans jöfrar mæta þarna og ræða málin,“ segir Guðjón Ragnar Jónasson, einn stofnenda bókaklúbbsins, í samtali við Vísi. Hann hleypti klúbbnum af stokkunum ásamt Maríu Helgu Guðmundsdóttur, formanni Samtakanna 78, og Ásu Kristínu Benediktsdóttur bókmenntafræðingi. „Endilega takið þátt í vetrarstarfinu, næsti viðburður er þann 27. ágúst.“ Forsvarsmenn klúbbsins ítreka enn fremur að öll séu velkomin að bætast í hópinn. Þá er formleg reynsla af bókmenntalestri með öllu óþörf.Hér má nálgast næsta viðburð Hinsegin bókmenntaklúbbsins.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira