Katalónum vikið úr ESB verði sjálfstæði að veruleika Hersir Aron Ólafsson skrifar 9. október 2017 20:00 Katalónum verður umsvifalaust vikið úr Evrópusambandinu kjósi þeir að lýsa einhliða yfir sjálfstæði. Þetta sagði Evrópumálaráðherra Frakklands í sjónvarpsviðtali í dag. Forseti Katalóníu mun ávarpa þingið á morgun, en ekki liggur fyrir hvort hann hyggist ganga alla leið og lýsa yfir sjálfstæði héraðsins. Í viðtali dagsins talaði ráðherrann á sömu nótum og ríkisstjórn Spánar hefur gert undanfarna daga, en hún sagði m.a. að þjóðaratkvæðagreiðslan í byrjun mánaðar væri að vettugi virðandi, enda gengi hún gegn stjórnarskrá Spánar. Ef til sjálfstæðisyfirlýsingar kæmi væri hún því marklaus. Þá sagði hún að héraðið ætti ekki framtíð innan Evrópusambandsins ef það lýsti yfir sjálfstæði. Ekki liggur fyrir hvort Charles Puidgemont forseti Katalóníu muni lýsa yfir sjálfstæði héraðsins þegar hann ávarpar katalónska þingið annað kvöld. Upphaflega stóð til að þingið kæmi saman í kvöld og var búist við stuðningi meirihluta þess við sjálfstæði. Spænski stjórnlagadómstóllinn úrskurðaði þá samkomu aftur á móti ólögmæta, rétt eins og kosningarnar sjálfar. Margir hafa spáð því að Puidgemont muni ekki lýsa formlega yfir sjálfstæði, heldur sé frekar von á einhvers konar táknrænni yfirlýsingu. Varaforsætisráðherra Spánar ítrekaði í viðtali í dag að formlegri sjálfstæðisyfirlýsingu yrði mætt af hörku. Þó 90 prósent kjósenda í þjóðaratkvæðagreiðslunni hafi kosið sjálfstæði telja sérfræðingar þó að afar mjótt sé á mununum meðal Katalóna, enda hafi flestir þeir sem styðja áframhaldandi veru innan Spánar sniðgengið atkvæðagreiðsluna. Báðar fylkingar hafa staðið fyrir fjölmennum mótmælagöngum í Barcelona og víðar, og þó vígahugur sé í sjálfstæðissinnum má einnig greina mýkri tón á götum borgarinnar. Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Sjá meira
Katalónum verður umsvifalaust vikið úr Evrópusambandinu kjósi þeir að lýsa einhliða yfir sjálfstæði. Þetta sagði Evrópumálaráðherra Frakklands í sjónvarpsviðtali í dag. Forseti Katalóníu mun ávarpa þingið á morgun, en ekki liggur fyrir hvort hann hyggist ganga alla leið og lýsa yfir sjálfstæði héraðsins. Í viðtali dagsins talaði ráðherrann á sömu nótum og ríkisstjórn Spánar hefur gert undanfarna daga, en hún sagði m.a. að þjóðaratkvæðagreiðslan í byrjun mánaðar væri að vettugi virðandi, enda gengi hún gegn stjórnarskrá Spánar. Ef til sjálfstæðisyfirlýsingar kæmi væri hún því marklaus. Þá sagði hún að héraðið ætti ekki framtíð innan Evrópusambandsins ef það lýsti yfir sjálfstæði. Ekki liggur fyrir hvort Charles Puidgemont forseti Katalóníu muni lýsa yfir sjálfstæði héraðsins þegar hann ávarpar katalónska þingið annað kvöld. Upphaflega stóð til að þingið kæmi saman í kvöld og var búist við stuðningi meirihluta þess við sjálfstæði. Spænski stjórnlagadómstóllinn úrskurðaði þá samkomu aftur á móti ólögmæta, rétt eins og kosningarnar sjálfar. Margir hafa spáð því að Puidgemont muni ekki lýsa formlega yfir sjálfstæði, heldur sé frekar von á einhvers konar táknrænni yfirlýsingu. Varaforsætisráðherra Spánar ítrekaði í viðtali í dag að formlegri sjálfstæðisyfirlýsingu yrði mætt af hörku. Þó 90 prósent kjósenda í þjóðaratkvæðagreiðslunni hafi kosið sjálfstæði telja sérfræðingar þó að afar mjótt sé á mununum meðal Katalóna, enda hafi flestir þeir sem styðja áframhaldandi veru innan Spánar sniðgengið atkvæðagreiðsluna. Báðar fylkingar hafa staðið fyrir fjölmennum mótmælagöngum í Barcelona og víðar, og þó vígahugur sé í sjálfstæðissinnum má einnig greina mýkri tón á götum borgarinnar.
Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Sjá meira