1.200 börn í Reykjavík bíða eftir plássi á frístundaheimili Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2017 13:19 Skólahald í grunnskólum Reykjavíkur er víðast hvar hafið. Fyrstu bekkingar mæta þó margir hverjir fyrst til leiks á morgun. Vísir Um 1.200 börn eru nú á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar. Skólastarf í grunnskólum borgarinnar er ýmist hafið eða hefst í vikunni. Ljóst er að biðin eftir plássi fyrir yngstu nemendur grunnskólanna valda auknu álagi og vinnutapi fyrir foreldra að því er segir í umfjöllun um málið á heimasíðu BSRB. Vandræði við mönnun frístundaheimila eru árviss þegar skólar byrja. Staðan hjá frístundaheimilum Reykjavíkurborgar er svipuð og á sama tíma í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar. Um 200 starfsmenn vantar til starfa í hlutastörf. Það þýðir að aðeins hefur verið hægt að samþykkja umsóknir um 2.000 af þeim 3.200 börnum sem sótt var um pláss fyrir þetta haustið. Staðan er svipuð í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og heildartala barna á biðlista á höfuðborgarsvæðinu öllu að líkum lætur talsvert hærri en 1200. Staðan er mismunandi milli frístundaheimila, á sumum gengur ágætlega að ráða starfsmenn en á öðrum vantar enn fjölda starfsmanna. Samkvæmt upplýsingum frá Skóla- og frístundasviði borgarinnar, sem vísað er til á vef BSRB, er nú verið að skoða hvernig hægt er að bæta starfsumhverfið til að gera störfin meira aðlaðandi. Þá hefur verið auglýst víða eftir starfsmönnum, en þeir eru flestir háskólanemar eða nemar úr elstu árgöngum menntaskóla, sem vinna á frístundaheimilum með skóla. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Um 1.200 börn eru nú á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar. Skólastarf í grunnskólum borgarinnar er ýmist hafið eða hefst í vikunni. Ljóst er að biðin eftir plássi fyrir yngstu nemendur grunnskólanna valda auknu álagi og vinnutapi fyrir foreldra að því er segir í umfjöllun um málið á heimasíðu BSRB. Vandræði við mönnun frístundaheimila eru árviss þegar skólar byrja. Staðan hjá frístundaheimilum Reykjavíkurborgar er svipuð og á sama tíma í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar. Um 200 starfsmenn vantar til starfa í hlutastörf. Það þýðir að aðeins hefur verið hægt að samþykkja umsóknir um 2.000 af þeim 3.200 börnum sem sótt var um pláss fyrir þetta haustið. Staðan er svipuð í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og heildartala barna á biðlista á höfuðborgarsvæðinu öllu að líkum lætur talsvert hærri en 1200. Staðan er mismunandi milli frístundaheimila, á sumum gengur ágætlega að ráða starfsmenn en á öðrum vantar enn fjölda starfsmanna. Samkvæmt upplýsingum frá Skóla- og frístundasviði borgarinnar, sem vísað er til á vef BSRB, er nú verið að skoða hvernig hægt er að bæta starfsumhverfið til að gera störfin meira aðlaðandi. Þá hefur verið auglýst víða eftir starfsmönnum, en þeir eru flestir háskólanemar eða nemar úr elstu árgöngum menntaskóla, sem vinna á frístundaheimilum með skóla.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira